Þjóðólfur - 28.11.1859, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 28.11.1859, Blaðsíða 7
- 19 - heldr nábugan verndara hennar og velgjörara; embættismenn hinnar einvöldu stjórnar, æbri sem lægri, eru hábir, nauíiugir viljugir, hinni sömu skoö- un, þeir eiga allt ráb sitt, afkomu og velferb undir hinni einvöldu stjórn, hennar náb og velþóknun, en ekkert undir þjób sinni, ef hún heíir eigi fjár- lagarétt, þeir skoba sig yfir þjóbinni eins og stjórn- in, því meb þessu fyrirkomulagi og þegar eitthvab her verulegt í milli, mega þeir til ab vcra hennar menn, en ekki þjóbarinnar. En um þjóbina sem er háb þessum fjárforrábum og öbru óeblilegu stjórn- arvaldi því er þar leibir af, verbr annabhvort, ab hún smáveslast og venst því svo, ab eiga engi ráb fjár síns né framfara, ab hún verbr tilfinníngarlaus um þenna sinn ambáttarhag og þykir hann sjálfsagbr Og víbunandi, eba hún vaknar til einhverrar mebvit- undar sjálfrar sín, og fer þá ab tortryggja fjárforráb og abra rábsmennsku stjórnarinnar og hennar manna, enda í þeim efnum þar sem eigi er fullt tilefni til. t>ab mun hvorki óþarft né óverulegt, ab menn skýri fyrir sér sem bezt þetta fyrirkomulag vort, og allt er af því hefir leitt og enn leibir meban þab helzt, ábrenn farib er ab dæma um úrslit þau er urbu á þínginu í sumar í „launabótarmálinu“. Jafnframt því sjá menn og af þessu, hversu í raun réttri er varib stöbu hinna konúngkjörnu embættis- manna á þínginu, bæbi í þessu máli og öbrum, þeg- ar nokkrum verulegum ágreiníngi er ab skipta milli stjórnarinnar og landsmanna, og hversu þeir þá hljóta ab leibast til þess, sumpart af ímyndun og ef lítilsigldir eiga í hlut, en sumpart af vern- lcgri naubsyn, ab ríglæsa sig utan í skobun stjórn- arinnar og gjörast í umræbum og atkvæbum hábir yfirlýstum vilja hennar og bendíngum; en þarmeb missa bæbi þeir og stjórnin sjálf af því áliti og afli og áhrifum, er slíkir ágætis- og vitsmunamenn gæti haft, ab öbrum kosti, á allar gjörbir og atkvæbi A- þíngis. (Framhald í næsta bl.) — Fjárkaup Holtamanna f þíngeyjarsýslu. — fiegar þókti útséb um, ab fjítrlausu sveitirnar í Ilángár- vallasvslu gæti eigi fengib svo mikib f*' keypt sem þurfa þókti, í Skaptafelissýslu, Skagaflrbi og undir Eyjafjrdlum og í Austr- landeyjum, tóku sig upp ð búendr í Holtunum til ab fara norbr Sprengisand í Jvíngeyjarsýslu, til fjárkanpa fyrir sig og abra sveitúuga. þeir lógbu af stab laust fyrir mibjan okt. þ. árs, fengu vebrblíbur norbr af; gengu þeim þarijárkaupin hib greibasta, því þíngeyírigar tóku þeim mæta vel, greiddu ferb þeirra á allan veg og seldu féb vib vægu verbi (enga kind, ab sögn, dýrari en 4rd.); lögbu þeir síban af stab ab norban sömu leib meb allt féb, — þab var ab sögn 300 — 320 ab tölu, — laust fyrir hib mikia gadd- og kafaldsíhlaup í satna mán., og komnst vel hálfar óbygbir snbreptir, en þá skall á þá gaddbylr, er stób í 7 dægr. þegar þeim bil linnti, var allt féb komib út úr höndum þeim, tóku þeir þá þab ráb, ab snúa aptr norbr af, urbu þá þar eptir 2 hinir aldrhnignustu þeirra: þorsteinn bóndi Runólfsso á Köldukinn og Sigurbr bóndi á Skammbeinsstöbum, en hinir 3 lögbu af stab subr aptr, eptir nokkra hvíld, og fengu 3 hérabsmenn meb sér til fylgdar og ab leita fjárins; komust þá þeir þrír Holtamenn meb heilu og höldnu subr af tii búa sinna, en norbanmenn snérn aptr frá þeim nálægt hinum fyrra áfángastab, þar Holta- menn láu af bylinn ogmisstu féb; eru enn nm þab ógreini- iegar sagnir hér, hvort 100 hins týnda fjár fanst ábren þeir skildu vib fylgdarmenn stna ab norban, eba ab þeir norban- menn fnndu einir, eptir þab þeir skildu vib sunnanmenn; hitt muu víst, ab fundizt haft 100 hins tapaba fjár, og norban- menn rekib þab.norbr meb sér, og ab þab fé hafl svo verib selt þar og skorib fjárkaupamönnum í hag. Nálægt mibjum f. mán. komn þeir 2 er vér fyr nefndum, ab norban, ognábu meb heilu heim til bygba sinna, og höfbu þeir einnig fylgd Norblínga subr yflr öræfln. Sagt er, ab um sama ieyti hafl enn fundizt fáeinar kindr af hinu tapaba fé, á afrétti Holta- manna; er og sagt, ab þá hafl stabib til ítariegri leit ab fénu þaban úr sveitinni, en skortir áreibanlega fregn um, hvort af því hafl orbib eba hvernig sú leit hafl rábizt. — þetta, sem hér er sagt, er sumpart eptir munnlegum fregnum þeim er vér höfum getab greinilegastar haft, en sumpart eptir ymsum bréfum austanyflr Kángár; því engi skrifleg skýrsla heflrhíng- ab borizt um þetta, frá neinum Holtasveitarmanna, ab þvf spurzt heflr, og væri óskanda, ab einhver þeirra er betr veit og sannara, vildi rita oss um þab leibréttíngu á því sem hér kynui vanhermt ab vera eba ofhermt um vibburb þenna. ikýrsla, um þab sem prentab hefir verlb vib landsprent- smibjuna í Reykjavík árib 1858. Af Biblíunni, 4. bl. br., 72 arlt. — Bókasltýrsla, frá Flatey, 8 bl. br., 2 ark. — Byggingarbréfaform, 4 bl. br., 1 ark. — Grafskriptir: yfir Guðm. bónda Pálsson, Ólaf bónda Bjarnason, E. þórarinsson sýslum., þ. G. Repp, J. Hálfdánardóttir, Torfa söðlasm. Steinsson, Sigurð bónda Jónsson, Lopt bónda frá Hálsi í Iíjós, þórð prest Brynjólfs- son, Jórunni husfrú Melsteð, tvö börn, samtals 53/i ark. — Af „Hirðis“ 1. arg., 8 bl. br., 8ark. — Af „Hirðis“ 2. árg., 3 ark. — Af Hallgrímskveri 11. útg., 2 ark. — „Höntöo- pathían", 8bl.br. 3 ark. — Jólasálmur, % ark. — Kjör- sltrár lyrir Árnes- og Gullbi íngusýslu, og Reykjavík, 4 bl. br., 3*/4 arlt. — Kvittanir og fl., fyrir stiptamtmann og landfógeta, 55/4 ark, — Lög, fyrir Bústjórnarfélagið ’/2 ark. — Minni, til skólah. á fæðíngardag konúngs */2 ark. — Minni, prcntsmiðjunnar og E. þórðarsonar */4 ark. — Passiu- sálmana 29. útg., 12bl.br., 13 ark. — Bæðu, haldna af Ó. P. 1 ark. — Af Sálmabókinni XII. útg., 12. bl. br., 8 ark. — Skuldbindíngarbréf fyrír kaupmcnnina í Reykjavfk og Hafnarfirði, 5'/2 ark. — Skykkunarbréf */2 ark. — Svar, frá H. Kriðrikssyni, 1 ark. — Úrlausn, 8 bl. br., l*/4 ark. — Verðlagsskrá, 4 bl. br.. l*/2 ark. — Vígslubréf */í ark. Af „þjóðólfi" 10. árg., með vtðaukablöðum 18*/2 ark., og 11. árg. „þjóðólfs“ 3‘Á ark. — þaraðauki ýmis- leg efni smábréf (,,schcmata“) til kvittunarbréfa, og aug- lýsínga, o. s. frv., 2j/í ark. þannig var prentað í landsprentsmiðjunni árið 1858, saintals 184% arkar. Einar Þórðarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.