Þjóðólfur - 15.02.1860, Blaðsíða 6
- 42 -
því sem sagt er — hefir á líthallandi sumri Iáti6
flytja bækrnar til lands og komiö þeim fyrir á
tveim stöbum (á Brjamslæk og Stab á Reykjanesi),
til þess ab hérabsinenn gæti átt þar abgang a&
bókunum, hvernig sem libi sanigaungunum vib
Flatey. Mebfram af þessari tilhögun prófastsins
hefir stofnunin orbi& svo vinsæl, ab hún hefir l'eng-
ib talsverbar gjafir í bókum og peníngum bæbi í
Vestfirbíngafjórbúngi og fyrir utan hann, því eptir
síbast nefndri skyrslu hal'a henni gefizt 917 bindi
í bókum og 305 rd. 34 sk. í pcníngum, enda sést
á sömu skýrslu, ab abgángrinn ab bókaláninu er
gjörbr svo greibr sem unnt er, meb því „bóka-
safn stofnunarinnar er opib einusinni í viku, bækr
lánabar og tekib á rnóti ábr lánubum bókum, alt
gefins fyrir Flateyjarsókn, en utansóknar um sýsl-
una og fjórbúnginn fyrir 2 til 4 sk. fyrir hverja
bók, eptir stærb og innihaldi, um missiris- eba
skemri tíma“. A þenna hátt, sem nú var sagt, hafa
því verib léb út og lesin hin seinni árin, hérumbil
300 bindi af bókum stofnunarinnar árlega eba rúm-
lega 4. hluti allra bókanna, og mnn þab vera sjald-
gæft, ab svo mikib sé lánab út ab tiltölu vib binda-
fjölda nokkurs bókasafns. (Nibrlag síbar).
Gjafir til Njarbvíkr kirkju árib 1859.
í 11. árgángi rþjóðólfs“ yðar, 16.—17. blaði augljst-
uð þér, heiðraði herra rítstjóri, fyrir oss undirskrifaða
samskot til þessarar kirkju árið 1858, og báðum vér yðr
þá um leið að lofa oss Iramvegis að augljsa f „þjóðólfi“
ef kirkjunni bættist flciri gjafir. þessa bón endrn jjum vér
nú hérmeð, því enn hafa margir, bæði fornvinir hennar
og aðrir, orðið til að minnast hennar mcð gjöfum ; en þessir
vinir hennar og gjafir þeirra eru:
1. INjarðvíkr sókn: Arnleif Pétrsdóttir, búandi
ekkja f Höskuldarkoti 8 rd.; P. L. Pctersen, Innri Njarð-
vfk 1 rd.; þorsteinn Bergsson á s. bæ 2 rd.: íngibjörg ís-
leifsdóttir á s. bæ 64 sk.; Ólafr Björnsson, b. á s. bæ 12
fiska; Bjarni Bjarnason á Stapakoti, 9 fiska; Jön Jónsson,
meðhjálpari fbíarfakoti 2 liska. Alls llrd., ogblautir
fiskar 21.
2. Utansóknar: Einar Teitsson i Keflavík 3 rd.;
Björn Gfslason, samast. 48 rd.; Ólafr þormóðsson í lljálin-
holti 1 rd.; Magniis Guðmundsson í Trauslholtshólma 1 rd.;
Jóhanncs Guðmundsson á Flögu 64 sk.; Sigurðr Guðmunds-
son 16 sk.; Jón þórðarson á Hliðarhúsum llfiska; þórðr
Tómásson á Melum 10 fiska; Sigurðr þórðarson á lllíðar-
húsum 5 fiska; Jóhann Jónsson á Breiðabólstöðum 6 fiska;
Halldór Halldórsson á Snældubeinstöðum 1 fisk; Bjarni
þorsteinsson á Hurðarbaki 2 fiska; þiðrik þorsteinsson á
s. b. 2 fiska; Kláus Jónsson á Lundi 1 fisk; Bjarni Sig-
urðsson 1 fisk; Magnús Guttormsson á Syðravclli 2 fiska;
kristján Pálsson á Gaitastöðum 2 fiska; Guðm. Ogmunds-
son á Rafnkelsstöðum 2 fiska; Guðm. Arnason á Sigluvík
4 fiska; Arnbjörn þorkelsson á Gerðum 1 fisk; Jón Lopts-
son á Loptsstöóum 3 fiska; llalldór Sigurðsson á Sólheiin-
um 3 fiska; Sigurðr Bjarnason á Mosfelli 1 fisk; Snorri
Stefánsson á Skutulsey 4 fiska; Snorri þórðarson á Steins-
holti 5 liska; Friðrik Eyólfsson á Garðhúsum 3fiska; Bjarni
Jónsson 1 fisk; Hjálmar Sigurðsson 1 fisk. Alls 6 rd.
32 sk., og blautir l'iskar 71; og saman lagðar gjafir
bæði innan og utansóknarmanna á þessu ári: 18 rd., og
92 riskar.
Fyrir allar þessar gjafir, vottum vér, kirkjunnar vegna,
hinum heiðarlegu og ræktarsömu gefcndum innilegt þakk-
læli.
Innri Njarðvík, og Kálfatjörn í janúarmán. 1860.
Asbjörn Olafsson, St. Thorarensen,
kirkjuhaldari. prestr.
(Aðsent).
Tólfáfkildíng'a skattrlnn, vestra.
þútt ab vér, meb línuni þessuni, viljum leitast
vib ab sýna, livar af ágreiníngr sá reis í Vestr-
amtinn, niilli bænda þar, og einstöku yfirvalda, og
livers vegna þeir ekki vildu greiba fúslega álögu
þessa, þá gaungum vér ekki gruflandi ab því, ab
sannleikr sá, niuni ekki öllum þykja sem sagna
beztr, en þó skulum vér freista þess, ab skýra
stuttlega frá nokkru af ástæbum vorum. Agrein-
íngr þessi hófst fyrst vorib 1858, eptir ab afstabinn
var fundr sá sem haldinn var í Stykkishólmi þann
19.—20. apr., og rnunu hafa sótt fund þann um
28 þjóbkjörnir menn, og flestir þeirra hafa fram
lagt á fundinum yms ávörp og uppástúngur frá
hreppsfundum þeim, er haldnir voru um allt amtib
ab bobi amtsbréfs þess er um barst, einnin í Dala-
sýslu, en þareb sýslumabr ekki getr um, hvenær
þab er dagsett, getum vér eigi heldr tilgreint þab.
Bænarskrár þessar gátu bezt sýnt almenníngs vilja
Vestramtsbúa, hefbi þeim aubnazt ab koma fyrir
almenníngs sjónir, og hversu samhljóba þær voru,
og má þíngmabr Dalasýslu sira Gubmundr Einars-
son á Kvennabrekku, bezt geta skýrt, frá innihaldi
þeirra, er hann veitti þeim móttöku, sem formabr
nefndar þeirrar er kosin var af fundinum, er optast
hefir verib ötull forsprakki þeirra manna sem hafa
reynt ab vernda oss fyrir útbreibslu fjárklábans og
þaraf leibandi óréttlátum kostnabi, er sjá má af
varauppástúngu hans á Alþíngi 1857, 927 blabs.
alþíngistíbindanna s. á. þarsem nú ab slíkt stór-
mæli og höfubvelferbarmál, eins og fjárklábamálib
er, átti ab ræbast, er þess eigi ab dyljast, ab flestir
munu hafa hugsab gott til ab samrýma vilja og þörf-
um sínnm vib þjóbholla framkvæmdarstjórn Vestr-
amtsins, og ab annab tveggja yrbi framfylgt nibr-
skurbi eba lækníngum, en svo rébist, ab ekki þótti
hlýba ab halla sér ab læknfngunum. Höfubsmabr
vor Vestfirbínga lét þab fyllilega í ljósi, ab nibr-
skurbr einn mundi vib eiga, en eigi ab síbr treystist