Þjóðólfur - 11.10.1858, Síða 3
- 155 -
þaö er og, veríir aldrei nema „bjarini" sein túngliS
ber, en ailr sólarbjarmi, hversd dapr sem hann er
í dagsbrtín, hann verbr ab verinánda og lifganda yl,
þegar betr dagar ðg sól hækkar á lopti. Bjarma
þessarar dagsbrúnar ber til vor frá Bretlandi
hinu niikla, frá því landinu, sem er og hefiruin
margar aldir verií) móbir hinnar frjálsu verzlunar
og drotníng hafsins, l'rá þeirri þjó&inni, sem ekki
ab eins er ein hin voldugasta og sterkasta í heimi,
heldr ann sönnu frelsi og framförum öllum þjóbum
fremr, er hefir útbreitt og látib afsér standa fram-
för og lieillir í hverju því landi, víbsvegar um
heim, er hún hefir fót sinn fest.
En þó ab hér dagi glablega af hinni frjálsu
verzlun, þá er verzlunareinokunin ekki svo gengin
í uginn, ab ekki sé enn aubsénar verulegar menjar
hennar á sjóndeildarhríng vorum, og meira ab segja,
ab köldum og óhollum nepríngi andi af. Hver
mundi ætla, ab verzlunareinokunin er einmitt átti
ab úti byrgja allar þjóbir, nema Dani, frá ölluni
vibskiptum vib ísland, ab einmitt þessi sama ein-
okun verzlunarinnar hefbi opnab öbrum þjóbum ab-
gáng til vor, og meb því ab gefa ófyrirsynju kost
á enum minsta fíngri handar vorrar, helbi gefib
þeim þann kost á allri hendinni, ab nú yrbi um máske
seinan ab kippa ab sér aptr. f>ab var aldrei fram-
an af meiníng tiinnar dönsku stjórnar, ab hleypa hér
ab neinni annari þjób, hún ætlabi sér ab búa hér
ein ab ölluni gæbum ; en í þessuin efnum fór þab
eins (jarri ab vér gætim orbib lienni ab þeirri fé-
þúfu er til var ætlazt, gins og þab fór fjarri, ab
hún gæti fullnægt verzlunarþörfum vorum; Danir
ætlubu ab iiafa, einir sér, bústab hér hjá oss, en
Island varb þá ab þessu sópaba og prýdda iiúsi er
öllum stób opib, án þess þó einnm né neinum væri
leyft þar inn ab gánga, af þvi varbmabrinn varb
sjálfum sér ónógr eins og oss. Danakonúngar hinna
næstlibnu alda skobubu ekki ab eins verzlun þessa
lands einka eign sinna þegna, heldr einnig öll hin
aubugu fiskimib umhverfis þetta eyland vort; því
bönnubu þeir og öllum útlendum þjóbum ab sigla
hér ab til ab renna færum fyrir fisk nær en 4 míl-
ur frá landi. En þessi lög, eins og svo ótal mörg
fleiri er út gcngu frá hinum eldri Danakonúngum
til þessa lands, hafa reynzt áþekkust sæbinu er féll
utan hjá veginum, er því sumpart var lotum trobib
en sumpart komu fuglar himinsins og átu þab. Svo
var þab hér, fuglar himinsins komu og átu þetta
sæbi, er átti ab verba verndun allra fiskigánga, er
aublegb hafsins sendir inn á mib vor, og ab anbsupp-
sprettu einúngis fyrir Íslendínga og Dani. Fiski-
skútur frá ílollandi, Elandern og Frakklandi fóru ab
sækja árlega híngab í nánd vib Island; livort sem
þeir vissu af 4 mílna banninu eba eigi, engi mein-
abi þeim ab fara nær, og því skyldu þcir þá ekki
sigla inn á mib vor og upp undir landsteina ef
fiskrinn var þar mestr og örastr, þegar engi mein-
abi? hér var í opib og varnarlaust hús inn ab gánga,
til ab afia aub fjár. — Hollendíngar og Flandrar
hafa nú samt smámsaman dregib sig í hlé, ab
minsta kosti hafa þeir hvorki ljölgab fiskiskipuni
sínum híngab til landsins og þvf síbr fært sig upp
á skaptib á annan hátt, en þab liafa Frakkar gjört
á hinum seinustu áruni, og bæbi furbulega og í-
skyggilega. þab er mælt, vér vitum ekki fullar
sönnur á því, ab fiskiskip Frakka hafi í ár verib
nála'gt 300 hér um hverfis landib, en þab er víst,
ab þeir færa sig ár frá ári æ meir og meir upp á
skaptib, og gjöra sig æ heimakomnari og heima-
! komnari, liggja hér inn á inntnibum smábáta vorra,
upp í landsteinum og innfjarba hér og hvar; þab
er víst, ab einmitt þetta liefir opnab augii þeirra á
þvf, ab hér eru til firbir, sem eru beztu skipaleg-
ur og jafnvel herskipalegur er má víggirba; þab er
víst, ab þeir eru farnir ab leita fast á ab ná hér
bólfestu, ab minnsta kosti til þess ab geta verkab
afla sinn, og eru farnir ab knupa hér skikaafmáí-
arkambi vib hinar beztu hafnir eba leitast vib ab
fá þær til eignar; þab er vfst, ab tvö frakknesk
herskip sigla hér umhverfis allt land á hverju sumri,
og liggja þess á milii hér eba þar, eru stöbugir
sumargestir vorir, sjálfsagt í orbi kvebnu, til þ«ss
ab gæta réttinda(!) fiskirnanna sinna, bæta úr eba
jafna, ef þeir sýndi af sér ójöfnub, taka upp og
flytja heim skipbrotsmenn o. s. frv.; en foríngjar
hinna frakknesku herskipa hafa á liinum síbari ár-
um ekki lagt í lágina önnur erindi sín. þau, ab ná
hér bólfestu vlb strendrnar. ab eignast hér lóbir og
byggíngastæbi vib hinar beztu hafnir vorar, (og flest-
ar þeirra munu þeir vera búnir ab mœlá meb mestu
nákvæmni og draga upp), og ab fá ab reisa þar og
og hér stórkostlegar fiskiverkunarbúbir til þess ab
geta verkab hér á landi og síban út flutt héban fisk
þann er þeir afla hér á ytri og innri fiskimlbum
vorum á mörg hiindrub skipum; 4 mílna bannib
er gleymt og fótum trobib, því aldrei hefir verib
stígib fótmál til ab halda því í heibri. Frakkar
skoba nú orbib fiskimib vor öll, fjær og nær, sem
sína eign; þessum fíngri hafa þeir náb og halda
daubahaldi og þykir nú sjálfsagt eba ab minnsta
kosti aubgefib, ab ná allri hendinni.
þetta eru kaldar og óhollar menjar hinnar eiu-