Þjóðólfur - 28.04.1860, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 28.04.1860, Blaðsíða 1
Anplýsfnpar ojr lýsin*ar um einslsklep málefni, eru teknarf klaðið fyrir 4sk. áhverja siná- letrslinu; kaupemfr blaðsins fa helinfngs afslátt. Sendr kaupendmn kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark., 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölnlann 8. hver. 12. ár. 28. april. 20.—21. Skrifstofn „þjóðólfs“ er í Aðal- stræti nr. 6. þJÓÐÓLFR. 1860. .« — PÓ8t-g;u(ÍI8kÍp8 ferðirnar, 6 ab tölu, niilli Kaupmannahafnar og Reykjavíkr árií) 1860 eru ákveímar og skilyrfcuni bundnar eins og nú skal greina: 1. ferb, frá K.höfn, fyrstu daga marzmán. frá Reykjavík um marzlok. 2. — —--------um mibj. aprílm. frá Reykjavík um mibj. maím. 3. — —--------fyrstu dagana af júní, frá Reykjavík um júnílok. 4. — —--------um mibjan júlímán., frá Reykjavík fyrstu d. ágústm. 5. — — ------- fyrstu d. septenibermán., frá Reykjavík um septemberlok. 6. — —--------nm mibjan októbermán., frá Reykjavík um mibj. nóvbr.m. Skipib kemr vib, í hverri ferb bæbi fram og aptr, á Leith (hjá Edinborg) á Skotlandi, og á Þórs- höfn á Færeyjum. Farið undir manninn meb ferbafarángri hans, kostar milli Ilafnar og Reykjavíkr 45 rd. á betra palli en 36—á lakara —, og kostar farib eins frá Reykja- vík til Leith; en frá Reykjavík til þórshafnar.................27 — á betra — en 18 — á lakara —. Mannsfæbib, meb kall'e og tlievatni, kostar 8 mörk á dag, þrímælt, en ölfaung öll skal ab auki kaupa ef menn vilja. Undirgjöf undir vöru og annan farm er þessi: Undir hverja lest frá Höfn til Reykjavíkr 26 rd. og ab auki 5 af hundrabi í „Caplak“ (aukagjald til skipstjóra), en 15 af hundr. af þvf sem er 5 Iest- um minna. Undir hverja lest frá Reykjavík til Ilafnar — 20 rd. og 5 af hundr. ab auk, hvort sem lestirnar eru færri ebr fleiri. Undir hverja lest frá íslandi til Leith: 2 pd. sterl. og 5 sh. betr, þ. e. milli 19—20 rd. auk 5 af hdr.; á þessu fæst samt meiri og minni afsláttr eptir því sem varan er þúng í sér ab tiltölu vib fyrirferb hennar. Undir smásendíngar ebr pakkveti, teníngsfet (þ. e. 12 þuml. á hvern veg), og þabanaf minni, skal greiba 64 sk. og ab auk 15 af hundr. í Caplak; þ. e. 74 sk. alls fyrir hvern slíkan. En undir stærri sendíngar og þó léttavöru, í háll'um, og heilum tunnum, kössum og þess- leibis, eru 32 sk. undir hvert teníngsfet, og 15 af hundr. ab auki, ebr samtals 37 sk. undir hvert teníngsfet. — íslenzkar réttritunarreglur, eptir Halldór Friðriksson. Rv. 1859. (Eptir kandíd. philos. Gubbrand Vigfússon). H. (Framhald). þab er fernt sem öll stafsetníng er bygb á: 1. uppruni, 2. framburbr, 3. ritvenja, 4. fegrb. þessa verbr alls ab gæta; enginn skrifar né getr skrifab eptir upprunanum einum; ef menn rita cptir upprunanum einum, verbr ritib of forneskju- legt, stirt og staurslegt, riti menn eptir framburb- inum einum, verbr ritib húsgángslegt, og á reiki eins og kúgildi á jörbu, því eins og hver sýngr meb sínu nefi, svo talar og hver meb sinni túngu, verba og málin eins mörg og túngurnar eru, þab verbr eitt mál fyrir hvern munn og hver ritar ab munns rábi sjálfs síns. Hin skablegasta ritabferb verbr án efa sú, ab gjöra framburbinn ab ritgobi sínu, þab mundi leysa sundr öll þjóbbönd, og íélag þab sem eitt ritmál bindr. Hver þjób hefirmargar mállýsk- ur, svo sem fjóbverjar, Norbmenn, Svíar, Danir; meban þjóbin enn er á villistigum, siblaus og hefir á sér villimannabrag, þá hefir hún ekkert þjóbmál ebr ritmál, en meb mentun og sibabót hefir hver þjób smámsaman skapab sér eitt allsherjarmál, á sama hátt og menn setja sér allsherjarlög þjóbkon- úng ebr alþíngi; þetta alsherjarmál getr ekki verib bygt á framburbi einum, því þá yrbi hundrabfaldr ritháttr á hverju orbi, heldr leggr hver mállýska nokkub til af því, sem hún hefir bezt til. A Norbr- Iöndum var í fyrndinni ekkert allsherjarmál full 250 ár framyfir Islands byggíngu; þá var þab, ab Ari fróbi og þóroddr, lögbu grundvöllinn til ritmáls vors og bókmenta. A þýzkalandi varb þetta síbar. þab ritmál sem nú er allsherjarmál yfir allar þýzkar — 77 _

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.