Þjóðólfur - 28.04.1860, Blaðsíða 8
“ Lifsali einn í Achen á þýzkalandi Geiss ah
nafni, hefir komizt uppá ab biía til agætt mebal
vib sjóndepru, þab er nokkurskonar ylmandi augna-
vatn, og er búib til úr Fenekkel-jurtinni, og er ab
vitni merkismanns eins, Dr. Romershausen,
hann kvabst nú vera 75 ára ab aldri, svo ágætt og
óyggjandi, ab fyrir 40 ára brúkun þessa mebals, hafi
hann nú fengib aptr eins skarpa sjón eins og hann
hafbi hana bezta í æsku sinni og geti nií lesib al-
veg gleraugnalaust, hafi hann þó verib orbinn mjiig
augnveikr og sjóndapr; Dr. Romershausen kvebst
þekkja rnarga fleiri ebr mebal þetta hafi gefizt á
sama hátt. — f>eir Dr. Hjaltalín og Randrup lyfsali
rábgjöra nú í „Íslendíngr* ab útvega þetta lyf frá
Geiss í Achen, og reglur fyrir því hvernig þab skuli
vib hafa, en naumast verbr þab samt komib híng-
ab „á lestunum í sumar“.
— Aflabrögb. — Sumarmálavikuna (16.—21.
þ. mán.) aflabist hér á Innnesjum mæta vel fyrir flest-
um, miklu mibr þessa vikuna, mebfram sakir gæfta-
leysis, og öllu betr á Vatnsleysuströnd og í Hafn-
arfirbi, (því fiskrinn er genginn inn í Fjörbinn) en
hér innfrá; þab er talib víst, ab ríkuleg vestangánga
muni gengin hér inn á fiskimib vor. Miklu rírari og
reitíngsamari afli um Voga, Njarbvíkr og Keflavík,
og netaafli alls eigi teljandi; þar munu mebalhlutir
150 — 200, af rírbar fiski; einstöku Seltjerníngar
hafa aflab þar sybra 4—500, en þeir eru og láng-
mestir. í þorlákshöfn voru nú í mibri viku komnir
4 hundr. hiutir eba freklega svo, og nýgenginn fiskr
og vænn. í Vestmanneyjum, Landeyjum, í Mýrdaln-
um og undir Eyjafjöllum voru koinnir 2 hndr. hlutir
á skírdag. Ab vestan hefir eigi frézt síban um Pálma.
— 3 skip komin í Hafnarljrirí), en engi brlf eba blðb.
Auglýsíng.
frá Laugarness og Kleppseigendunum.
Hérmeb er yflrlýst fullu banni og forbobi til allra.
1. ab brúka laugarnar til þvotta leyflslaust; til þess
ab mega brúka laugarnar árlángt til þrotta, má leysa leyfl
fyrir 3 mórk.
2. Ab beita gripum í Laugarnes eba Klepps land,
nema leyfl sk leyst fyrir hvern stórgrip og borgun greidd fyri-
fram: 1 rd. fyrir kú ebr nautgrip, 1 rd. fyrir rcibhest, 3mrk.
fyrir hvert tamib púlshross, og 1 mrk. fyrir hverja útemjn.
3. ab taka barlest fyrir Laugarnes eba Kleppslaridi
noma leyfl se leyst, og borgun greidd útí hónd: 2 rd. fyrir
hvert skip 20 lestir og minna, en 3 rd. fyrir stærra skip.
Leyfl til allra tébra afnota má leysa bjá berra verzlunar-
stjóra Ó. P. Múller í Reykjavík gegn borgun fyrifram;
hagagaunguleyfl fyrir gripi má eiunig leysa kjá Alexíus lóg-
regluþjóu Arnasyni. V
Gripir þeir er htttast á beit heimildarlaust í tandi jarb-
anna — og er sama ab segja um gripi þeirra sem ciga ógold-
inn Uagatoll frá f. ári, og hvort sem þeim er keypt ab nafn-
inu til póssun og hagagánga annarstabar ebr eigi, verba vægí-
arlaust teknir og settir iun, og haldib þángab til þeir verba
útleystir; og hver sá er notar landsnytjar jarbanna leyðslaust,
hvort beldr er barlest, laugarnar eba annab, verba vægbarlaust
dregnir fyrir lóg og dóm til sekta og skababóta útláta, enda
er vonanda ab sízt binir heldri menn leiti á ab brúka t. d.
laugarnar leyfl laust, til þess ab knmast undan 48 sk. gjaldi
fyrir briíkun á þeim árib uin kríng.
— Hérmeb er lýst fullu banni og forbobi til allra annara,
enn þeirra er búsettir ern i Skildínganesi, ab brúka land
tébrar jarbar til hagbeitar fyrir hesta ebr nautgripi, án þesa
ab þar til sé leyst leyfl, meb 1 rd. fyrir hveru stórgrip sum-
arlángt, eba þó ei sé nema um 14 daga, hjá Obrum hvorum
okkar iindirskrifabra: A Finnbogasyni eba H. St. Johnsen;
en gripir þeir er hittast heimil darlaust í landinn, og hvort
sem þeim er ab nafninu keypt póssun og hagagánga annar-
stabar ebr eigi, verba vægbarlaust teknir og settir inn og
haldib þar til þeir verba út leystir.
T. Finnbogason. S. Ingjaldsson. H. St. Johnsen.
A. Finnbogason.
— Næstlibib haust vantabi mig af þórirstúngum vetr-
gamlan fola gráskolóttan, heldr vænan, affextan snemma
í fyrravetr, he'.dr dökkleitan neban á kvibnum og fótunum,
mark: sílt hægra; ef einhver hefbi orbib eba yrbi hans var,
bib eg ab láta mig vita, mót borgun fyrir hjúkrun og hiib-
íngu, ab Brekkum á Uángárvóllum.
Gísli Arnason.
— Tannbaukr sá, svartlitaðr með silfrfesti, hvílri bein-
stétt oghvituni beiutappa, sem lýst var töpuðum i ll.ári
þjóðólfs bls. 132, er nú fundinu, og má eigandino vitja
hans á skrifstofu þessa blaðs.
Prestaköll.
Yeitt: 20. þ. mán. Vogsósar, prestaskóla kandid. Lár-
nsi Hallgrímssyni Schevíng („laudab."); abrir sóktu eigi.
— Ólafsvellir, í dag, sira Pétri Stephensen á
Torfastöbnm.
Óvaitt: Stabarhraun (Stabarhrauns og Alptártúngu-
súknír) í Mýrasýslu, ab foruu mati 17 rd. 2 mrk.; 1838: ‘Jfi
rd.; 18ft4: 172 rd. 15 sk.; slegib upp 1 8. þ. mán., mebþeim
skilmálnm, ab uppgjafarprestrinn í braubinu sira Sveinbjörn
Sveinbjórnsson, sextugr ab aldri njóti árlega, þribjúngs af öll-
um föstum tekjum prestakallsins, og má liann þar uppí verba
abnjótandi ábúbar á kirkjnjórbinni Brúarfossi, og afgjalds af
henni.
— Hraungerbí (sem var ógetib í fáeinum expl. síbasta
blabs) er ab fornu mati, án Hróarshólts, 3fi rd. 4 mrk (ekki 50
rd. BOsk. eins og segir í „tslendíngi" bls. 16.); 1838: („offr
og ankavsrk ótalin“, og án Hróarsh.) 264 rd.; 1854: ab meb
taldri Hróarsholtssókn, 434 rd.; uppgjafarptestrinn sira Sig. G.
Thorarensen, 71 árs, nýtr ’/s fastra tekja og ab auki hjáleig-
nnnar Bollastaba til allra afnota; slegib upp 12. þ. mán.
— Torfastabir (ásamt Haukad. Bræbrat. og Skálholts-
sóknum) í Biskupstúngnm (sjá mat í 10. ári þjóbólfs bla. 108;
1854: 375 rd.) verbr slegib npp í dag?
— Næsta bl. kemr út 12. maí, ebr 2 dógnm eptir komn póstskips.
Útgef. og ábyrgftarmnftr: Jón (iuómnndxsov.
Preutabr i prentsmibju Islands, hjá E. þórbarsyui