Þjóðólfur - 28.11.1859, Blaðsíða 5
- 17 -
hnnn hefði átt að gjöra, Iagt fram afstöðuuppdrátt yfir það
svæði ( Elliðaárvognum, sem lögbannið er miðað við“.
„flvað fyrri óinerkíngarástæðuna snertír, getr lands-
yfirréttrinn ekki betr séð, en að takmörk þrætnnnar, að
því leyti sem kröfur aðaláfrýendanna, og gagnáfrýjand-
ans koma í bága hvor við aðra, sé einmitt hin sömu, því
það verðr að álíta sannað, að Marklækr eða Merkilækr
sá, sem aðaláfrýendrnir míða rétt sinn við, sé fyrir innan
Gelgju- eða Geldíngatánga að vestanverðu f Elliðaárvogn-
um, enfrcmr, að Gelgju- og Geldfngatángi, sem eptir
hinuin framlagða afstöðuuppdrætti er sá eini tángi, sein
til er að vestanverðu með Elliðárvognnm og gagnvart
Arbæjarhölða að austanverðu, liljóti að vera einn og hinn
sami tángí, án þcss það geti til greina komið, að Gelgju-
tángi sé hið eldra og að því leyti hið réttara nafn, þvi síðr,
scin aðaláfrýendrnir sjálfir f inálinu, ank afsalsbréfs kon-
úngs, hafa gjórt það skiljanlegt, livernig hitt orðið, Geld-
íngalángi er undir komið, og loksins, að lögbann gagn-
áfrýjandans innibindr allt það svæði fyrir Kleppslandi,
sem hann í máli þessu álítr aðaláfrýendunum ólieiinílt til
hverskonar veiði, en þótt lögbannið þar að auki nái yfir
stærra svæði, en aðaláfrýendrnir telja til réttinda á, J>á
getr slíkt i sjálfu sér ekki valdið því, að lögbannið, eða
málið fyrir það verði ónýtt, því það er eölilegt hverju
lögbanni, og þá einnig þvf, sem hér ræðir um, að menn
með þvi, sé til þess lögleg ásta-ða, gjöri sig óhulta fyrir
ágengni annara, og gagnárlýjandinn álitr, að hún sé l'ólgin
í því, að aðaláfrycndrnir, einsog lika er fullsannað, liafi
leyft inönnum beitutóku á nokkrum liluta þess svæðis, er
hann eiguar sér einuiii alla veiði og öllrettindi á. Lands-
yfirrcttrinn gelr hcldr ekki álitið skoðun aðaláfrýjandanna
um tegund þrætunnar í sjálfu sér annað en misskilning á
danska orðinu „Muslingefangst“, sein við er haft i lög-
banninu, þar sem það þó niá virðast auðsætt, að þetta
orð iunibindi eða tákni kræklíngstekju á því umrædda
svæði ineð liverju lielzt móti, eða aðlerð, sem við er höfð,
og þvíeinnig þá veiðiaðferð, sem aðaláfrýcndrnir þykjast
eiga heimtu á, með hrífuin, skóiluni og þvílíkum verkfær-
nm, og hvað hina síðari ómcrkíngarástæðu snertir, að af-
stöðuuppdráttr ekki hafi þégar í upphafi málsins i héraði
verið lagðr fram í málinu, þá er þess að gæta, að einsog
aðaláfrýendrnir ekki hafa áfrýjað héraðsdómarans bér að
lútandi úrskurði, þannig eiriskorðar tilskip.il. júlím. 1800
§ 20, samanber Cans.bréf 16. marz 1799, og tilskip. 25.
janúarm. 1805, 27. gr., skyldu hlutaðeigenda til þess, að
leggja fram afstöðuuppdrátt yfir liöfuð að tala við yfir-
réttinn, sem ekki getr gengið á þrætustaðinn“.
„Af þessari ástæðu, sem og afþví, að sá hér umræddi
uppdráttr var scinna lagðr fram við héraðsréttinn, áðrenn
málið gekk í dóm, getr eigi heldr þessi óuierkíngarástæða
til greina komið, því að visu hafa aðaláfrýendrnir vefengt
réttargildi afstöóuuppdráttarins, einkuin af því, að hana
ekki hafi vcrið tekinn á þcim tíma, sem ákveðinn var, um
hádegisbil, en þareð timinn, eins og orðin liggja fyrir,
ekki var nákvæmar tiltekinn, cn svona, virðist það anð-
sætt, aö aðaláfrýendrnir gæti gjört ráð fyrir, að réttar-
gjörð þessi löglega og eptir inálizkunni gæti dregizt til
þess tínia, sem hún fór fram, kl. 1*/,» og hér við bætist,
að það verðr að álíta sannað, að dómarinn hafi komíð til
staðar rétt í því, að umboðsmaðr áfrýendanna fór í burtu,
sjá skjalið nr. 5 í réttargjörðunum“.
Málið ber þvi að dæma í aðalefninu.
(Niðrlag í næsta blaðí).
Bo&sbréf.
Einsog kunnugt er, hefir Húss- og biístjórn-
arfclag Suðramtsins nú stabib í l'uli 20 ár, og þykir
mega fullyrða, ab sjón sé sögu ríkari uni þaí), ab
lelagib haft svo fuilnægt verki köllunar sinnar, aí)
eigi veríii nteb sanngirni til nieira af því ætlazt, og
ab vísn hefir félagib viljab láta þab gott afsér leiba
sem því var unnt og þab hefir haft faung til og
efni.
Félagib hefir ab vísn híngab til orbib, fyrir
vanel'na sakir, ab takmarka verkahríng sinn og fram-
kvæmdir til jarbyrkjunnar einnar saman, ab kalla
má, en hefir ekki fyrir þab misst sjónar á öbrum
ætlunarverkuin sínutn né á naubsyninni sem er á
því ab þab jafnframt efldi á allan veg hina tvo ab-
alatvinnuvegi þessa lands: kvikfjárræktina og
fiskiveibarnar, eba sj á farútveginn.
Ab hvorutveggju þessu mikilsvarbanda ætlun-
arverki hefir nú félagib í hyggju ab snúa sér hér
eptir, í fnllu trausti um þab, ab allir hinir merkari
og vitrari búendr þessa amts sjái og vibrkenni naub-
syn þess og þá hagsæld er þar af má leiba fyrir
gjörvallt þetta amt og allt lanuib.
Ab því er snertir sjáfarútveginn, þá vonar fé-
lagib ab geta hér eptir gefib sig vib ab stybja ab
honum og efla meb meiri áhuga og afli en híngab
til, fyrir þá höfbínglegu gjöf er skjalavörbr og ridd-
ari herra Jón Sigurðsson hefir veitt félaginu í ýms-
um merkilegum veibarfærum, sem öllum fiskimönn-
um er þau hafa skobab, hafa þókt mikilsverb.
En meb því félagib sér ljóslega fram ;í, ab þab
getr ab hvorugu þessu ætlunarverki unnib meb afli
eba verulegum árángri, nema því bætist tekjur, og
hinn eblilegasti vegr til slíks er sá, ab menn vili
gánga í lélagib og greiba því nokkurt tillag, og þab
í þessu efni er meira komib undir því, ab margir
gjörist félagslimir, en hve mikib tillagib yrbi frá
hverjum einum, þá leyfir félagsstjórnin sér, í þeirri
von ab hinir heibrnbu innbúar Suburamtsins veiti
því góba undirtekt, ab skora hérmeb á þá, ab gánga
seni flestir í félagib, hvort heldr eru búendr til sjós
ebr sveita, meb tillagi sem ept.ir Iögum félagsins er
5 rd. í eitt skipti fyrir öll, eða 1 rd. árlega í 10
ár samfleytt, og greibast má til fulltrúa félagsins
í hverri sýslu, ef þab þykir vera til hægbarauka.
þeim, sem þannig vilja gjörast félagslimir, mætti
þóknast ab rita hér á nöfn sín.
Af því þab þykir mega fullyrba, ab áhugi al-