Þjóðólfur - 28.04.1860, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 28.04.1860, Blaðsíða 4
- so - kvæ&agrei&slunnar kom (bls. 1228—29), nema þa& viSaukaatkvæbi Haldórs prófasts Jónssonar, abaptan \ib nibrlag nefndaruppástúngunnar: „nema þvi al) eins ab fyrir því væri fullkomin og föst venja" yrbi bætt: „sem ekki verði rakin aS upptökum sinum“; bæbi uppástúnga nefndarinnar og þetta vibaukaat- kvæbi var samþykkt ineb 14 atkv. gegu 7 (vib- aukaatkv. gegn 8). En þegar þab kom til atkvæba, hvort rita skyldi konúngi bænarskrá um málib, og var vi& haft nafnakall, þá nrbu ab eins 13 atkv. íneb því, en 11 í móti: 5 konúngkjörnir (H. G. Thordersen, Hjaltaiín, Jón Pjetursson, P. Pjeturs- son, Vilh. Finsen) og 6 þjóbkjörnir: (Brynjólfr Jóns- son, Gísli Brynjúlfsson, Halldór Fribriksson, Halldór Jónsson, Olafr Jónsson, Pall Melsteb); einn færbist undan greiba atkvæbi, þaö var Arnljótr Olafsson þíngmabr Borgfirbínga. Vér álítum eigi ofaukib ab skýra svona greiniiega frá þessari atkvæbagreibslu einsog hana má lesa í f. árs Alþ.tíb. bls. 1229. því ske mætti ab fleirum en oss, þeim er lesa umræbu málsins, verbi þab mibr skiljanlegt hvernig standi á „neiinu" sunira þeirra sem grciddu atkvæbi í móti bænarskrá til konúngs, einkuin þegar þess er gætt, ab cingi uppástúnga var borin upp eba svo mikib sem hreift um þab ab iáta málib gánga abra leib heldren bænarskrárveg til konúngs eins og nefndin hafbi stúngib uppá frá upphafi ; Vilh. Finsen kan- sellíráb var t. d. einn nefndarmabrinn og greindi eigi á vib hana um nibrlagsatribib, talabi og aldrei í umræbunum eitt orb hvorki móti því né meb, og þó fyllir hann neia flokkinn þegar til atkvæbanna kemr; og má ab vísu Iíkt segja um fleiri atkvæbin er voru í móti bænarskrá. En þó ab þab kunni ab þykja nokkub vafa- samt, einsog nokkrir þfngmanna færbu rök ab, hvort „nokkub verulegt" muni ávinnast meb þessari bæn- arskrá til konúngs, þá álítum vér samt mikib og verulegt áunnib, bæbi fyrir þab, ab mál þetta var ítarlega rætt á þíngi, því þar meb leiddist í Ijós hvernig því væri í raun réttri komib í hinum ýmsu hérubum landsins, og á hve ískyggilegum rekspöl þab nú væri, og einnig álíturn vér stórmikib áunn- ib fyrir þab ab þfngib komst ab þeirri nibrstöbu, ab senda bænarskrá, hver sem verba kann árángrinn af henni, því þar meb sýndi þíngib þab sem í raun og veru er satt, og hinn löglærbi framsögumabr tók fram, ab almennog brýn naubsyn er á því ab upp- lýsa þá réttaróvissu sem er nú á hinum seinnf ár- um farin ab smeygja sér inn og ribja sér til rúms í heimtíngu skattsins víbsvegar um landib. Náiega allir þíngmenn urbu eindregib á sama máli um þab, ab skilníngr á skattalöggjöf vorri væri skýlaust sá eini rétti er rithöfundarnir um skatta- mál vor hafa yfir lýst og skýrt er frá hér ab fram- an. En jafnframt þessu urbu einnig nálega allir þfngmenn á því, ab væri í nokkru hérabi komin á „futl og föst venja", eba venja sem grundvalla má dórn á, um þab ab heimta megi og greiba skuli skattinn öbruvísi, t. d. einnig af saman Iagbri fast- eign og iausafé, þá yrbi slík venja ab álítast rík- ari heldren lagaákvörímnin sjálf. þíngmabr Isfirb- ínga færbi einkum Ijós rök fyrir því (Alþ.tíb. 1859 bls. 1058) af hæstaréttardómi einuni í fslcnzku máli, ab þetta væri rétt. En hinir sömu þfngmenn voru og aliir á því, ab ef þab mætti nefna „fulla og fasta venju" og hún inætti hafa þetta afl, ab heimila öbruvfsi skattlieimtu heldren landslögin ákvæbi, þá yrbi ab vera nokkurnveginn aubsannab, ab sú skatt- heimta hafi átt sér stab opinberlega, og gengib jafnt yfir alla, er svo stób á fyrir, um mjög lángan tíma, svo ab vart eba alls eigi „yrbi rakib fyrir upptök þeirrar venju" eba fyrir þab hve- nær hún fyrst hófst. (Framh. síbar). (Aðsent). I 17. blaði 12. árs þjóðólfs stendr aðsend grein, sem stj'luð er til kennara þess, sem leiðréttir íslenzkar rit- gjörðir við Rcvkjavikrskóla. þðtt höfundrinn nefni eigi nafn mitt, af hverju sem það svo kemr, getr hann eigi við annan átt en mig, sem hefi þann starfa á hendi í skól- anum, og hirði eg alls eigi að draga neinar dulr á það. þ«ð kynni reyndar að virðast svo, sem grein þessi bíði vart svara, er hún fer þess á leit, að eg skýri frá, eptir hverju eg fari í dómuin mínuoi um ritgjörðir skóla- pilta; því að eg ætla það flestum Ijóst, að eg hvorki á né iná augiýsa alinenningi annað eða meira f þessu efni, en það sem lciðir af sjálfu sér, og liver maðr með heilbrigðri skynsemi þvf fær sjálfr séð. Sá, sein þvf spyr um slfktá prenti, er f rauninni einskis svars verðr. En sökum þess, að allr blær greinarinnar bendir Ijós- lega á, að höfundrinn hafl eigi ritað hana af eintómri fá- kænsku og barnsæði, heldr öllu fremr til að lýta mig fyrir vankunnáttu eða hlutdrægni, eða hvorttveggja þetta, get eg eptir stöðu minni eigi leitt hjá mér, að svara honurn þvf, sem þurfa þykir, svo að fávizka- höfundarins eða ill- kvittni valdi eigi hleypidómum rncðal alþýðu manna. Að þvi leyti, sem höfundrinn i grein sinni setr blett á skóla vorn, utn það ætla eg öðrum að taka til máls, enda þótt eg sem einn nf kennurum skólans hafi fullan rétt til þess. Eg læt þess þá fyrst getið, að eg met það að vettugi, sem þessi nafnleysfngi og óþckta aðskotadýr þjóðólfs kallar áreiðanlega vissu, það scm hann segir að mundi mcga færa sönnur á, og það sem liann blátt áfram fullyrðir, og tel það snmt sem áður ósatt, þáng- að til hann kemr mcð órækar sannanir fyrir orðutn sinum, en eg held, að hann gjörði réttast f, að spara sér þá fyr-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.