Þjóðólfur - 14.07.1860, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 14.07.1860, Blaðsíða 1
Skrifstofa „þióðólfs11 er f Aðal- stræti nr. 6. ÞJÓÐÓLFR. 1860. Auglýsingar og lýsín?ar um einslakleg málefni, eru teknari blaðið fyrir 4sk. i liverja siná- letrslinu; kaiipendr blaðsins fá helmings afslátt. Sendr kaupendmn kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark., 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 12. ár. 14- — 10.þ. nián. hafnaíii sig hír gufuskipií) Buldog, frá Eng- landi, þaþ er mikiþ skip, þrímastraí) hjólskip meh fullri rásigl- íngu, og er gufuvelin meþ 540 hesta afli; skipverjar eru alls 160, yflrmenu 21, 2 læknar og 1 náttúrufróbr; æbsti foríngi þess er M' Klintok, hinn sami ágætismabr er fór til norbrheims- skauta 1858—59, ab leita hvar þeir Franklín hefbi orbib til, og komst fyrir þab. — Útskrifa&ir úr Reykjavíkur lær&a skdla sumarií) 1859. Þórarinn Jónsson (þórarinssonar f kand. í gufe- fræði) frá Krossavík í Múlasýslu meb 1. einkunn, 97 tröppum. MarMs Gíslason (bónda Magnússonar) frá Stein- um í Mýrasýslu, meb 1. eink., 93 tr. ísleifr Gíslason (prests f Isleifssonar Einarsens til Kálfholts) frá Selalæk á Rángárvöllum, meb 1. eink., 89 tr. Jónas Jónassen (þórbarson forseta í yfirdóminum Jónassonar) úr Reykjavík, meb 1. eink., 88 tr. Þorgrímur Ásmundsson (prófasts Jónssonar) á Odda, meb 1. eink., 82 tr. Eyjúlfr Jónsson (gullsmibs f þórbarsonar) úr Isa- fjarbarsýslu, meb 2. eink., 75 tr. Prestaekknasjóðrinn. 7. marz þ. á. auglýsti eg síbast í þjóbólfi (13. — 14. bl., 55. bls.), ab sjóbr þessi átti 300rd. ávöxt- um gegn fasteignarvebi og 4 af hundrabi á leigu hjá prívatmanni, 100 rd. á vöxtum í Jarbabókar- sjóbnum, og fyrirliggjandi hjá mér . 138rd. 49sk. sem síban hafa aukizt meb rentu af 100 rd. í Jarbabókarsjóbnum frá 16. jan. til 8. maí þ. á. meb . „ - 88 - Fyrir þessa samtals 139 - 41 - og 100 rd. sem inni stóbu í Jarbabókarsjóbnum, voru 8. maí næstl. keyptar 40/0 Obligationir („paa Ihændehaveren") ab upphæb 200 rd. meb rentum til 11. þ. m. fyrir 208 rd. Vib þá 31 rd. 41 sk. sem þá voru eptir hjá mér, hafa síban bæzt: frá prófasti E. S. Einarsen í Stafholti árstillag........................7 - „ - frá eineritpr. sira Svb. Sveinbjörns- syni á Stabarhr., sömul. ... 1 - „ - flyt 39 - 41 - - 113 júlí. 29.—30. fluttir 39 rd. 41 sk. frá presti sira t>. Eyjólfssyni á Borg sömul...........................2 - „ - frá prófasti sira II. Einarssyni á Eyri vib Skntulsfjörb................3 - „ - 4°/0 vextir af 200 rd. Obligationum til 11. þ. m....................8 - „ - 4% vextir af 300 rd. hjá privatmanni frá ýmsum tímum f. á. . . . 10 - „ - svo ab nú liggja hjá mér samtals . 62 - 41 - Fyrir fyrtöldum tillögum votta eg gefendunum mitt inniiegasta þakklæti. Skrifstofn Biskupsins yflr Islaridi, 26. júní 1860. H. G. Thordersen. (Absont). Sveinn Skúlason ætlar, ab eg muni hafa ætlab ab launa honum lambib gráa þegar eg fann ab Vatnsdælu hans. Ef nú þab er meiníngin, ab Sveinn hafi í öllu þessu máli jafnillan málstab og Styr hafbi meb lambib gráa gegn Gesti, þá ætti hann ab láta sér þab ab kenníngu verba, og kosta kapps ab verba aldrei þvílíkr mabr sem Styr, og vera aldrei ab því fundinn, ab bjóba nokkrum manni lambib gráa. Mér gekk góbvili til, ab vara Svein vib, ab halda áfram slíku sögusafni sem hann var byrjabr á, og kalla þab fslendíngasögur, því þó þetta sé sætt á sjálfsbúi hjá Sveini sjálfnm, þá er hætt vib ab öbrum mönnum sem sjá, þyki vistin ekki gób, og einsog sögurnar eru þjóbeign Íslendínga, og því skylt ab vel sé meb þær farib, þá er þab engin gætibót vib sögurnar, ef slíkar útgáfur yrbi þjób- eign landsins. Handrit þab sem Sveins útgáfa er komin frá kallabi Arni Magnússon „afleitlega rángt", og þó er útgáfan hálfu verri. Fyrst nú Sveinn ekki hafbi á öbru völ vib þessa sögu, en vjldi þó prenta upp undir sínu nafni gamlar útgáfur, þá átti hann ab taka einhverja abra sögu, sem vöndub útgáfa er til af, t. d. Íslendíngasögur 1843—47, eptir Jón Sig- urbsson, ebr Njálu, Laxdælu, en hefbi hann endi- lega viljab hafa Vatnsdælu, þá hefbi liann átt ab

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.