Þjóðólfur - 15.02.1860, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 15.02.1860, Blaðsíða 4
- 40 - sýslumanns, jrajnáfrj andnns og hreppstjórans f þínsralla- sveit, sem þeirra er hlut áltu að niáli, þann úrskurð á málið, að aðaláfrýandinn ekki gæti öðlazt nýbyggjara- réttindi, en lofaði honum þó jafnfraint því, að hann skyldi fá útmælíngu á landinu með þeim kjörum og kostum, sem segir i ofangreindrar tilskipunar 10. grein, samanber 3. grein, og þessu varð siðan frainkvæmt þann 8. julimán- aðar 1850“. „Niðrstaðan af þeirri álits- og skoðunargjörð, sein þá fór frain varð sú, að landið væri einn hluti úr Stiflisdals- jarðar landi, en að téð jörð, þó býli það, sem spursmál var um, yrði stofnað í landi hennar, svaraði eigi að síðr, að landrými og gæðum, til þess dýrleika eða liundraða- tals, sem nú væri á henni, og var aðaláfrýandanum því úthlutað land eptir beiðni hans, og segir svo í útlilutun- argjörðinni, að gjörðarmennirnir haii álitið þáð Innd, sem býlinu var úthlutað, fiimiitúng ur Stiflisdalsjarðarla.ndi, eins og það var þá, og hreifói aðaláfrýandinn, sem var við- staddr engmn mótmæliim, hvorki gegn þessu atriði um landmegnið, né heldr útal þvi, að gjörðarniennirnir álitu það cinn hluta úr Stillisdalsjarðarlandi, og þessu sam- kvæmt öðlaðist hann, eptir þvi, sem segir í héraðsdómin- nm, árið 1852, nýbyggjarabréf frá hlutaðeigandi anitinanni, sem að vísu ekki helir verið lagt fram í niálinu, en heldr ekki af aðalafrýandanum verið vefengt, að svo hafi verið, og hlýtr þannig að álítast viðrkent af hans hálfu“. „það er af þessu Ijóst, bæði að aðaláfrýandanum ekki hefir verið útlilulað landið til nýbýlis í eiginlegum skiln- ingi, heldr til albýlis úr viðrkendri landeign annars manns, hér þíngvallakirkju, sem og að liaun (o: aðaiáfrýandinn), þó menn vildi algjörlega kasta framburði gagnáfrýandans, að aðaláfrýandinn hefði leitað og fengið hans lof og Ieyfi, áðrenn hann hóf byggt'nguna, og þannig viðrkennt hann, seni landeiganda, eða umráðamann landsins sem hann ætlaði að byggja i, ekki gat verið í neinni óvissu unr það, með hverjum kjörum og kostum honum var ætlað að sitja i landinu eptirleiðis, og þegar hann því unilir máli þessu vill koma réttarstöðu sinni í allt annað horf, en hann upphafiega og lionum vitanlega hafði staðið i, viðrkent og gengizt undir, án þcss neitt liggi fyrir i mál- inu, sem hafi getað haft slik áhrif á stöðu hans, virðist það auðsært, að slilui verði livorki fundin stoð í málsins cigin eðli, né í lagareglum þeiin sem ráða frjálsum sainn- ingum manna á milli í hverju cfni sem er, og ekki rétt- lætist það heldr við þá mótbáru aðatáfrýandans, að gagn- áfrýandinn ekki liafi við útvisunargjörðina sannað þíng- vallakirkju cignarrétt til landsins, því aðaláfrýanda var innanhandar, ef hann hefði viljað, að krefjast þess, að kirkjunnar réttr til landsins væri löglega sannaðr, engagn- áfrýandinn, sem hafði, eins og utvísunargjörðin að orði kveðr, gjört rétt kirkjunnar sennilegan, hafði enga ástæðu til að fara lengra fram í eignarsönnunina, meöun lilutað- eigandi ckki hreilði neinum mótmælum né vcfengdi eign- arrétl kirkjunnar, og það þvf siðr, sem álits- og gjörð- armennirnir, samkvæmt 2. grein í tilskipun í'rá 15. april 1776, eptir að hafa gengið á Stiflisdalslandcign, álitu sam- eiginlega, að landið, sem um var beðið, væri partr úrtéðrar jarðar landi, enda er nú úr þessn bætt mcð þeim seinna teknu þíngsvitnum bæði f Arnes- og Kjósarsýslu, þvf ineð þeim er það til hlítar sannað, að Stffiisdalsábúendr liafa lengi að undanförnu notað það nú verandi Fellsendaland til slægna og torfristu, og líka léð það öðrum móti borg- un, eins og einn liluta úr jarðarinuar Stiflisdalslandi, og uð landið almennt liefir verið álitið að liggja til téðrar jarð- ar, livað og kemr heim bæði við þá tilvitnuðu lögfeslu fyrir þíngvallakirkjulandi frá árinu 1740, sein og við laiula- merkjaskrá þá, viðvfkjandi ðlosfellskirkjulandi, dagsetta 5. jutimánaðar 1850, sem l'ram var lögð við ntvisunargjörð- ina, þann 8. julí s. á., og hvorki þá né síðan liefir verið vefengd, sem þar að auki Ijóslega sýnir, að Mosfells- og þingvallakirkjnlönd ná laman á þessu svæði, og að hér þvi ekki getr verið spursinál um almenning". „þegar það þvfnæst helir verið tekið fram til sönn- uuar þvi, eð landið sein hér ræðir um, eigi liggi eða geti legið undir Stifli dal, þarsem álits- og skoðunarmennírnir hafi álitið, að þessi jörð væri eins fyrir það, þó það um- rædda býli yrði stolnað í landinn, að landrými og öðru gild 20 hudr. jörð, eins og híngað til, er þess að gæta, að hér af leiðir ekki, að býlið Fellscndi hljóti af þeirri ástæðu, að skoðast sem nýbýli f eiginlegum og lagaleguin skilnfngi, þvi einsog af slíkri skoðun, eptir þvi sem hagar til hér í landi, yrði að leiða, að eignarréttr ýmsra jarðeig- anda, sér í lagi þeirra, sein ciga jarðir ineð lönduni upp til fjalla, yrði misboðið eða gengið of nærri, þannig getr hún heldr ekki komizt heim við tilgáng og augnamið þeirr- ar oplnefndu tilskipunar af 15. april 1776, sem augsýni- lega er sá, að þau lönd geti orðið bygð og yrkt, sem aunaðhvort liggja ónotuð og óyrkt, cða vegna landslags, ekki geta komið þeim jörðiim, sem þau liggja undir, til nokkurra verulegra nota, t. a. m. vegna fjarlægðar. þessi lönd vill löggjafinn að geti orðið bygð og yrkt, enda þó þau sé eign cinstakra manna, en þó eklii, þegar þetta sfðara á sér stað, þannig, að hlutaðeigandi skuli missa efgnarrétt sinn til landsins og hann hverfa undir þann, sem tekr upp bygð i landinu, landeigendrnir skulu að eins vera skyldir til að þola, að landið, þegar þeir eigi geta halt neitt verulegt gagn af því sjálfir, og ekki sjálfir vilja stofna þar f bygð, sé tekið lil yrkfngar ineð þeim rétt- indum og skyldum, sein tilskipunin, með hæfilegri hlið- sjón af hagsmunmn þess, er byggir, og þess, er á landið, ákveðr, einsog það jaliiframt er auðráðið af optncClidri til— skipun, að hún ætlast til, þegar svona er tekin upp bygð f einhvcrrar jarðar landi, að jörðin geti gefið eiganda og ábúanda hennar eins mikinu arð og áðr, og borið þær sömu byrðir og al'greiðslur, sem þángað til Iáu á henni, og að býlið, þegar frelsisárunum sé lokið, skuli vcra matið til hundraða cða dýrleika, án nokkurs „tillits til heima- jarðarinnar, og upp frá þvf vera undir þeim sömu kjör- um og kostum, scin aðrar jarðir; og að þessi skoðun og skilníngr á nýbyggjara tilskipuninm sé á rökum bygðr, sannast af þvi, að ella kemr fram það vandkvæði, að ann- ars yrði ekkert áreiðanlegt aðgreiníngsmerki inilli nýbýla afbýla, hver greinarmunr þó hefir sina fullu heimild í orð- um og augnamiði optnefndrar tilskipunar, jafnl'ramt og það gefr öllurn að skilja, að afbýli ekki geta orðið aðnjótandi þeirra réttinda, sem heitin eru nýbýlum cða nýbýlismönn- um. þegar þetta alhugast á þá einu hlið, cn á hina það, sem frain er komið og upplýst um eignarrétt þfngvalla- kirkju til hins umþrætta lands, virðist það auðsært, að hér getr ckki skipt máli um nýbýli, heldr einúngis um af- býli, með þeim réttindum, sem tilskipun frá 15. aprfl 1776 ákveðr i hennar 10. grain (samanber 3. grein), og cin-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.