Þjóðólfur - 15.01.1859, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 15.01.1859, Blaðsíða 3
- 31 - kenslu, og liún „róin í kaf"; meö öSrum orbum, heiraakenslunni var þar meb alveg banafc, og hún alveg eybilögí). Þat) er óþarfi ab spyrja afe því, hvernig á þessu standi, þaö segir sig sjálft; hinir eldri vísindamenn vorir er kendu mest í heima- skólunum og höffeu kent um mörg ár, þeir höföu tamife sér smámsaman víst kenslulag, og mefe hin- um sömu tilteknu kenslubókum; þetta gafst vel yfir höfufe afe tala, þegar alúfe var viö höffe bæfei af þeim er kendi og hinum er numdi. En nú, eptir afe banniö var útgengife, þá dugfei ekki þessi afeferö framar; úr því varfe afe laga undirbúníngskensluna eingaungu eptir því sem kröfur lærfeaskólans og kenslan í honum útheimti, — og kröfurnar til þeirra sem útskrifufeust frá Bessastöfeum breyttust einmitt nm þetta leyti, ef oss rétt minnir. því var ekki von, afe hinir eldri æruverfeu lærdómsmenn vorir, höfundur og sál heimaskólanna, færi „afe gánga sjálfir í skóla á ný“, á fullorfeins aldri sínum, — þ. e. láta leggja sig á kné, til afe seta sig inn í hina breyttu kenslu lærfea skólans, útvega sér nýj- ar útgáfur af skólabókunura, hinar sömu er einar þóktu hæfar í lærfeaskólanum, o. s. frv., — til þess afe mega búa pilta undir „temmeligt" efea „maade- ligt“ („sæmilega" efea „laklega") í latínskum stíl. Ilér í má einkanlega álíta fólgin þessi hin hrapar- legu umskipti er urfeu á heimaskóla kenslunni eptir þafe bannife 2. okt. 1830 út gekk; þafe áttiafemýja óreglunni og vanbrúkuninni er þókti vera farin afe leifea af því afe einstakir menn mætti alveg undir- Jbúa og útskrifa stúdenta til prestsskapar, en þafe drap í raun og veru alla heimaskóla kensl- una hjá oss. Svona fer einatt þegar á afe fara afe þverkubba og rífa upp mefe rótum óregluna, meö ósköpum og ofbeldi, líttforhugsafe, eins og t. d. afe limlesta manninn þegar illa litt sár er á hendi efea fæti, í stafe þess aö reyna afe lækna sárife sjálft hægt og sígandi mefe gát; — já þafe sannafeist hér éins og optar hjá oss, „afe þegar fara á betr en vel þá fer opt verr en illaff. (Framh. í næsta bl.). Frá Vestmanneyjum. (Niferl.). in. Hife nýbygfea þínghús. — þafe er 20 áln. afe lengd en 10 áln. afe breidd, snýr frá austri til vestrs, og eru grjótveggir undir, og eins austrgaílveggrinn, en standþilgafl afe vestan mefe vængjahurfeum, og er bogagluggi yfir dymm, og afe auki sinn bogaglugginn hvorumegin þeirra; þak er úr timbri. Alls eru 4 gluggar á veggjum, en einn bogagluggi á austrgafli. A vestrgaflinum (utanverfe- um?) er 8 daga sigrverk („uhrff); þar eru og aö utanverfeu, slíferhanda 12byssum, og merkisstaung. Afe innanverfeu, í vestrenda hússins, er þíngstofan sjálf, er þar borfe, 5 stólar, 2 hvílubekkir („sovarff) 2 speglar, 2 ljósastikur, 2 hrákabollar og safn af uppdráttum ýmsra landa. Mifehúsa er reistr stöp- ull, en umhverfis hann er skipafe hinum 60 byss- um varnarlifesins .o s. frv., trumbunni oghermerk- junum, þar hángir og tafla er ritufe finnast áþíng- sköpin og aferar reglur er gæta skal þar innanhúss. í austanverfeu húsinu er bálkr mikill og breifer, upp á honum eru bekkir, en undtr bálka þessum eru 3 fángahús, er innangengt í þau öll afe utanverfeu inn úr austrgafli. — „Skúffur" eru í þíngborfeinu, er þar safn af tilzkipunum, (sveitar?)reikníngum, ritfaung, landafræfei á íslenzku o. fl., er allir mega nota sem vilja. Upp úr miferi húsbu3tinni er flagg- staung reist, er þar undife upp vitaflagg, þegar her- mennirnir eiga afe safnast. Yfir afealdyrunum, og eins yfir dyrum á norferveggnum er kórónumerkife, en á vestrgaflinum eru þar afe auki mefe skírum stöfum dregin upp þessi einkennisorfe: ÞÍNGHÚS VESTMANNEY JASÝSLU. « Vindhani er á húsinu mefe ártölunni: 1858. — Fólkstala á íslandi um árslokin 1 8 5 7, var eptir skýrslum prófastanna til biskups- dæmisins, þessi: Norfermúlasýsla . . 3971 Sufermúlasýsla 3367 Austrskaptafellssýsla 1323 Vestrskaptafells — 2316 Rángárvalla — (meö Vestmanneyjum) 5497 Árnes — ....... 5451 Gullbríngu og Kjórars. (afe mefetaldri Rvík) 6262 Borgarfjarfear sýsla 2362 Mýra — 2023 Snæfellsness — 3477 Dala — 2168 Barfeastrandar — 2689 ísafjarfear — 4662 Stranda — 1709Va Húnavatns — 4820 V3 Skagafjarfear — 4377 Eyjafjarfear — 4512 þíngeyjar — 5360 Um árslok 185T, samtals 60347 Samkvæmt skýrslunni, í 10. ári þjófeólfs bls. 44, var fólkstalan hér á landi um árslokin 1856 . . . 65422 Árife 1857 hafir því mannfólkinu á Is- landi fjölgafe um 925

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.