Þjóðólfur - 28.11.1859, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 28.11.1859, Blaðsíða 6
- 18 - menníngs sé mikiÖ farinn ab glæbast á þeim efnum, sem störf og augnamib félagsins liíta ab, og hér virbist vera gott inál ab stybja og gagnlegt fyrir land og lýb, vænist félagib, ab undirtekt manna muni verfca þessu sainbobin. Reykjavík, 7. desbr. 1859. Ó. Pálsson, Th. Jónasson, Jón Guðmundsson, forseti. skrifari. féhirðir. HiTokknr alþíogismálin 1H59. Málið um launabót nohhurra embœttismanna á íslandi. Engi sem til þekkir getr borib á nvóti því, ab kjör þeirra embættismanna hér á landi er taka Iaun úr ríkissjóbi, eru enganveginu nægileg til þess ab fá þeim þá afkomu er sé sambobin embættisstöbu þeirra og tign embættisins er þeir gegna, ábyrgö þess og vandasemi, og var því ekki tiltökumál, þó ab hækkabi brúnin á suinum þess ieibis embættis- mönnum, þegar stjórnin lét leggja fyrir þíngib í sumar frumvarp til opinsbréfs ,,um laun eba launa- bót nokkurra embættismanna á íslandi". Nálega allir þíngmenn rómuíiu þab einu máli, aí) hér væri brýn þörf á aÖ bæta úr því sem veriö hefbi; enda var sú skobun á málinu rík og almenn eigi síbr utanþíngs en á Alþíngi. En hvab varb þá úr þessu máli þegar þab kom til umræbu og atkvæba á þínginu? þab er saga ab segja frá því, Og af því ab 2 andstæbir flokkar urbu í þínginu út af því hver úrslitin skyldi verba, þar sem þó hvorirtveggju vibrkenndu jafnt bæbi naubsynina og vafalausan rétt embættismannanna til ab kjör þeirra yrbi bætt, þá er í alla stabi þess vert, ab menn kynni sér úrslit málsins, og hvab þeim muni hafa rábib, og hvort þau hafi verib réttari, eptir því sem hér stób á, heldren þab sem stjórnin stefndi ab meb frumvarpinu, og minni hluti þíngmanna fylgbi fram. þegar um þetta skal dæma, þá má því eigi úr minni sleppa, ab fj árlagaréttrinn eba sá réttr ab mega ákveba meb fullu lagaatkvæbi eba á- lyktanda valdi urn tekjur og gjöld landsins, um skattaálögur á gjaldþegnana, og um launaupphæb embættismannanna, stofnan nýrra embætta, vibreisn stofnana o. fl., þab er hinn ebliiegasti og veruleg- asti réttr er hvert þjóbþíng hlýtr ab hafa ef þab á ab hafa fullt afl og þýbíngu anspænis bæbi yfirstjórn landsins og þjób sinni. þetta rábgjafaratkvæbi þjób- þínganna, eins og þab sem Alþíng nú hefir, þab er ab vísn í mörgum málum t. a. m., í löggjafarmál- unum, næsta mikilsvert og þýbíngarmikib, þegar þíngib er vel skipab mönnum og því fer ab temj- ast þab smámsaman ab hafa slík mál til mebferb- ar. En rátgjafaratkvæbi í íjárhagsmálnm landsins er lítib betra en alls eigi; ámeban þíngib hefir ekki öbruvísi atkvæbi um fjárlög landsins, þá er og verbr bæbi þíngib og þjóbin ómyndug og órábrábandi fjár síns, og allraopinberra eigna, framkvæmda og fram- fara. Mismunrinn á þjób sem hefir þíng meb fjárlagarétti, og hinni er ekki hefir þab vald ab lögum, er allr hinn sami, og þó í raun réttri miklu meiri og verulegri, heldr en sá, sem er milli tveggja aubmanna, þeirra er annar hefir full fjárforráb sín, getr neytt vitsmuna sinna og rábdeildar til þess ab verja fé sínu sér til gróba, vibgángs og frama, en hinn er ómyndugr og má engu fé sínu verja og í ekkert rábast nema fjárhaldsmabr hans lcyfi þab eba samþykki; fyrir honutn er allt undir því kom- ib, hvernig fjárhaldsmabrinn er, fari fjárforrábin vel úr hendi og öbrum útífrá jafnframt til hags- muna, þá er þab þakkab fjárhaldsmanni og hans forsjá en ekki þeim sem féb á ; en fari þau aflaga þá er honum sjaldnast um kennt og sjaldnast hefir hann af því nokkra ábyrgb, ef eigi er beinlínis ó- lögleg abferb eba augsýnileg órábvendni meb í tafli. Ab þessu leytinu eru fjárforráb stjórnar yfir þjób vibsjálli og verri heldren milli einstakra manna, ab jafnan verbr margfalt erfibara fyrir þjóbina ab rétta hluta sinn á stjórninni fyrir aflaga eba ill fjárforráb, (vér munum eptir rábsmennsku dana- stjórnar yfir „Collektunni") heldren hinum einstaka ómynduga manni á fjárhaldsmanni sínum, ef hann yrbi ber ab óhlutvendni, því þar er vib einn mann ab eiga, alveg hában lögum og dómsvaldi; en þó sama sé i raun réttri ab segja um stjórnina, þá skiptir þar þó miklu um í því atribi, þar sem vib svo marga er ab eiga, embættismenn og embættis- völd hvort yfir annab hafib, þar til um síbir rekr ab hinum einvalda konúngi, sem einatt „er yfir lögin hafinn en ekki lögunum hábrfí. — þetta fjár- forrába fyrirkomulag stjórnar yfir þjób, en hún ó- myndug og einkis rábandi eba um megnug í þeim efnum, hefir margfaldan og óteljandi framfarahnekki í skauti sér, ogmart annab illt ogísjárvert; stjórn- in skobar sig þá og álítr, hver sem hún er og hvernig sem hún er, einhverskonar æbra eblis, og meb meiri yfirburbum og valdi heldren eblilegt er eba affaragott getr verib; því ekkert er jafn háska- legt til þess ab leiba menn til ofmetnabar og mis- brúkunar á valdi sinu, elns og hib óeblilega eba rángfengna valdib; sú stjórn skobar sig ekki sam- síba þjóbinni, hennar þjónaeba henni hába ab neinu

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.