Þjóðólfur - 11.10.1858, Síða 8

Þjóðólfur - 11.10.1858, Síða 8
- ÍOO - SOIl skdlakennari, méb 24 atkv. af 34. — j Næst honmn hlaut Dr. Jón Iljaltalin 0 atkv. varaþingmahr: Hermann KlíasJólins- SOII, málaflutníngsmabr vií) yfirdóminn (fyrir endrkosnfngu) meb lOatkv. af 14. — Hin 4 at- j kv. hlaut skólakennari Gísli Magnússon. í Mýra- og Hnappadalssýslu, aí> Öskjuholti, 30. f. inán., kosnir: alþíngisma&r: Jón hreppst. Sig-nrðssoil í Tandraseli meb 18 atkv. af 30. — Næstr hon- um hlaut prófastr séra Guím. Vigfósson, 8 atlcv. varaþíngmaír: HlagnilS stúdent Gríslason á Alptartúngu (l'yr settr sýslumabr). - - Næstr honum hlaut 10 atkv. Jón hreppst. Siguríisson í Tandraseli. — Styrjiildinni mi'.li Creta og Sínverja er lokÆ, og fritr þar á kominn. Sínverjar eiga ab greiba alls 34,00,000 pd. sterl. (nál. 29,750,000rd.) í skaíabætr og styrjaldarkostna?); 3,200,000 pd. sterl. Bretum, en 1.200,000 pd. Frókkum; kristnir menn skyldi litinir hvivetna uin lónd Sínverja-soldáns, og þeir njóta þar fnllra réttinda og verndunar af valdstjórn hans; Bretar ætti frjálst aí) sigla til verzlunar upp eptir endilaungu hinu rnikla fljóti Jangtsekíang (Bláá), og hafa þar at) auki verzlan í Cantonarborg og ólfcrum fleiri stöílum; Bretar og Frakkar skyldi mega hafa stjórnarerindsreka sína aþ staíialdri á 8ín- veijalandi, og skyldi þeir mega háfa aþsetr í Pecking, sjálfri hinni miklu hófutlborg Sínverja-Soldáns, en hann aptr skyldr til aí) halda stjórnarerindsreka í Parísarborg og Lundúnum. — Styrjöld Breta á Austrindlandi er enn í lítilli rönan, enda þótt þeir vinni þar margan frægan sigr yflr upphiaupsmönn- um, en þeir eru margfalt mannfleiri, og „kvikir um kunnugan rann“, en Brctar í miklum fjarska a?) veita sínnm mönnum; var þogar síbast spurþist sá lu&smnnr, aþ upphlaupsmenn höftu 100,000 vopnaþs liíis, en Bretar aþ eins 32000. — Frettafleygir, eí)a hraþfröttarvel, er nú, fyrir samtök Breta og Bandaríkjaima í Vestrheimi, lóg% yflr þvert hií) mikla Atlantshaf, frá Irlandi til New Foundlands; þaþ eru 9,800 vikur sjóar; geta þeir nú, frændrnir, sínir hvoru megin vií) reginhaf þetta, talazt ai?) á svipstundu, rétt eins og ef túnin lægi saman. — Velin var samt eitthvaí). biluö í mibjum f. mán., nálægt 70 vikum frá landi. — Njir og auðugir gullnámar liafa upp götvazt á þessu ! sumri, þar sem menn aidrei liafa fyr hngsað til neins culls, það er á ey einni allmikilli vcstanvert við norðari I hltita Norðrameríku (V'estrálfu lieims), er heitir V a n- couvers eyja; Bretar eiga þá ey, er hún að mestu skógi vaxin og bezti viðr; þar heitir helzta þorpið Viktoría, Iva-r eru þar ár alliniklar, Fraserá og Thompsoná; fram ineð þeiin eru gullnámarnir, og þó mciri ineð Frasrráuni ; 15000 manns úr öðrum löndiim voru koinnir þángað, í júlimán þ. á , til að leita gulls, en á 3 vikum, frá 24. júní til 15. júli þ. árs, hal'ði þaðan verið flutt gull sem svaraði 3,558,254 rikisdala. — Kornuppskera var hin ágætasta haði f Danmörlui og uin önnur Norðrlönd; um miðjan f. mán. var rúgrboð- inn á 5—5'/i rd., og seldist mjög ilra mt; íslenzkar vörur scldust vel einkum ull og fiskr; á Spáni kvað hann liafa selzt á 20 rd., að frádrcgnuin öllutn kostnaði. Katfe og sikr var fremr að hækka í verði en liitt. — Skril'að er mörguin frá Höfn, að konúngr sé búinn að veita stiptpiófasti lir. Arna Helgasyni í Görðum b i s k u p s nafnbot. — Fæ%ín g ar d agr konúrrgs vors Friíiriks hins 7., 6. þ. mán. var hör haldinn mel samsæti á gildaskálannm, nær 30 en 20 manns, (ekki kom þar nema einn af Reykjavíkr kaup- mönnum, og engi flaggdnla sást hér á staung þann dag), og meþ samdrykkju um kvöldií) í kintim læríia skóla; þar voru níkveþiu kvæþi súngin fvrir minrium: konúngsins, Islands, „Rektors" og skólakennaranna, en mælt fyrir minni stiptsyfir- valdanna o. fl. — Hreppamönnum og Skeibamönnum, er fóru noríir yflr fjöll til fjárkaupa, eins og fyr er getiþ, gekk fer&in vel og greiíilega. og náíu aptr heimabygtum meb féþ áþr en hann skall á meb þetta mikla gaddihlíinp ernú er biiib ab standa á abra viku, meb kafaldsbyljum á fjöllnm. — þaí) er sagt, að norblendíngar hafl tekib sunnanmömium vel og mannúí)- lega, selt þeim féb mei) vægu verbi, en geflb sumt. Vonandi er, ab einhverir Ilreppa- eba Skeibamanna sendi blabinu greinilega skjrslu um þessi fjárkaup. — þíngvallasveitarmenn keyptu nokkub á 3. hundraí) fjár, af Mjramönnum, til lífs. — Prestaskólasjó&nuni hafa gefib: Ilerra stúdent Páll Pálsson í Reykjavík, en á ný 10 rd., og prestrinn séra Sigurðr Gíslason á Stab í Steingrímsfirbi 5 rd., og vottast þeim bábum hér meb innilegt þakklæti vort fyrir þessa gjöf. Reykjavík, d. 30. sept. 1858. P. Pjetursson. S. Melsteð. H. Arnason. — Til þess ab mér ekki verbi fa*rb ebr ætlub önnur bréf, en þau, sem til inín eiga ab fara, þá lýsi eg því hér meb yfir, ab eg tek ekki á nióti öbrum brél'um en þeim, sem utaná er skril'ab „Páll Pálsson frá Hörgsdal", en þau bréfin, sem ekki eru meb þessari utanáskript sendi eg aptr frá mér, því annar heibrsmabr hér í Reykjavík á samnefnt vib mig, eins og mörgum mun kunnugt. Páll Pálsson frá Hiirgsdal etúdent vib prestaskólann. — Póst-gufuskipib ætlar sér ab verba alferbbúib til heimferbar, úr Ilafnarfirbi, á laugardaginn kemr. 1 fi. þ. m á n. Prestaköl!. Um Olafsvelli sóktu, auk séra Jóns þorleifssouar, þessir: séra Danie) á Kvíabekk, séra Bjórn JónssoD í Stóradal, séra þórbr Thorgrimseu í Otrardal, séra Guþm. BJarnáson í Kálf- haga og séra þorvaldr aOstoFarprcstr Stephensen. i — Næsta hlab kemr út mibvikud. 20. þ. mán. Útgef. og áhyrgftarmaðr: Jón (hiðmnndsson. Brentabr í prentsmibju íslands, hjá E. þórbarsyui.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.