Þjóðólfur - 29.03.1859, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 29.03.1859, Blaðsíða 3
ITvert Hver hundr. alin. rd. sk. sk. Har&r fiskr, vœttin á 4 rd. 49 sk. . 27 6 212/3 8altfiskr . . . . 3 - 95 — . 23 90 19 Dagsverk, nm heyannir . . 83 sk. Lambsfóbr..................1 rd. 7 — Mebalverb: í fríbu............................. 26 27 21 - ullu, smjöri, tólg................ 27 63 22 - tóvöru................................ 1372 11 - fiski............................. 24 68 19% - lýsi..............................21 88 17Vj - Skinnavöru........................21 82 17Va Mebalverb allra mebalverba ‘22 07 18 c. í gjörvöllu Vestramtinu: Ull, smjör, tólg, fiskr, o. fl.: Ull, hvít........................... 29 36 23 Va — mislit.......................... 23 72 19 Smjör...............................30 „ 24 Tóig . . . . ,............... 23 72 19 Harbr fiskr, vættin á 4 rd. 57 sk. . 27 54 22 Saltfiskr . . . . 3— 81% sk. 23 9 18% Dagsverk, um heyannatíma 81V2 sk. Lambsióbr . . . 1 rd. 52V2 — Mebalverb: í fríbu.........................: 33 15 26% - ulli, smjöri, tólg . . . . , . 26 69 21 % - tóvöru..........................12 18 9% - fiski ............................. 24 40 19% - lýsi............................20 11 16 - skinnavöru .................... 22 60 18 Mebalverb allra mebalverba 23 19 I8V3 Samkvæmt þessum verblagsskrám verbr frá mibjum maí 1859 til mibs maí 1860, hverspecía tekin í opinber gjöld, þauerleysamá af hendi eptir verblagsskrár mebalverbi, þannig: I Skaptafellssýslunum (specían) á . . 24 fiska. - hinum sýslum Subramtsins og í Reykja- vík.................................2lV3 — (þ. e. á 21 lislt og þrjá shiidfngn bctr). í öllu vestramtinu á...................2OV9 — (þ. er, á 20 iiskn og 7 skildínga bctr, cðr á 21 fisk ineð tveggjn skildíngn u p p b ó t). Ilvert tuttugu álna (40 fiska ebr vættar- gjald) á landsvísn, sem má greiba eptir mebalverbi allra mebalverba, einnig skattrinn og önnur þíng- gjöld vorib 1859, verba goldin í peningum þannig: 20 ninir cðn skiitlriiin. f Skaptafellasýslunum.................3 rd. 32 sk. - hinum öbrum sýslum Snbramtsins og Reykjavík..........................3 — 72 — - gjörvöllu Yestramtinu . . . . 3 — 82 — — Mannalát og slysfarir. — 3. októbr. f. á., andabist Magnns breppstjóri Magmísson á Arnarbæli í Dalasýslu, 38 ára ab aldri, ekkili eptir Gubrúnu Jónsdóttur sem getib var látinnar í 10. ári þossa blabs bls. 83. og eptirlht liann 10 biirn í ómegb, föbnrlaus og móburlaus, og ab auki 3 gamal- menni er bann hafbi frara ab færa. Merkr og reyndr fyrirmabr þar í hérabinu segir svo um Magnús í brefl: „hann var einn af þeim efniiegustu eptirtóknsömustu og iaglegnstu búmönn- um sem eg hefl þekt, vandab valmenni og uppbyggilegr felags- mabr, cr öllum vildi vel". — 7. okt. f. á. andabist merkiskonan, húsfrú Rannveig Hjaltadóttir kvinnastúdents og verzl- unarstjóra Gísla Ivarssonar á Biidudal, 09 ára ab aldri; liún var dóttir sira Hjalta þorbergssonar til Kirkjnbóls á Langadalsströnd og alsystir sira Olafs Thorbergs til Helgafells og þeirra syzk- ina; ,hún var mesta særadar og gubrækniskona. oghversmanns hugljúft"; mun þetta blab færa stutt og snotr erflljób eptir hana kvebin, af eiriu hinu bezta skáldi voru þeirra er nú eru uppi. — 16. s. mán andabist önnur merkiskona í llarbastrandar- sj'slu, Haldóra S i gu rb ar d ó 11 i r, rúmlega áttræb ab aldri, ekkja eptir hinri nafnkunna rikismann, Jón. hreppstjóra þórb- arson á Kvíendísfelli í Tálknaflrbi; „hún var kona vol gáfnb og vcl ab ser, ogvarbi á hinum síbustu árum aubi sínum, til ab gjöra öbmm gott af". — 31. s, man., bóndinn Gísli þorgilsson á Sybarseli í Stokkseyrarhrepp, 59 ára, giptist 1826 Sezelju Grímsdóttur, og iifir hún enn, ásamt 5 börnuin, af 11 alls, er þeim aubuabist; „hann var trúrækinn mabr og sibprúbr, dugnabarmabr og jarbabótamabr og mesti fullhugi; liann var mebhjálpari í 16 ár". — s. d. (31. okt. f. á. sjá 6 ár Norbra 32. — 33. bl, bls. 126) féllu afarmiklar skribur á Skribulands land á Iíolbeinsdal í Skagafjarbarsýslu, tók af megin hluta túnsins og bæjarhúsin nál. öll, og uokkur peníngshúsin, en bramlabi fjós og önnur hús; nautgripir allir nábust, en 45 kíndur týndust þar og mikib af heyjum eyddist; svo fórst þar og allr vetrarforbi og bjargræbi bóndans, Jóhanns Hallssonar, og mestallt af ambobnm og búsgögnum en hann gat naubuglega forbab sér meb skyldulibi sinu 11 ab tölu, því ár allar hlupu fram meb miklum vatnavöxtum; og var mildi, ab skribuhlaup þessi skulln eigi á fyr en eptir fóta ferbartíma svo ab fólkib nábi ab forba ser; búandi fór til Hóla í Hjaltadal meb komu sína ogflest öll börn þeirra, naut- gripi og heyfaung þau er voru óeydd, og var talib vi'st, ab þar yrbi yflr þau skotib skjólshúsi vetrarlángt; nákvæmar má lesa um þenna atburb í „Norbra" þar sem fyr var skýrskotab til. — Um hraparlega druknum tveggja bræbra efnilegra og á besta aldri, Daniels og Jónasar Sigurbssona frá þor- móbsstöbum í Sölvadal, i Eyjafjarbará, eba kýlum úr henni, 9. novbr. f. á, má lesa Norbra 6. ár, bls. 142. — Nokkru fyrir jól foru 2 piltar úr Höfbahverft (í þíngeyjarsyslu) á rjúp- naveibar, 011 fórnst bábir í snjóflóbi. — 23. des. f. ár varb mabr úti fyrir utan Haugstabi á Jökuldal (f Norbrmúlas.) hann var úr Hróar6túngu. — Annar mabr varb úti í Austfjörbum umsama leyti eba nokkru fyr. — Um Jólin varb mabr úti á

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.