Þjóðólfur - 29.03.1859, Side 6

Þjóðólfur - 29.03.1859, Side 6
- 74 - segir (bls. 43 -44), „ogmeir.i :rb segjn þab er viss- ulega órétt“ og bygt á alveg öfugum skilníngi, þar sem hann segir, „ab nefndin í Reykjavfk iiafi ekki þókzt geta haft matib óbreytt nema í einni sýslu á öllu landinu". og þó ab hitt kunni ab virb- ast nokkru sannara, „ab þrír óeibsvarnir menn“ (þeir hafa þó allir unnib cmbœttis eibinn-) hafi breytt virbíngu þiísnnd eibsvarinna virbínga r manna", þab er ab skilja matsverbs upphæb jarbanna, þá licfir Reykjavíkrnefndin eigi ab síbr l.ítib sjálft mat jarbanna, eptir hina þúsund eibsvörnu matsmenn standa óhaggab og óbreytt. f»vf Reykjavíkr nefnd- in lét alveg óhaggaban og óbreyttan þann misninn inilli jarbanna ebr hlutfall eptir kostum hverrar jarbar og ókostnm, er hinir eibsvörnu matsmenn framleiddu og ákvábu, meb því ab meta hverja jörb í sínu hjerabi til verbs í dalatali, allar eptir sama mælikvarba en hverja jörbina fyrir sig meb þeim dalatals m i s m u n sem kostir eba ókostir hverar jarbar gáfu tilefni til. þetta var abalætlunarverk hinna eibsvörnu matsmannaí hérubunum, því þeir voru eibsvarnir matsmenn („Taxatorer“) en ekki virbíngarmenn („Vurderingsmand‘‘); þeir unnu aldrei eiba ab því og gátu eigi svarib þab, enda heimtabi löggjöfin þab eigi, ab þeir skyldu leggja á hverja jörb og kveba npp svo óyggjandi virbingar- u p p h æ b er gæti stabib óhöggub og þyrfti hvergi ab skeyka hvar sem um land kæmi eba litib væri; þeim var aldrei ætlab þab ab vera algjörbir eba als- herjar „virbíngar menn“ yfir gjörvalt landib, til þess voru þeir helzt til of margir, heldr matsmenn hverju í sínu hérabi, og áttn ab eins ab meta hverja jörb til þess verbs erjörbin gengi sanngjarn- lega ab kaupum og sölum f því og því hérabinu; um sanngjarnt vcrblag jarba í hinum fjarlægari hér- ' ubum eba yfir allt land, gátu matsmenn eigi vitab og var eigi ætlab ab vita neitt um né ákveba. þab er því meb öllu ástæbulaust er höfundrinn segir: „ab hér sé svo mörgum eibum kastab fram til ab verba síban ab engu“; og þar sem hér er ab ræba um eibsvarnar gjörbir ótölulegs fjölda hinna merkustu og beztu manna í landinu, þær er enn standa óraskabar, og munu víbast reynast á rétt- um riikym, þá er slíkum dómi „kastab fram“ svona á prenti, helzt til of ástæbulaust og gálauslega. Hitt er því eins rángthjá höfundinum er hann segir, ab þegar þab hafi verib samþykt, „ab setja Reykjavíkr nefndina til ab jafna allt meb hlibsjón af al'gjöldunum", þá hafi þar meb „hib uppruna- lega jarbamat verib raskab fra rótum' og fundizt óhafanda“. Jarbamatib sjálft í hverju hérabi og á hverri einstakri jörb, stób alveg óhaggab og órask- ab eptir sem ábr, þab er ab skilja, mismunr sá milli jarbanna, sem var fram leiddr og ákvebinn meb hérabamatinu, en þetta var abalefni og abal til gángr matsins. Reykjavíkrnefndin breytti ekki þessu liéraba mati og setti ekkert „afgjalds- mat" í þess stab ; nefndin breytti ab eins mats- verbhæbinni til þess ab ná þeim jöfnubi á verb- hæbina sýsla á milli og yfir allt land, sein héraba- matib hafbi ekki og gat ekki haft; til þess ab ná þessum jöfnubi á mats verbhæbina yfir heil hérub og allt land. brúkabi nefndin hin samanlögbu jarba- gjöld í heilum sýslum fyrir mælikvarba, en þab er fráleitt og ósatt, ab hún setti „eins konar af- gjaldsmat í stab“ liins upprunalega hérabsmats, því nefndin breytti ekki né raskabi matinu á nokkurri einstakri jörb eptir afgjaldsupphæb hennar eba leigumála. Til þess ab ná þessum jöfnubi á dala- talsupphæb matsverbsins sýslna í milli, svo ab nokk- urnvegin samsvarandi hundrabatal eba dýrleiki hefb- ist fram yfir allt land, þá er þab ab vísu satt, „ab nefndin færbi npp og nibr“ jarbir um allt land, en ekki hverja einstaka jörb af handahófi eba eptir einstaklegu afgjaldi hennar, heldr eptir hinu sama tilutfalli og meb þeim sama mismun sem hún yar matin meb í samanburbi vib abrar jarbir í hérab- inu; liérabsmatib stób því óraskab og óhaggab eptir abgjörbir Reykjavíkrnefndarinnar, eins og þab kom frá yfirmati sýslnanna, og þessvegna er þab ekki rétt sem höfundinn segir, ab „brotin hafi verib önn- ur grundvaliarregla jarbsmats-tilskipunarinnar“ meb því ab meina mönnum ab bera sig upp undan breyt íngum þeim er Reykavíkrnefndin gjörbi á jarba- matinu, þvi hún breytti ab engu mati hinna ein- stöku jarba, og því höfbu hinir einstöku jarbeig- endr eba ábúendr ekkert frekara þar upp á ab kæra, heldr en þeir höfbu og þeim var gefinn kostr á, ab af loknu undirmatinu og ábr en yfirmatib í hverri sýslu fór fram. (Framh. síbar). — Ríkisþíng Dana, sem var slitib 22. desbr. f. árs, veitti 3 0,000 rd. til klábalækníng- anna hér á íslandi, og er ekki ab sjá, af umræbum þingmanna, annab en ab þab sé styrkr eba veitíng, enekkiab láni til endrgjalds. Engi ríkisþíngsmabr vildi annab heyra né leggja til, en ab lækna skyldi fjárklábann hér, hvar sem lians yrbi vart; því var fé veitt svona ríflega í þessu skyni. En nú er eptir ab vita, hver verba úrræbi stjórnarinnar til ab hafa fram lækníngarnar meb þessu mikla le; hvab sem öbru líbr, virbist mega telja víst, ab hinir ötulustu

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.