Þjóðólfur - 28.04.1860, Blaðsíða 2
þjóiir, hefir Lúther einna fyrstr fært f letr, og síh-
an breiddist þaí) út meS sibabótinni, meí) biflíuþýb-
íngu hans. Ef menn nú t. d. á þýzkalandi vildi
fylgja kenníngu Fjölnis og Halldórs Fribrikssonar,
þá væri þaí> sama og aí) kasta fyrir borí) allri ment-
un sinni, vfsindum, og snndra þjóíinni aptr í þær
ótölulegu mállýzkur sem þar ern. Sama yrbi í Eng-
landi, Frakklandi og hverjn þjóMandi. sem bygt er
tindir sólunni, og svo eins um okkr Isiendfnga.
þessi ritvilla, ef liún ka-mist á. yrbi þvf aí> vera
daubamein hverrar þjóbar. Ritmálib er andlegt
þjóbband, sem ekki ab eins tengir saman núlilandi
menn, hvort sem þeir eru austr á landshorni eí)a
vestr, en þab tengir oss líka vib vora ágætu for-
febr fram í 10. og 20. Iií>. þjób án ritmáls er
blind eins og bóklaus rnabr.
Á íslandi byrjabi þessi nýja stafsetnfngaröld
meb Fjölni, en fáir gnldu henni jákvæbi sitt, en
einn af þeim er þó höfundr vor. Ilanu telr harma
sína í formálanum yfir Islendíngum, og segir aö
sumir hafi „hnjátað“ í útgefendrna (Fjölnis) þótt
ómaklega, og kallab slíkan rithátt sérvizku eina,
„og pað sumir hverir, er jafnvel litla eðr enga
hugmynd höfðu um íslenzha rettritunHvort
þessi orí) eru sneib til Sveinbjarnar Egilssonar, veit
eg ekki, en víst er þab, a& hann var fremstr í flokki
aí> rita á móti stafsetnfngu Fjölnis, og hann áleit
hana sérvízku eina, þaí) sýna orb hans hve hann
gjörir gabb ab stafagjörb þessari, t. d. Floúkji mailti
vib Öíngul, gjebbmjer o. s. frv., eba: Röílar raú,
en göílar graú gjaúlp o. s. frv. (sjá Sunnanpóstinn).
Auk þessara manna „sem enga hugmynd höfbn um
íslenzka réttritun", harmar höfundrinn yfir vanafestu
Íslendínga, en eg held þab mætti lengi leita eptir
svo vanalausri þjób, ab hún færbi móburmál sitt úr
fötunum og klæddi hana í slíka stafsetníngartötra,
sein hér er gjört. I öbrum löndum finna menn
slíka stafsetníng ab eins vib hafba hér og hvar í
skopritum og blöbum, sem ætlub eru til ab færa í
hábslegan búníng ýmsa háttu ebr óvenjur, t. d.
Kladderadatsch á þýzkalandi; á ensku Punsh, á
frakknesku Charrivari; málsháttrinn þýzki: „eine
jebratene Jans ist eine jute Jabe Jottes" (steikt gæs
er gób gubs gjöf) er t. d. meb Fjölnis stafagjörb,
og er höfb til ab gjöra hábslegan framburb manna
norban á þýzkalandi. í þesskonar rit ebr blöb, ef
þau væri til á íslandi, væri þessi stafsetníng ágæt,
en ab setja biflíuna, ebr nokkura gubsorbabók, ebr
þjóblegar bækr í þetta mál, væri illt og syndsam-
legt uppátæki. Síbar var reynt til ab ýngja upp
þessa réttritun meb miklum breytíngum í 7.-8.
ári Fjölnis; hér er mikib aptrhvarf frá hinni fyrri
villu. I mörgum greinum er vikib aptr til hins
vanalega ritháttar, sem Rask og Sveinbjörn Egils-
son liafbi, og sem tfbkast í útgáfum og sögum vor-
uin, en þó eru gjörvar ýmsar breytíngar, sem flest-
ar, ef ekki allar, eru til skemda, og er þessi staf-
setníng mjög ósamkynja; í siimum greinum er hún
gjör um of forneskjiileg, og stirb, en sumt tekib
eptir nmnnhjali manna. En þessi stafsetníng áttf
heldr engu lani ab fagna; okkar ágæti málsnillfngr
Sveinbjörn Egilsson dó svo úr þessum heimi, ab
hann sinti henni aldrei, en hafbi tii dánardægr3
þa stafsetnfng sem tíbkabist um daga Rasks og sem
er miklu betri; Jón Sigurbsson hefir og lifab af sér
alla þessa Fjölnis stafsetníngaröld, og er henni á
allar lundir mótfallinn. Abalblab landsins þjóbólfr,
hefir og sagt sig úr Iögum vib Fjölnir; „Norbri"
einn og sumar bækr sem prentabar eru í Reykjavík,
standa enn í stafasamneyti vib Fjölni. Svo er og
meb hinum ýngri mönnum, ab stafsetníngarmenn
Fjölnis eru örfáir, en máttarstob þeirra er þó Hall-
dór Fribriksson, og af öllum stafsetníngarmönnum
þessa flokks er hann mestr eljumabr án alls efay og
honum einum er þab ab þakka, ab þessi stafagjörb
á sér hæli vib skólann. (Nibrl. f næsta bl.)
Til húsfrúar H. Benedictssen1 á abfángadags-
kveldib 1859.
þú sem um daga dúki hefir tíbum
daggfögr strokib tár af sárum hvörmum,
þegar ab daubinn dró úr þínum örmum
dáfríbu börnin sóttar örmædd hríbum,
á guma og engla glebi aptni fríbum
glebstu nú systir! þreyttum fyrir anda
ljósanna fabir láti opinn standa
himininn, sjá þar sjónum trúar blfbum,
hópinn þinn allan, helgum undir meibi,
jólatré því á jörb er fegrst runnib
af Jessí rót, en himinblómgab stendr,
og dýrblegar limar börn þín yfir breibir.
þá muntu segja: „á sorg eg hefi unnið
„sigr, minn guð! og fel mig þðr á hendr“.
J. þ. Th.
(Staka).
þó ab freybi bára blá
bilti um og róti sjá,
1) }>au hjóo, hra BrynjúUr Benidictsen kaupmabi í
Fiatey og Uerdís húsfrú hans (borin Gubmundsdóttir Schev-
ing), hafa mist smámsaman óll bórn sín í æskn, 11 ab tólu,
2 hin sibnstu næstl. ár; ab þaim barnamissi lýtr kvæbi þetta.
ltitst.