Þjóðólfur - 28.11.1859, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 28.11.1859, Blaðsíða 8
- 20 - — Mannalát og slysfarir. — 27. okt. f>. á. nnd- aðist licr i staðnnm Ðnvið llelgason (Olalssonar Bcrgmanns), 5á ára að aldri; hann var utanbúðimnaðr 11 in 1)101" ar við verzlnn störkaupmanns Knndtzons hér, og öllum knnnr að cinstakri ráðvendm, pössun, og óá- lcitni við aðra. — 29. s. inán. andaðist eptir búnga lcgu inerkiskonan Krislfn Arnadóttir á Anabrekku i Borg- nrhrepp, á 63. ári, kvinna Bergþórs bónda Jiorvaldsson- ar; hún fæddist að Galtarholti i saina lircpp 1796, giptist 19. júlí 1826, „lifði I einhverju hinu ástúðlegasla lijóna- liandi i 33 ár, varð í þvf 8 liarna anðið hvar af 5 eru á :i líli, og talin meðal hins niannva-nlcf'asta fólks“; „hún var orðlögð ráðdeildar dugnaðar rcglu og röggseindnrkona, trygg, vinfösl, hreinlynd og hreinskilin ug blíðlynd", — Um mánaðamótin okt.—nóv, þ. á. dö Nikulás bóndi Bárðarson á llemru f Skaptártúngu, á bezta aldri, dugn- aðarninör, hreinskiptinn og vellátinn. — 15,—18. f. mán. dó að Skeggjastöðiim i Landeyjum, háöldmð ekkja, 99 ára, Guðríðr Ogmundsdóttir, prests að Krossi, Högnason- ar, var hún föðnrsystir sira Tómasar sál. prólasts Sæmnnds- sonar á Bieiðahntstað, en nióðir hennar var Salvör Sig- urðardóttir systir sira Jóns á Rafnscyri afa Jóns skjala- vaiðar Sigurðssonar, riddara ; hún var dngnaðar og gáru- kona; nm börn hennar vitum vcr eigi önnur en Grleud bónda á Skeggjastöðum. — 22. f. mán. húsfrú Ragn- heiðr Jónsdóttir á Móeyðarhvoli, Jónssonar sýslu- inanns á Stórólfshvoli og Sigríðar þorsteinsdóttur sýslumanns Magnússonar; var hún alsystir frú Valgerðar sál. f Laug- arnesi og ýngst allra þeirra merkissyzkina, enda eru þau nú öll fyr látin; hana skorti 5 dgga á 77 ár, fædd 27. nóvbr. 1782, giptist 9, júní 1803 konrektor Helga Sigurðs- syní, er þá var orðinn aldrhniginn, missli hans í maf 1819, og var ekkja um þati 40 ár er síðan ern liðin; þeim varð 3 barna auðið er úr æskn komust: sira þorsteins sál. Helgasonar i Reykholti, húsfrúr Sigríðar fyrri Itonu Skúla læknis Thorarensens og húsfrúr llelgu á Utskál- um; húsfrú Ragnheiðr var með allt slag hin merkileg- asta kona, einsog þau flestöll syzkini, skörugleg stjórn- söin. áreiðanlcg vinföst og vel að sér nm allt. — I f. mán. drukknaði maðr i Markarfljóti Jón Brynjúlfsson að nafni. — 9. þ. mán drukknaði f Elliðaánum inaðr á bezta aldri og nýgiptr, þormóðr Olafsson að nafni. — þa% er vist, a% prófastr sira Asm. Jónsson riddari í Odda heflr ntí selt eign sína Landakot hér í staísnnm þ. e. 3 —4 kýr- vellir, meþ timbrhúsi ogútihúsum, fyrir 4,500 rd.; Randrup lyf- sali gekkst fyrir kaupunum, og var lengi, a?) engi vissi fyrir hvern varkeypt; nú hafa menn fyrir satt, aí) þa% sé fyrir hina k a- thólsku klerka, sira Bernharþ og sira Balduin. — Ba?)fer<)ín og fjárbc'Æunin sú í haust á Skei?)um og í Hrepp- unum, er sagt a?) hafl kosta?) milli 1200 og 1300rd! — „dýr mundi Hafliii allr“! — 2 dýralæknarnir eru hérenn í bænnm og búnir a?) vera hi r samfleytt í 7—R vikur, ogþómunsftr en ekki kláþalaust i Dærsveitunum. — Einkacrfíngi sál. kaupmanns þorst. Jónssonar, er dóttir hans Anna þ ors teins d ó tti r, nú á 17. ári, sam- kvæmt óbreyttu arfloiþslubrcfl hans frá 1850. Auglýsíng. — J>ann 12. f. m. var haldinn aukafundr í Suíir- amtðins liúss- og bústjórnarfélagi. A fundi þessum var borin fram uppástún<ra fra ]iei?>rsfor3etanuni, þess efnis, ab félagií) vildi stubla til, aS gefin yrbi út, annabhvort í frumriti eba útleggíngu, rit um betri fénaðarrækt hér landi, aimenníngi til leibarvísis í því efni. Eptir a?) uppástúngan var ítarlega rædd, liét félagib því, ab gefa þessu máli allan þann gaum, sem efni þess leyfbi, meb fjár- styrk til höfunda og á annan hátt, hvort heldr rit- gjörb væri frumritub, útlögb eba tekin væri eldri rit og gcfin út á ný, meb leibbeinandi athugasemd- uni, bygbuni sumpart á búskaparrcynslu hérílandi, en sumpart á útlendri fjárrækt eptir góbum fjár- ræktarritum annara þjóba. Félagib kaus í þessu tilliti 3 nianna ritdómsnefnd, og urbu þeir fyrir kosnínguni: Ásgeir Finnbogason, Dr. J. Iljaltalín og II. Ivr. Fribriksson. A sama fnndi skýrbi lieibrsforseti félaginn frá, ab eptir tilstublun hans og félagsins hefbi hib kon- úngl. Iandbústjórnarfélag sent til Borgarfjarbarsýslu 9 skozka plóga, 1 í hvern hrepp, og væri helm- íngr verbs þeirra gefinn, en hinn helmíngrinn ætti ab borgast á 3 árum. 2 nýir félagslimir gengu í félagíb. Reykjavik, 7. deshr. 1859. 0. Pálsson. — Seiul I Júnimánuði í vor týndi bóndi hér i sveit, á veginuni frá Kjóavöllum, upp fyrir Elliðavatn: Strigapoka eða holdángs, inéð hlárri reiðkafeyju úr vönduðu vaðmáli nokknð brúkaðri, var hún fóðruð að ofanverðu mcð bláu lércpti, tvihneppl, cinuig var í sama poka látúnshúið svipu- skapt, og ýmislcgt annað. Ef einhvér kynni hafa fundið þclta, umbiðst hann góðfúslega uö halda því til skila gcgn sanngjarnri þóknun fyrir fund og aðra fyrirhufn, sð Vatnsnesf i Grímsnesi. þorkell Jónsson, — Grátt me r try ppi^vetrgamalt incð mark: silthægra, er nýkomið fyrir í óskilum hér í svcit, er það horað og yliikomið i hófkyrkjuin, þcssvegna vcrðr það selt hið fyrsla við uppboð. Réttr cigandi má vitja nndvirðis þess til min að því er af geingr lyrir horgnn anglýsíngar þessarar og, öðrum héraf Iridila kostuaði. Grfinsneshreppi 30. növ. 1859. þ. Jónsson. — Ilaustið 1858 vantaði inig af afréttinni skoljarpan fola, ótaminn og alvanaðan, ineð niurki: stýlðau hclmíng framan liægra hita aptan, silt vfnstra, gagnfjaðrað; liver sem téðan fola kann fyrir hitta er vinsamlcga um bcðinu að taka hann til hirðíngar, og gjöri mér, gcgn sanngjariu i borgun vísbendíngu af, að Köldnkinn á Ásum í Húna- vatnssýslu. II. Gíslason. — Næsta hl. kcmr út limtud. 22. þ. mán. Útgef. og ábyrgbarmabr: ,/óti fivömvndxsov. Preutabr í prentsmibju íslands, hjá E. þórbarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.