Þjóðólfur - 15.02.1860, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 15.02.1860, Blaðsíða 3
- 39 - Skýrsla, yfirfjárhag bræhrasjóhs Reykjavíhr lœrSa slcóla, frá 5. janúar 1859 til sömti tíbar 1860. hjá gjaldk. á leigu Eptir seinustu skýrslu (sjá 11. ár j>jóí)- r(j_ s|j_ r(j úlfs nr. 12 — 13) átti bræhrasjóhrinn . . . 97 76 2598 Sfban heflr inn komiíi: Jiriíijúngr ágóíians af gleíiileik þeim, sem haldinn var í Reykjavík dagana 1,—6. jan. 1859, geflnn sjófenum af leikendum og sendr honum af forstóhumanni ieiksins, herra Jóui Gubmuudssjni málaflutníngsmanni ... 37 Selt 1 ex. af riti skjalavarbar hr. Jóns Sig- urhssonar „orn Islands statsretlige Forhold" „ Arsleiga af vaxtafe sjóbsins í jarhabókar- sjólbi, 2238 rd., til 11. júní 1859 . . Arsleiga af skuldabréfinu Litr. A, nr. 8650 til 11. júní 1859 á 4%.....................4 Arsleiga af þeim 260 rd., sem standa inni á leigu mót vebi og 4% hjá privatmónnum, til 11. júní 1859 ........................ 10 Tiilög (38) lærisveina (1 gaf 64 sk.) . . 19 Samtals Leigu þe-sa árs 92 rd. 69 sk. heflr verib út- hiutaí) þanuig: 33 48 78 31 38 16 247 5tT Skólapilti Markúsi Gísiasynf . 10 rd. „ sk. Jóni Hjaltalín . . 10 — ') Eggert 0. Briem 15 — » Skúla Maguússyni . 8 — n Jónasi Bjórussyni . 15 — n þorkeli Bjarnasyni . 10 - V Jens Hjaltalín . . 8 — n Páli Jónssyni . . . 16 — 69 — -92 154 69 ~77 2598 Eign sjóbsins er því Athugas. Af þessum framanskrifubu 154 rd. 77 sk., sem eru innistandandi hjá gjaldkera, eru þegar 100 rd. á- vísabir til útborgunar í Kaupmaunahöfn, til ab kaupa þar fyrir skuldabréf. Reykjavík, 5. janúar 1860. B. Johnsen. Dómsástæímr hins konúnglega yfirdóms (ab því er sjálft þrætuefnib snertir) í málinu: Arni bóndi Björnsson (H. E. Johnsson), gegn prestinum Símoni Bech vegna fíngvallakirkju prestakalls (Jón Guð- inundsson). „Arni bóndi Bjðrnsson á Brautarholti hefir í lands- yfirrettarstefnu dagscttri 9. maí i'yrra árs ál'rýað dónii, sem kveðinn var upp í aukahéraðsrétti Arnessýslu í ináli pví, er prestrinn Siinon Bech fyrir hönd þingvallakirkju prestakalls haiði í héraði gegn honum höfðað, útaf eignar og umráðarétti á nýbýlinu Fcllscnda, og er i dómi þess- um dæint á þá leið, að ábýlið Fcllsenda beri að álíta af- býli frá jörðinni Stiflisdal, kirkjujörð þíngvallastaðar, og landið frá fardögum 1858, og eptirleiðis vera bundið og undirotpið þeim sömu skilyrðuin, sem aðrar téðrar kirkju cignir, en frá þessum tima lausT við öll umráð og eign- arrcttindi hins innslefnda, en málskostnaðr er látinn falla niðr, þó þannig, að innstefnda Arna Björnssyni bcri að greiða til hins skipaða málsfærslumanns sækjanda 8 rd. í inálaflutníngs!aun“. „Hefir nn aðaláfrýandinn gjört þá aðalréttarkröfu, að héraðsdómrinn í máli þessu verði dæmdr ómerkr, en kraf- izt til vara, að hann verði dæmdr algjörlega sýkn fyrir kæruin og kröfum sækjanda i héraði. Að öðru leyti hefir liann og krafizt, að honum verði dæmt endrgjald fyrir allan málskostnað 80 rd., eða það sem nægilegt má álíta, er greiðist af prestinuin og kirkjunni á þíngvölluin eða úr opinberum sjóði“. „Malsfærslumaðr hins stefnda, sem hefir gagnáfrýað héraðsdóminum, hefir á hinn bóyinn krafizt, að héraðs- dóinrinn vcrði staðlestr, þó svo, að aðaláfrýandinn verði dæmdr til, að greiða allan málskostnað bæði í liéraði og fyrir yfirdóminum, svo hann sé skaðlaus af, og sér dæmd nægileg málsl'ærslulaun". — Her næst er nú í dómsástæbunum, hrundib meb rökuni abalréttarkröfu abaláfryandans (Arna Björnssonar) um, ab hérabsdómrinn yrbi dæmdr óinerkr, og kemst yfirdómrinn til þeirrar nibrstöbu, „ab malib beri ab dæma ab efninu sjálfu til", og hljóba ástæburnar, setn þar á eptir koma, um sjálft þrætuefnib, þannig: „þess skal þá fyrst getið, að enginn ágreiníngr er um takmörk og stöðu lands þessa, er þessi inálsókn er uin, þvi eins og þan Ijóslega eru tekin fram ( úlhlutunargjörð 8. júlím. 1850, þanníg er hinn framlagdi afstöðu uppdráttr, er ber satnan við liana, að þessu ieyti óvefengdr". „Spurningin f þessu máli er þvi að eins sú, hvort gagnáfrýandinn þíngvallakirkju eða prestakall sé gagnvart aðaláfrýandanum að álfta eiganda að nýbýlisins Fellsenda landi eins og hjáleigu frá Stíflisdal, eðr eigi“. „það er Ijóst af réttargjörðnnuin f þessu máli, að að- aláfrýandinn stofnaði um vorið 1847 bæjarbyggíngu norð- vestantil á Mosfellshciði, f þeim svo kölluðu Hálsum, og hefir býli það, er aðáláfryandinn þannig rcisti, siðan verið kallað Fjallsendi, og Iandið, er undir það liggr Fjalls- endaland; hefir gagnáfrýandinn skýrt svo frá, og boðizt til að staðfesta þá skýrsln sína ineð eiði, að aðaláfrý- andinn hafi l'yrif'rain leitað og fengið hjá sér, sem presti til þíngvalla, leyfi til að stofna býlið, þar sem það hafi verið almennt álitið og sé að álila, að Iandið, sem býlið átti að stofna í, væri einn hluti úr þfngvallakirkjujarðar-, Stiblisdals landi, enda haff aðaláfrýandinn einnig sókt, áðr hann hóf bygginguna, leyfi til ábúanda Stíflisdals, sem og hafi látið hana eptir fyrir sitt lcyti, þó með því skilyrði, að eptirgjaldið af Stíllisdal yrði þá sett niðr uin 20 álnir árlega, sem gagnáfrýandinn kvaðst hala fundið sanngjarnt’ og það hafi þvf einnig átt sér stað, meðan aðaláfrýand- inn hafi liúið á Fellsenda“. „það cr ennfremr upplýst og sannað, að þegar aðal- áfrýandinn var koininn að landinu og búinn að koina þar upp bæjarhúsum, fór hann þegar að brjótast í því, að geta cignazt iandið til óðals og eignar, þarsem hann áleit, að hann, eptir þvf sem hér hagaði til, gæti orðið þcirra rétt- inda aðnjótandi, sem tilskipun frá 15. apríl 1776 heitir og heiinilar þeim scm taka npp og byggja nýbýli, en hlut- aðeigandi amtmaðr, sem hann har sig upp við, lagði þann 24. ágúst 1848, eptir það hann var búinn að útvega álit

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.