Þjóðólfur - 15.02.1860, Page 2

Þjóðólfur - 15.02.1860, Page 2
seinustu 3 árum sléttab 1800 fer. f., og hlaSnir torfgarSar 300 f. Verkib allt mjög vandlega af hendi leyst. Honum veitt ver&laun. . . 20 rd. 2. Kláus Eyjólfsson, bóndi á Lónshtísum, haf&i eptir sömu skyrslu, slétta?) í túni ábylisjarb- ar sinnar 1702 fer. f., tvíhlabib garí) um tnn sitt samt til varnar fyrir landbroti af sjó; þar af 113 f. úr cintómu grjóti, en 165 f. úr torfi, allan grip- heldan. Af þessu er mikib unnib á seinnstn 3 ár- um; 33 f. af varnargarbinum er 4 ál. hár og 3 ál. þykkr, og álízt, aí) bærinn ekki gæti stafcizt án hans. Mabrinnn tjáist fatækr einyrki. Honum veitt verblaun...................., . . 20 rd. 3. Hreppstjóri Helgi Magnússon, á Birtinga- holti haf&i eptir skvrslu fél. fulltrúa 21. jan. 1860 á eignar- og ábýlisjörí) sinni hla&ið tvíhla&inn sniddugarí) gripheldan, 660 f., slétta?) vandlega í túni 1731 fer. f., samt hla&ib kál- og kartöflugarba 217 fer. f. þetta hefir hann unnií) á seinustu 2 árum, en þar á undan hefir hann frá því árib 1851 sléttab í túni 2391 fer. f., hla&ib tra&argarb 140 f., þríplægt úr móa og umgirt 1600 fer. f., tekií) 7 ál. djúpan brunn rétt vií) bæinn. Honum veitt verblaun...................................15 rd. 4. Hreppstjóri Hjörtr Eyvindsson a Arhrauni haf&i eptir sömu skýrslu, á seinustu 3 árum út fært túnib á eignar- og ábýlisjörím sinni um 4915 fer. f., þar af sléttaí) 3636 fer.f., hla&ib úr grjóti því, sem tekil) er upp úr útfærslunni 400 f. láng- an einhla&inn garb um túuiö, samt þar a& auki sléttab í túninu 546 fer. f. Honum veitt ver&laun 15 rdl. 5. Bóndi Sigurðr Jómson á Stóru-Vatnsleysu haf&i, eptir skýrsln fél. fulltrúa 30. okt. 1857, á eignar- og ábýlisjörí) sinni, á næst undangengnum 2 árum, sléttaí) í túni 5220 fer. f., hla&ib tvíhla&na gar&a nýja 302 f., þar á me&al úr eintómu grjóti 100 f., búi& til nýja skipavör, samt hla&i& upp gjörfallinn túngar& 100 f. Honum veitt ver&lann 12 rd. 6. Herjólfr Herjólfsson, bóndi á Flekkuvík, haf&i cptir sömu skýrslu á ábú&arjör& sinni, á næst undangengnum 2 árum, slétta& í túni 1555 fer. f., hreinsa& sand- og grjótbakka 400 fer. f., umgirt og ræktab 3 kálgar&a 196 fer. f., tvíhla&i& úr grjóti sjáfargarb 50 f., einnig túngarb úr sama efni 74 f., tra&argarb af torfi og grjóti 57 f., einhla&i& grjót- gar& 16 f. Hann er sí&an dáinn, en ekkju hans veittir....................................13 rd. 7. Jón Þorkellsson, bóndi á Flekkuvík, haf&i eptir sömu skýrslu á sama tímabili, á ábýlisjör&u sinui sléttaS í túni 1020 fer. f., ræktab og hlab- i& nýjan kálgarft 42 fer. f., tvíhia&i& túngarb úr grjóti 40 f., einhla&i& grjótgarb 120 f. Eptir skýrslu sama fulltrúa 9. nóv. 1858 haf&i hann þá um haustib slétta& í túni 332 fer. f., hla&i& gripheldan grjótgarb 25 f., samt torfgarb 15 f. Honum veitt ver&laun......................................12 rd. 8. Sveinn Jónsson, bóndi á Ofri&arstii&um, haf&i eptir skýrslu félagsfulltrúa 20. sept. 1859, á næstl. 6 árum, á þessari eignarjörb sinni, hla&i& 190 f. lánga tra&argar&a, samt sléttab í túni 4721 fer. f. Manni þessnm, sem félagib hefir á&ur sýnt nokkra sæmd, er veitt þóknun . . . . 8 rd. Fleiri ver&launabei&slur höf&u ekki komib, en hins vegar haf&i félagi& fengib skýrslu fulltrúa síns um þær mikln endrbætr, sem bóndinn Ögmundr Jónsson á Bíldsfelli hefir á fleiri búskaparárum unni& á þessari eignarjör& sinni. Eins og félagib minnist hans me& hei&ri, mun þa& gjöra tilraun til a& leita honum sæmdar á annan hátt. I nefnd þá, er hefir á hendi gæzlu hinna ný- fengnu vei&arfæra m. 11., var í sta& kaupmanns sál. þ. Jónssonar, kosinn skólakennari II. Kr. Friðriksson. Skjalavör&r og riddari af dannebrog J ó n S i g- ur&sson var kosinn til hei&rsfélaga. Félagib álykta&i, a& kjósa skyldi 3 rnanna nefnd til a& yfirvega hvernig bezt yr&i fyrir komib, a& launa gó&a kvikfjárrækt, svo þetta yr&i rætt á næstkomandi júlífundi. í þá nefnd voru kosnir: yfirdómari B. Sveinsson, skólakennari H. Fri&riks- son og málaflutníngsma&r Jón Gu&mundsson. Félagið álykta&i einnig, a& leita a&sto&ar stjórn- arinnar til a& geta ellt kvikfjárrækt og fiskivei&ar. Rejkjavik, 3. febiúar 1860. Ó. Pálsson. (aðsent). I riti mínu „Samanburðr á ágreiníngslar- dómum katólsku og prótestantislcu kirkjunnar“, bls. 200 línu 21. stendr: „Jansenistum og Jesúítumfc ísta&inn fyrir: „Jesúítum og mótflokki þeirra". Af því gleymzt hefir a& til færa þessa lei&réttíngu í prentvillunum, skal eg geta hennar hér; því þó hún hafi engin áhrif á efnib sjálft, þá innibinda or&in, eins og þau standa nú í bókinni, sögulega ónákvæmni, þareb llokkr Jansenistanna og nafnib Jansenistar kom, eins og kunnugt er, ekki upp fyr- enn um mi&ja 17. öld, laungu eptir kirkjufundinn í Tríent, þó hin trúarfræ&islega stefna Jansenist- anna væri miklu eldri í kirkjunni. S. Melsteð.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.