Þjóðólfur - 28.11.1859, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 28.11.1859, Blaðsíða 1
SUrifstofa „þjóðólfs* cr í Aðal- stræti nr. 6. ÞJÓÐÓLFR. 1859. Aufflýsínffar og lýslngar nm einslaklpff málefni, cru teknarf blaðið fyrir 4sk. á livcrja smá- lctrslinu; kaupeudr blaðsins fá lielinings afslált. Semlr kaupendum kostnaðarlaust; vcrð: árg., 20 ark , Tinörk; livert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 32. ár. 28. nóvember. 4.—5. — þafe er lanngu kunnugt, ab Húnavatnssýsla er nú laus, en óveitt var lnín þegar síbasta póstskip fór frá Höfn; einnig er laus Dalmýsla fyrir upp- gjöf Kristjáns kainmerraíss Magnusens, er konúngr hefir nú veitt lausn í náb. Allntargir munu sækja um báöar þær sýslur; fréttist nú frá Höfn meö sanni, aí> Jón yftrdómari Pjetursson sæki nm Dala- sýslu, en Benedikt yfirdómari Sveinsson um Húna- vatnssýslu. — þaí) sem sagt var í síbasta bl. um þaÖ, ab „slirifaranum í hinni rábgefandi klábanefnd væri ákvebin laun fyrir nefndarstarfa sinn“, er misliermt; honum er ab eins lieitin umbun fyrir ritstörf og ritfaung, einsog allri nefndinni fyrir livab eina af því tagi er hún starfar ab, og kostnab leibir meb sér, eba bein útgjöld. — Sá hagrinn er nú þegar orbinn augljós af þessari „rábgefandi klábanefnd", ab blabib „Iiirðir“ á ab vekjast upp aptr, og tóra fyrst um sinn, — á kostnab landsprentsmibjunnar, einsog fyrri; aptrgánga þessi kvab nú vera væntanleg á hverri stundu, og sjálfsagt „tvöföld í robinu" einsog vant er ab vera meb uppvaknínga. (Absent). „Bazar“ (eba smágripasafn). Allr almenníngr aubsýndi „bazar“ vorum í fyrravetr svo mikinn velvilja, og svo ótal margir urbu tii ab hlynna ab honum, ab vér höfum fyrir þab uppörfazt til ab rábast í ab stofna af nýju til „bazars“ nú á þessum vetri, til þess þar meb ab geta glatt og styrkt nokkra naubstadda, er þess væri maklegastir; gjörum vér þab í þeirri vissri von, ab fyrirtæki þetta eigi ab fagna hinni sömu velvild og abhlynníngu almenníngs, eins og í fyrra, og leyfum vér oss þvf ab skora á alla þá er svo eru efnum komnir og kenna í brjóst’ um þurfandi braibur vora og systur, ab gefa til „bazars" þessa og aflienda cinhverjum vor undirskrifabra, fyrir næst- komandi gamlárskveld, þá smávegis muni, gripi eba gjafir, er til þess þækti íallnir. „Bazarinn" eba gjafasafn þetta verbr síban opnab, öllum til sýnis, fyrstu dagana hins nýja árs, á gildaskálanum, þar sem gestgjafinn, herra Jörgensen hefir bobizt til ab Ijá herbergi til þess ókeypis. Grcifainna C. af Trampe. Ilvlmfríðr P. Guð- mundsson. M. Smith. gjaldkeri Bazarsins. * Vír viljnm leyfa oss ab leiba athygli alls aimsnníngs 111'r nm naistu Nasin, og einkum hina heiÖrnöu staöarbúa, ab þcssari áskorun, og leggja til, ab sem flestir verÖi til ab sinna henni og styrkja ab því fyrirtæki er hér ræbir um, því til þess aÖ þab verÖi aÖ tilætlubum notum og veru- legri hjálp fyrir einstöku bágstödd heimili og munabar- leysíngja sem maklegir ern þess ab verÖa fyrir þessleibis 6tyrk, og ti) þess aÖ gefa rdlum almenníngi jafnframt kost á fagurri og sjaldsbnri skemtan, eins og í fyrra, þá þarf hver einstakr maÖr eigi ab leggja aunaÖ eba meira til en þab sem engan munar neiuu, en gttr allt um þab, þogar saman er komib og meb snotrlegri nibrskipan og góbri tilhiigun, orÖib ab svo góbri skemtnn og verulegum not- notum eins og raun gaf vitni um í fyrra. Ritst. (Abstnt). „Satt er bezt". Greinarkorn finst í 11. árg. þjóbólfá blábinu 35. og 36. en þareb heldr ógreinilega er sagt frá öllu í henni, og ekki allt sem sannast, hvort sem þab hefir verib tilviijan ein eba ekki, þá hlýtr bót ab verba rábin á því, svo almenníngr, sem hún átti ab fræba, komist eptir því sanna. Greinin byrjar meb ósannindi, þar sem höf- undr hennar segir ab allt saubfé í Svínhaga hafi eptir sýslumanns skipun verib skorib nibr fyrir rúm- um tveimr árum. Gemlíngar verba þó ab nefnast saubfé, en ekki var einn einasti af þeim skorinn nibr eptir sýslunuxnns skipun hjá Jóni þórbarsyni á Svínhaga, því ab engi sást klábavottr á þeim, og eigandi sagöi, ab þeir aldrei hefbi komib nærri ldábaveiku fullorbnu saubfé hans, cn þó urbu þeir svo á sig komnir af klábanurn, ab eigandinn sá sér ekki annab fært en skera þá alla fyrir rúmum tveimr áruin síban, óskipab og af frívilja eimiin, til þess ab hafa þeirra einhver not. Fyrst farib var ab telja þá upp, sem ab noklcru vildu bæta Jóni í Svínhaga skaba, er hann beiö vib 13 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.