Þjóðólfur - 27.11.1858, Síða 8

Þjóðólfur - 27.11.1858, Síða 8
- 16 - í Strandasýslu, alþíngisniaíir: Ásfjeir bóndi Kinarsson, sættanefndarmabr á Kollu- fjarbarnesi; varaþfngniabr, bróbir hans, Torli breppstjóri ^inarsixon á Kleifum í Króksfirbi. I Borgarfjarfearsýslu, 18. þ. nián., afe Leirá, alþíngisniafer: kandfd. philos. Arnljótr Olafssoil í Kaupmannahöfn, fyrri endrkosn- íngu, mefe 29 atkv. (af 52), næst honum hlaut Gufem. jarfeyrkjumafer Olafsson í Gröf 20 atkv.; varaþíngmafer, einnig f fyrir endrkosníngu: caið- mundr bóndi Olafsson jarfeyrkjumafer á Gröf á Akranesi, mefe 35 atkv.; næst honum hlaut Sveinbjörn lireppstjóri Árnason á Oddstöfeum 13 atkv. í Gullbríngu- og Kjósarsýslu, afe llafn- arfirfei 20. þ. mán., nál. 54 kjósendr alls, alþíngis- mafer, GrllðlllUIldr hreppstjóri ElrtlIldsNOIl á Landakoti á Vatnsleysuströnd, fyrir endrkosn- íngu, mefe 22 atkv., næst honum hlaut sira Sig- I urfer B. Sivertsen á Útskálum 12 atkv.; varaþíng- j mafer: sira Slol^i lfálfdánarsoil á Görfe- um á Álptanesi, mefe 28 atkv.; næst honum hlaut j síra Sigurfer B. Siverfsen á Útskálum 9 atkv, Auglýsíngar. Margir hafa í sumar og haust, bæfei munnlega og bréilega til mín, spurt um framhald á h u g v e k j- um eptir herra Dr. theol. P. Pjetursson forstöfeu- mann prestaskólans, og finn eg mér því skylt afe auglýsa hér mefe, afe hann hefir afhent mér eigin handar rit afe 50 Föstuhugvekj um útaf pínu og daufea drottins vors Jesú Krists, og sendi eg þetta handrit, mefe pótskipsferfeinni í október til Kaupmannahafnar, s#m verfer þar prentafe í vetr, svo afe öllu forfalíalausu verfea hugvekjurnar sendar híngafe á komanda vori í aliar sýslur land- sins meir og minna. Föstuhugvekjur þessar eru álíka lángar og þær í fyrri partinum, og verfea á afe giaka 15—16 örk, í sama broti, á sama pappír og mefe sama letri, og verfea seldar hér um bil fyrir 4 mrk. í materíu^ og innbundnar í gylt al- skinn 6—7 mörk. Verk þessa nafnkunna merkismanns hafa eins- staklega fljótt útbreifezt og orfeife almeníngi kunn og fengife einstakt hrós, sem þau mefe sanni eiga skilife, og treysti eg því afe þess^r hugvekjur verfei ekki sífer vinsælar en hin íyrri verk hans. Reykjavík í nóvemberm. 1858. Egill Jónsson. Proclama. Samkvæmt konúnglegu leyfisbréfi frá í dag, | seni birt mun verfea bæfei á Reykjavíkr bæjarþíngi og í hinum konúnglega islenzka landsyfirrétti, kvefe eg hérmefe alla þá, sem skuldir þykjast eiga afe heimta í dánarbúi föfeur míns, kaupinanns Dethlef Thomsens hér úr bænum, til þess innan árs og dags, mb poena prœclusi et perpetui silentii afe lýsa skuldakröfum sínum og sanna þær fyrir mér, sem einasta erfingja. Keykjnvik d. 10. novbr. 1858. H. Th. A. Thomsen. — Póstskipife leggr ekki af stafe héfean fyr enu á fústud. kemr, 3. desbr. — f,á, sem vi!ja fi áframhald af blafeinu Hirfeir, læteghér mefe vita, afe 2. árg. kemr út þannig: ein úrk á mánufei, frá byrjun októbcrm. þ. á., og heldr áfram fyrir þafe fyrsta þáng- afe til alþíng byrjar; og verfer úrkin seld á 5 sk.; þá, sem vilja fá þetta áframhald, bife eg afe halda sig til mín. Reykjavík, 20. nóvember 1858. E. l’órfearson. 0 ski 1 a hry ssa, ijós, óaiícxt, ójárnuó, marlt: mið- lilutað luesra stúfrifað vinstra, kom hér næstliðið sumar. og má eigandi vitja hennar til mfn gegn sanngjarnri borg- un fyrir hirðingu og þessa auglýsíngu, að lláliolti á Skciðum. Sigurfer Jónsson. Prestaköll. Vcitt: 9. þ. mán. Melar i Borgarfirði, sira Guð- mundi Bjarnasyni (frá Laugardælum) á Kálfhaga. (Vígðr 1847, cn Iiefir þjónað prestsembætti að eins í 9 ár). Auk lians sóktn: sira Björn Jónsson til Stóradals, 23 ára pr. (vígðr 1835); sira Danicl Jónsson á Kvfabekk, 22 ára pr. (vígðr 1836); sira þorkell Eyjólfsson á Asum, 14 pr. (v. 1844) og sira Arngr. Bjarnason í Súgandafirði, 9 ára pr. (v. 1849) S. d., Sk eggj a s t a ði r á Lángancsi, sira Bergvin þorbcrgssyni, aðstoðarpresti til Valþjófstaðar (fyr á Eyðum) 18 árapr. (v. 1840). Auk lians sóktu ckki aðrir en prestask. kand. lljörl. Einarsson (laudub.) fra Vallancsi. S. d. FI j ó ts h lí ð a r þ í ng, prestaskólakandid. Ste- fáni (Stefánssyni) Stephensen; aðrir sóktu ekki. Óveitt. Melstaftr (sjá 10. ár þjóðólfs bls. 162); slegið upp 9. þ. inán., mcð þcim uppgjafar skilmáluin, að prestrinn sem frá fcr lieri ór býtum : 1 þViðjúng af öllum föstuin tekjuni prestakallsins, sainkv. tilsk. 6. jan. 1847, § 2., Helmíng af „gagniu Hróteyjar, cr sá scm brauðið hlýtr á að greiða uppgjafar prestinum cn það eru, eptir skýrsln lians frá 1854, 7 pund dúns árlega; 3, þriðjung staöarins til afpjalds frirrar ábuðar hið næstkomandi l'ardagaár, en að þvi ári liðnu, leigulausa ábúð á hjálcigunni Svarðbæli, allt svo lengi liann býr þar sjálfr. Vellir i Svarfaðardal (Eyjafjaðarsýslu), að fornn mati 37 rd. 5sk.; 1838 : 270rd. 1854: 323rd. 49 sk , slegið upp 9. þ. mán. Uppgjafar prestinuiu eru áskildir í fimtúngar árlega af öllum föstum tckjum prestakallsins, að frá skildu prestsetrinu og þeim hlynnindum er því fylgja. — Næsta bl. kemr út laugard. 11. desbr. Útgef. o" ábyrg&annahr: Jóv Gvönmvdsson. Prentafer i prentsmifeju Islands, hjá E. þórfearsyni.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.