Þjóðólfur - 15.02.1860, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 15.02.1860, Blaðsíða 1
Skrifstora „þjóðólfs“ er í Aðal- stræti nr. 6. ÞJOÐOLFR 1860. Anglýsinffar og lýsingiar um einslakleg málefni, eru teknari blaðið fyrir 4sk. á hverja smá- letrslinu; kaupendr blaðsins fá helmíngs afslátt. Senðr kaupendmn kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark , 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 12. ár. 15. ftbrúar. 1©.—11. —12. þ. mán. var en leikib, af nýju á gildaskál- anum og gaf felagib allan ágóðann af þeim leik: annan helmíngin til „Tombola" þeirrar sem uú er veribib stofna til hér í bœnnm, en hinn lielmíng- inn ekkju sira Magniisar sál Grímssonar á Mosfelli. J>etta kvöld var leikinn „Hrólfr", eptir Sigur Pétrs- son, og tókst furíiu vel, svo nauman tíma scnt leik- endr höfbu til ab æfa sig og undirbúa; sá leikr hefir eigi verib leikinn hér síban 1815, þegai Rask var hér, og léku hann þá meÖI'ram hinir helztu em- bættismenn og embættismannaefni, er þá voru hér; skólapiltar á Bessastöbum munu og hafa leikiÖ hann þar, fám vetrum síbar. Leikrinn 12. þ. mán. cndaöi meb lifandi mynd af því, þegar Hervör fer í haug Angantýrs ab sækja Tyrfíng; ntun ölluin er sáu hafa fundizt mikib um, hve ágæta vel þab tókst meb allt slag, bæbi ab öllunt herbúnabi Ilervarar, og þegar haugrinn klofnabi meb drunum og elda- gángi, og ab því hversu Angantýr kom þá í ljós í haugnum, alvopnabr meb Tyrfíng, brugnum á lopti. — „Tombola“ sú sem fyr erauglýst að verði stofnnð hér, hefir, eins og nú nú var sagt, fengið verulegan styrk af leiknum 12. þ. mán. þaraðauki hefir kaupmannastéttin styrkt hana ríflega; það fara, en sem komið er, smærri sög- ur af þvi að embættismenn staðarins hafi hlynnt að því, vér höfum enn eigi heyrt getið styrks frá neinum þeirra, öðrum en herra biskupinum, er gaf 6 rd., og frá dóin- kirkjuprcstinuin; aðrir einstakir menn og Itonur liafa þar- aðauki gefið ýmsa smágripi. „Tombola“ verðr opnuð, til sýnis, á gildaskálanum þau 3 kvöldin, 17. 18. og 19. þ. mán. næstkomandi föstudags laugardags og sunnudagskvöld; leysa niá aðgángsbilæti i fordyrinu, lianda fullorðnum fyrir 8 sk. barni 4 sk.; öll 3 kvóldiu getr hver sem vill leyst hlutvarps núiner, kostar hvert 16 sk., inni í Tombolasalnum; opnað verðr á hverju kvcldi kl. 7, en lokað kl. 10. Gjafir til prestaehknasjóðsins. Síban 3. f. mán. hefir prestaekknasjóbnum bæzt frá herra konsúl og kaupmanni M. Smith 20 rd. og frá Jóni stúdent Arnasyni 4 rd.; þessir 24 rd. eru ásamt þeim 76 rd., sem hjá mér voru geymdir eptir næstu auglýsíngu á undan, scttir á vöxtu í jarbabókarsjóbinn móti tertfakvittun land- fógetans 16. f. mán. Ennfremr eru síbar til mín komin árstillög: írá constit. pról'asti sira Benedikt Kristjánssyni í Hvammi...................3 rd. — prestinum sira St. þorvalds- syni í Hítarnesi ... 3 — — prófasti sira Th. Hjálmarsen í Hítardal.................2 — þessir = 8 rd. ásamt 79 sk. liggja nú ab eins hjá mér. Um leib og eg aug- lýsi þetta, votta eg hinum heibrubu gefendum mitt hjartanlegasta þakklæti, og get ei dulib glebi mína yfir því, ab' sjá mebal hinna mörgu göfugu gef- enda, sem híngab til hafa styrkt þenna sjób, einnig þá heibrubu menn, jafnvel þó útlendir sé, sem ekki fara eptir stétt eba standi, heldr eptir hjartans kristilegum góbvilja og sannfæríngti um þá miklu neyb, sem margar ebr jafnvel flestar prestaekkjur vorar mega reyna. Loksins læt eg þess getib, ab sjóbr þessi á í vændum hérumbil 60 rd. frá þeim, er stabib hafa ab glebileiknum hér í bænum í næstlibnum mán- ubi, og mun eg síbar gjöra ijósari grein fyrir þeim peníngum, þegar þeir eru til mín komnir. Gub launi öllum þeim, sem af góbum sjób síns hjarta minnast ekkna og föburleysíngja. Skrifstofu hiskupsins yfir Islandi 10. fcbrúar 1860. II. G. Thordersen. Skýrsla. Þann 28. f. m. var haldinn venjulegr ársfundr í Subramtsins húss- og bústjórnarfélagi. A fundi þessum lagbi gjaldkeri fram reikníng yfir tekjur og útgjöld félagsins næstl. ár, átti félagib þá í sjóbi: í vaxtafé 4175 rd., í ógoldnum tillögum 12 rd. og hjá gjaldkera 58 rd. 5 mörk 10 sk., þannig alls 4245 rd. 5 mörk 10 sk. Þar næst var tekib til yfirvegunar, hverrir af þeim sem verblauna höfbu bebizt, hlyti ab álítast maklegastir þeirra, og urbu þab þessir menn: 1. Prestrinn sira Sigurðr Sívertsen á Utskál- um. Hann hafbi eptir skýrslu fél. fulltrúa 30. nóv. 1858, sléttab í túni prestssetrs síns 9912 ferhyrnda fabma, tvíhlabib griphelda grjótgarba 124 fabmaog torfgarba sömuleibis 374 fabma. Af þessu var á

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.