Þjóðólfur - 14.07.1860, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 14.07.1860, Blaðsíða 6
- 118 - þá cr var matin á 2 rd. 48 sk., og var honum dæmt það endrgjald frá liinum ák»iðu; liérnðsdúmrinn var og stað- festr að niálskostnaðinum til, og liin ákærðu skylduð að greiða sóknara og svaramanni við yflrdóminn, Hermanni Johnssyni og Jóni Guðmundssyni, 5 rd. hvorum þeirra, i málsfærslulaun. (Alsent). — þa& er hvorttveggja, af> Alþíngiítííiindin 1859 eru laung, enda ætlar þaí) ab vería seint ab þau komist á prent þegar ntína í júníntánubi 1860 — nærri eptir heilt ár, ekki er lokib prentun þeirra; sér er hvab? hvaí) er orí)ií> af allri atorku prent- stjórans sem verib er ab hrósa, og loforbi stipts- yfirvaidanna í bréfi þeirra 8.jiílf 1859 til Alþíngis, hvar þau meb ijósum orbum sögbu „ab svo gott sem öllti öbru verbi prentsmibjan ab vfsa frá sér meban hún leysi verk þab al' Itendi ab prenta fyrir Alþíngib", hefir prentsmibjan gjört þetta? því fer fjærri, hún hefir haft ýmislegt annab á prjónunnm, sumt hvab mibiúngi gott og nytsamt t. a. m. Ilirbir 0. fl. er ab ósekju mátti vera óprentab þángab til prentun tíbindanna var lokib, eba hvab þurfti hinn ribvaxni Islendíngr ab troba sér fram í bága vib þíngtíbindin? eg held enginn hafi gjört bob eptir honum, og reyndin muni sanna þab, ab menn láti sér aægja, í árferbinu sem nú er, ab kaupa 2 tima- ritin og þykjast gjöra vel geti þeir haldib lífinu í þeim, þó ekki bæti þeir hinu þribja á sig helmíngi dýrara, — og mun „fslendíngi" — hversu vel sem hann er á sig kominn — reynast þetta sannmæli. J>ab er þó ekki vel skiljanlegt, ab prentstjórinn eigi nokkurt vald á því ab ónýta orb yfirrábenda prent- smibjunnar, stiptsyfirvaldanna, mcb hvab prenta eigi; eins gegnir þab furbu, væri þau nú orbin svo ó- vönd ab virbíngu sinni, ab þeim liggi þab í léttu rúmi ab þjóbin og Alþíngib geti, ab verbleikum, skuidab þau fyrir óhaldinyrbi vib sig, já þettagegnir furbu, en hitt ekki, ab þjóbin og þíngib átti sinn rétt fullan tii þess ab Tíbindin væri prentub, og þab svo fljótt sem varb, bæbi af því ab stiptsyfir- völdin gáfu fulla von um ab svo yrbi og líka ab prentunin er borgub ærib dýrt, svo eg ætla ab prent- smibjan lifi ab nokkru leiti á prentlaunum Alþíngis- tíbindanna annabhvort ár, og megi þakka fyrir ab fá ab prenta þau. þab er ekki svo loku fyrir skot- ib, ab ekki megi fá þau prentub annarstabar, og úr því menn mega bíba þeirra heilt ár eba lengr, þá lield eg uppá sama konii ab láta prenta þau er- lendis og ekki lakara því prentun er þar talsvert ódýrari en í landsprentsmibjunni okkar; hún er þó — þegar landib á hana — og ætti jafnan ab vera skyldugr þénari þjólarinnar og Alþíngisins. Eg held hún ætti ab fá húsbænda skipti og vera ekki lengr undir yfirrábum stiptsyfirvaldanna, heldr komast undir Alþíngib, cr kosib gæti nefnd manna til ab stjórna henni millum þínga, og líta eptir því sem prentab er. Prentstjórinn, sem ekki er nema leigulibi prentsmibjunnar, ætti ekkert um þab ab sýsla hvab prentab er, heldr einúngis ab vinna ab verki sínu sem dyggilegast og færa glögga reiknínga fyrir rábsmensku sinni, al' honum er ekki meira heiintandi. Meb drætti þeim sem nú hefir orbib á prentun Alþíngistfbindanna gefst fullt efni til ab at- huga mál þetta og koma því í þab horl' er betra kynni sýnast, fullt efni til ab bera málib npp á næsta Alþíngi; þab sýnist líka óumflýjaulegt, ab hinn rángláti dráttr prentunarinnar á Tíbindunum og allr baginn er af hontim leibir fyrir útsölu þeirra og nytsemi þá er landsinenn geta haft af lestri þeirra, falli ekki réttlaus; ab minsta kosti væri þess vel vert, ab nokkub af prentkostnabinum væri látib ógreitt þángab til Alþíngib hefir matib málavextina og lagt á þab úrskurb sinn. Varaþíngmaðr. — Svar uppá þab sem segir í „fsl." nr. 6, bls. 44 og 45 uin prentun Alþíngistíbindanna 1859. (Niðrlaj;). StipUyfirvölúin urðu nú engu óliðugri í snúningunnm fyrir Einar prentara, útaf þcssunt bréfum Itans, hrldren bvfði inátt vænta, ámcðan hnnn færði ekki neinar sönnur á kærur sínar; þan senilu forsctanuni i marzniániiði hvort brélið hans á fætr óðru, og segja meðal annars: „að iauslega liali heyrzt", og „að getgátur sé uni það“, að prentnn Tlðindann liafi seinkazt fyrir það að stað;ð liafi á próförkunum; — af þcssu niá sjá aft prentarinn liefir aldrei borið sig upp uni þetta fyrir stipts- yfirvöldunum fyrcn i marzinánuði, eptir það eg sem for- seti lial'ði borið mig upp, með rökum, yfir þvi hvað seint gengi. það vildi nú svo til, að þegar Einar prentari i einn af þessum brélum, 17. mari þ. á., bar sig upp undan slæmu handriti, komniuleysi o. fl., en sannaði þó ekki sögu sina að neinu, heldren endranær, þá stóð á »3. órk Tíðindanna; í framanverðri örkinni cr nefndarálitið í fjár- kláðamálinu, hreinskrifað uieð bczlu rithöud og glöggnstu, og cins voru ræðurnar cr komu á eptir (inest cptir Dr. Iljaltalin og II. Kr. Friðriksson) með góðri rithönd innan- þings skrifarauna og lilið sem ekkert leiðrétlar cða út- strikað í þeini; undan þcssum handritum bar nu Einar sig upp við yfirvöldin, en furðaðist, sem von var, að scnda þau sjáir til sannindamei kis; en þegar stiptsyfirvöldin létu Einar samt hala sig til að gegna þessu svona og rituðn forscta um það, þá sendi cg þeim handritið, til sanninda merkis um, hve ástæðulausar og ósnnnar að væri þessar kærur hans, og sendi eg jafnlramt fyrstu prólörkina af þessari 83. örk, leiðrétta, til þcss nð læra sönnur á hvcrnig Einar slæði f skiluni að sfnu leiti, vegna prentsmiðjunn- ar, þvf þessi örk er svo herfilcga illa sett og hirðulaus- lcga, og illa prentuð, að engi skal geta álitið það forsvar-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.