Þjóðólfur - 28.04.1860, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 28.04.1860, Blaðsíða 5
- S1 irhöfn, þvf að bæði mnn sönnunin næsla torveld, og þeiin vart til mikils frama, cr hlut eijra að inálum. Ámæli þau, er höf. gjörir mér fyrir dóma mina á sömu ritgjörðinni, falla auk þess um sjálf sie, þcgar þess er eælt, að hvorki eg, né aðrir kennarar. hvort heldr er i þessnin skóla eða öðrum, á eða má dæma ritgjörðir skólapilta eingaungu eptir því, hversu goóar þær ern i sjállu sér, (absolut Maalestok), heldr eptir þvi hlutlalii, sein er á milli ritgjörða þeirra innbyrðis, sem ( það og það skiptiö koma til álita (relativ Maalestok); en af þvi leiðir, að fyrír sömu ritgjörðina er gefin lakari einkunn, þegar hún kemr innanuin göðar ritgjörðir, heldren, ef hun er á meðal annara, sem lakari sé; og þctla þarf alls cigi að fara eptir þvi, ( hvaða hekk ritgjörðin kemr fyrir; þvf að enda þótt piltar f neðri brkkjununi liafí alinennt minni þekkíngu en piltar I hinum efri bekkjunum, þá gctr hvor- umtveggju tekizt svo vel eða mistekizt, að þessa gæti eigi stöku sinnum. þar sem höfund. er að skýra frá því, f þvi skyni aö hniðra mér, að cg taki þrálaldlega saina ritgjörðarefnið livert árið eptir annað, þá vil eg gcta þess eins. að þetta gjöra kennarar við enda hina beztu skóla i Danmörku, og það miklu optar en cg, og þess eru lika dæini, að sama spurningin hefir verið lögð hvert árið eptir annað fyrír þá, sem gengið hafa undir embættispróf við háskólann. þótt það yrði sannað, að einstöku lærðr maðr, er ritar betr en sjálfr eg, hali samiö ritgjörð fyrir einlivern pilt, þá verðr hver heilvita maðr að sjá, að þeir piltar, sem kæmi með ritgjörðir, er auðsjáanlega væri bónar til af öðruin, ætti þó eigi að fá betri einkunn fyrir þær, en þeir piltar fyrir sínar ritgjórðir, er gjöia þær sjálfir, eius og þeir eiga að gjöra, þótt þær væri iniklu lakari. Mega eigi þeir piltar, sein koma með annara ritgjörðir þakka sinum sæla fyrir, að kennarinn lætr athæfi þeirra af mann- úð sinni kyrt liggja, en gefr þeim að eins viðvörun nieð lágri einkunn? Hafi þeir, sem dæindu svörin upp á spurnfngu Húss- og Búsljórnar-félagsins, gefíð niér hérumbil nlaklega“ fyrir ritgjörð mina, og sett hana liina 5. eða 6. af þcini 7, sem komu, ng birt síðan dóm sinn slíkum manni, sem að lfkindum ræðr að hófundrinu sé, þá kann eg eigi að Iasta þaö; en þvf skýt eg undir dóm almennings, með því rit- gjörðin nú er prentuð, og þvi öllum fyrir sjúnuin, einsog sú ritgjörðin, sem sæmd var verðlaununuin, livort það liefði eigi verið sæmra fyrir höfundinn, að leggja sjálfr dóm á ritgjörðina, og koma með ástæður fyrir, ef hann ann- ars er fær um það, en að bera fyrir sig svona blátt áfram dóm annara, án þcss að sýna meö einu orði, hvort hann væri réttr eða rángr; því að ölluin getr skjátlazt. Reykjavik 7. d. aprflin. 1860. II. Kr. Friðriksson. Sakamál fyrir yfirdómi. 1. — (Hvinska á 32 sk. vírði, framin af þeim cr fyr var dæmdr fyrir þjófnað (til 27 vandarhagga), og aptr fyrir rán til 3^><^27 vandarhagga), látin varða 10 rd. fjár- sekt). það varð löglega sannaö uppá Siginund Snorra- son, búanda i Flóa, bæði fyrir játuingu hans innandónis, og önnur atvik, að um það leyti linnn var að taka sig upp úr útveri f Stokkseyrarhverfinu ( fyrra vor, tók hann heimildarlaust, frá Gísla í Móhúsum, einn þorskfisk og árarlegg, og frá Jóni Arnasyni á Skarðf i Gnúpverjahrepp, sem var þar einnig til sjoróðra á Stokkseyri, 15 þorsk- hrogn; var hinn ákærði bóinn að hinda þessa muni i far- ángr sinn og ætlaði að hafa á burt nieð sér, því hann var þá ferðbúinn, þegar þeir fundust i fórum hans og voru af af honum teknir; en allir þessir inunir voru virtir, samtals á 32 sk. — Fyrir þetta al'brot var þjófssök höfð- uö á hendr Sigmundi þessum, fyrir ankahéraðsrétti Árnes- sýslu, og var hann þar dæmdr, 18. nóvbr. f. árs, fyrir annað sinn fraininn þjófnað til 40 vnndarhagga refsingar, og að hann skyldi háðr lagagæzlu lögreglustjórnarinnar um 1 ár, þar að auki i niálskostnað; — amtmaðr skaut niáli þessu fyrir æðra dóm. Að visn var nú hinn ákærði fyr dæmdr tvfvegis, fyrst fyrir þjófnað, 16. ág. 1844, til 27 vandarhagga, og aptr fyrir rán, 9. júlí 1845 (en á einföldu ráni segist með öllu sem á þjófnaði, tilsk. ll.apr. 1840, §32 og 79), til 3><27 vandarliagga, — gekk hvorutvcggja sá dómr yfir liinn á- kærða á Vestinanneyjnin, — en yfirdóminnm virtist að af- brot það sein uin var að ræða f þessarf sök, yrði eigi, svona einstakt sér, heiinfært undir 1. gr. i tilsk. 11. apr. 1840, og gæti þvf eigi sætt alinennri þjofshegningii, heldr yrði að beimfæra það undir30. greinina, og sakir Iitilræðis þess sem tekið var, og að þvi var tafarlaust aptr skilað, en brotið fúslega ineðgengið og viðstöðulaust, þá bæri að meta það samkvæint grundvallarreglunum i tilsk. 15. apr. 1840, 4. og 5. gr., og tilsk. 26. marz 1841, 8. gr. Yfirdóinrinn áleit þvf, að hinir 2 fyrri dóinar, sein gengið hafa yfir liinn ákærða, inætti eigi bafa þau áhrif á þetta afbrot hans, að hann yrðí nú dæmdr sekr að þjófnaði í 3. sinn, eða eptir 15. gr. f téðri tilsk., heldr bæri nu, samkv. 79. gr. 4. atr., að taka til greina þessa eldri dóma yfir hinn ákærða, á þann veg, „að þeir að eins herði hegnfnguna fyrir þetta afbrot hans, skoðað útaf fyrir sig“. Samkvæmt þessum ástæðum, d æ m d i y fi r d ó m ri n n 5. f. mán., hinn ákærða i 10 rd. sekt til Stokkseyrarhrepps, og að hann grciddi málsfærslulaun til málaflutningsinannanna Jóns Guð- mundssonar og H. E. Johnssonar, 4 rd. til hvors um sig, en staðfesti héraðsdóminn að öðru leyti. 2. Eptir nokkra vafninga, fyrirslátt og þrætur, náðist innandóms játnfng þeirra bræðra Björns og Brynjúlfs B ry nj ú I fsso n a frá Gljúfrholti i Öll'usi um það, að þeir hefði framið þjófnað, er einnig sannaðist uppá þá með öðruni Ijósum rökum, og voru þar að þessi atvik: Að- faranóltina hins 30. dags júnímánaðar f. árs voru þeir bræðr, (Björn 25 ára en Brynjúlfr 18 vetra), á lieimferð sunnan úr Reykjavik, og fóru þá fram hjá ferðautannaljnldi uppí Fóelluvötnum; sáu þeir þar farángr fansaðan við tjatdið; réði tjaldi þvf Brynjúlfr hreppstjóri Brynjúlfsson á Bol- holti á Rángárvöllum, og voru þeir tjaldverjar allir i fasta svefni. þeim bræðrum kom þá ásamt að krækja úr vegi að tjaldinu til að stcla þar einhverju, og toku þeir þar úr fansinnm hærusekk með 59‘/» pd. ullar, og var sekkrinn bundinn i ólarrcipi; var ullin, með poka og reipinu, virt á samtals 20 rd. 9 sk.; höfðu síðan ullarsekk þenna á burt með sér og urðuðu hann niðr þar nokkuð frá, settu það vel á sig, og foru sfðan leiðar sinnar lieim að Gljúi'r- holti. Fám dögum sfðar fóru þeir enn suðr f Reykjavik,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.