Þjóðólfur - 14.07.1860, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 14.07.1860, Blaðsíða 3
- 115 - ekki hrcgSarleikr, skal eg segja ykkr; gamalt spak- mæli segir: „svo getr cinn heimskíngi spurt ah 10 spekíngar fái eigi úr leyst", og eins er um þaí), nb svo niá kakka saman vitleysum í reikníngi, og hræra sundr og saman greinum og summum er engi á vib abra skylt, ab vart sé mögulegt a& svna á prenti og skipulega allt sem þar er öfugt í, enda þó hver mafer geti sé& meb fyrsta liti á reiknínginn ab engi mynd er á frágánginum í neinu tilliti. — þessi á- grip prentsmiöjureikníngannaeru annars nokkubsvip- uí) „yfirlitinu“ sæla, sem birtist í fyrra, „yfir t.eljur og gjöld suðramtsins jafnaðarsjóðs“, því hvorki í því né í þessunt ágripum finst neinn botn, né nein leibbeiníng sem á verbi bygt uni tekjur, gjöld og eptirstöbvar. Einhver herra „e+ó" hefir í 1. blafci fslend- íngs þókzt finna góban botn í ágripunum, og hefir meb íullri reikníngskunnátlu framsett fáort yfirlit yfir efnahag prentsmibjunnar og gróba, bæði þessi ár; eg segi ab þetta yfirlit sé meb reikníngskunn- áttu framsett, og þab er satt, en mabrinn liefir flask- ab á því, ab hann bygbi á sandi og í lausu lopti þar sern voru þessi ágrip Einars prentara, eba hann hefir skyrzt vib ab gjöra bera vankunnáttu Einars þarna í sjálfum fslendíngi sem Einar gefr út, en þetta er þó ekki gott af herra e+ó, og allrasízt er þab forsvaranlegt af herra ábyrgbarmanni þlabsins ab láta þab bera falsvitni fyrjr'alrnenníngi um ab töl- ur Einars sé réttar. því ab vísu kemr þab heim eptir þessu yfirliti Íslendíngs, ab gróbi prentsmibj- unnar hvort árib fyrir sig hafi verib sá sem Einar hefir tilfært í ágripinu, en bölvunin er sú, ab til þess ab ná þessu heim, þá hefir herra „e+ó“ orb- íb ab skapa sér og búa til nýar tölustærbir sum- stabar, sem ekki eru til í hvorugu ágripinu; — „meb svoddan móti safnast aubr, þá seggir skamta’ úr hnefa", og þab gildir einu hvab vitlausan reikn- íng mabr hefir fyrir sér meb þessu lagi, lengi má gjöra hann sennilegan og réttan útlits, meb því ab umbrcyta summum hans einni eba fleirum og setja abrar í stabinn. í „fslendíngi" segir t. d., ab um árs byrjun 1854 hafi prentsmibjan átt í útistandandi skuld- um.................................. 1536rd. 23sk. En í ágripinu sjálfu er ab eins getib pessara „útistandandi skulda" mebal eptirsiöðva frá f. á.: fyrir prentabar og seldar bækr . . 655rd. 15sk. hjá P. Melsteb . . . 482 - „ - fyrir Nýtíbindi . . . 140- „- 1277- 15- Segib mér nú, herra „e+ó“, hvaban hafib þértek- ib þenna mismun 259 rd. 8 sk. ? hann er þó ekki svo lítill. En fremr segir í „fsl.“ ab vib byrjun ársins 1854, hafi hvílt á prentsmibjunni „ýmsar skuldir samtais.............................. 1252rd. 76sk. þó ab ágripib 1854 gefi sjálft enga heimild til þess eba átiilu, þá skilst mér samt ab hér hafi herra „e+ó“ leitab uppi 2 summur í ágripinu og fundib þær þar sem þeirra væri sízt von í reikníngi meb nokkru lagi, mebal „Abalútgjalda" þar sem eru tilfærb vinnutaun og kaup pappírs og lestrs; þarna eru færbar til: gömul skuld fyrir pappír 939rd. 24sk. og „fyrir(!) rentur og af- drag af hússkuldinni", — en þetta er þó í raun réttri rángtalib mebal skulda einkum rentur, nema því ab eins ab þá öll hús- skuldin vœri talin . 313- 52- og kemr þetta þannig heim.............................. 1252 - 76 - En þab er þó eptirtektaverbara ab hr. „e+ó“ skuli hafa sézt yfir þá skuldina sem tilfærb er meb berum orbum tekjumegin(?) í ágripinu 1854, og er síban látin gánga „riddaragáng" f bábum ágripun- um bæbi tekju og útgjaldamegin á mis, svo ab hún er tilfærb samtals fimm sinnum í bábum ágripun- um, en hinar tvær skuldirnar ekki nefndar nema einusinni, og þess látib ógetib, ab þær hafi hvílt á prentsmibjunni frá f. ári. Utaf þessu verbr þab allt ramskakt sem segir í „ísl.“ um „skuldlausa eign“ prentsmibjunnar vib byrjun ársins 1854; en af því gróbi hennar um bæbi árin 1854 og 1855, sá sem hr. „e+ó“ skýrir frá, er einmitt bygbr á því hvab prentsmibjan hafi átt skuldlaust nm árslokin 1853, þá verbr einnig sú nibrstaba skökk hjá honum; gróbinn verbr miklu meiri en hann segir, af því prentsmibjan átti minna skuldlanst heldren þab sem hann byggir gróbann á. í „Isl.“ segir, ab eignir prentsmibjunnar hafi verib um byrjun ársins 1854 . . 11651rd. 27sk. þar í eru um of tilfæbar útistand- andi skuldir, eins og fyr er sýnt 259 - 8 - eptir 11392 - 19 - En hér vib á ab réttu lagi ab bæta _________________ flyt 11392 - 19-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.