Þjóðólfur - 14.07.1860, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 14.07.1860, Blaðsíða 4
- 116 - fluttir 11392rd. 19sk. því sem telst „ofborgað eptir at- hngasemdum vift reikníngana 1848 — 52“ (Ágr. 54, tekjur II. 5.), því þetta er ékki gróði árií) 1854, heldr eptirstöðvar frá f. árum . 207 - 28 - En fremr húseign, í skuld . . . 1334- 64 - yfirborbseignir um nýár 1854, voru þannig........................... 12934- 15 - Aptr voru skuldir á prentsmiijunni vii) byrjun ársins, aii því er ráí>- ih verlir af ágripunum, þessar: 1. Húsaskuldin: 2500rd. -+ 1165rd. 2 mrk. = . . . 1334r. 64s. enfremr „rentur og afdrag" sem var borgai) 1854 (útg. I. 4.) 313r. 52s. en þar frá dregst afdrag 1854 lOOr. og árs- vextir s. á. af 1334r. 64s., því þetta er hvorttveggja rángtal.sfcufá frá f. á. . . 153- 37- 160_ 15- 2. Oborgub skuld í Khöfn (tek. III. og útg. IV. 7.) 462- 18- 3. Gömul skuld fyrir pappír írá 1852 (útg. 1.2.) . 939- 24- 2896- 25 - Eptir sknldlaus eign vii) byrjun árs- ins 1854 ........................ 10037- 86- þ. e. fullum 360 rd. minna en segir í „Isl.“, og skal eg ab vfsu játa þab jafnframt, ab gróðinn sem þar segir ai) prentsmibjan hafi haft 1854 verbr samt eigi nœrri 360 rd. heldr ai) eins rúmum 100 rd. meiri, og kemr þal) mebfram af því, ai) hr. „e+ó“ hefir fundib eptir á skekkjuna í nebanmálsgrein ágripsins 1854, (sbr. vii) eptirstöbvarnar) og haft fullt tillit til þessarar 462 rd. 18 sk. skuldar, ábren hann ákvab gróbann 1854, þó ab honum hafi sézt yfir þab, ab tilfœra hana mebal skuidanna er hvíldi á prent- smibjunni vib byrjun ársins. í ágripinu 1855 er talib mebal eptirstöbvanna vib árslokin, (útg. IV. 2. og 5.) Bækr meb þeirra söluverbi 4665r. 523. Pappír eptir innk. verbi 808- 36- 547 3rd. 88sk. f „ísl.“ segir ab prentsm. hafi þá átt „í bókum og pappír“ um árslok 1855 5472 - 56 - Mismunr, sem er skakkt í „ísl.“ . 1 - 32 - Hr. „e+ó“ hefir nefnilega verib mest um þab hugab í yfirliti sfnu, og ofmikib, ab láta gróba prentsmibjunnar, koma alveg heim vib þab sem segir í ágripunum, en honum hefir ekki veitt þab hægra en svona, sem ekki er von, ab hann hefir orbib ab laga tölur ágripsins í hendi sér, og rángfæra sum- ar, en þetta dugir ekki og má eigi vera. (Framh. síbar). (Aðsent »ð vestan). — Framkvæmdir meb forsjálni og fyrirhyggju, er undirstaða gnðs búnaðar, og hann allrar vellíðunar i landinu, það kannast nu allir við í einu hljóði, en allt of fá dieini höl'um vér hér til þessa, sem sé aðra hvetjandi eða kennandi. þau vér höfuin er þó verið að skýra frá i dagblöðum, 0" er það þakkarvert og nauðsyn. Dæmi félagskapar i frainkvænuluin og sérstakra manna, eru i þeiin tilgángi rituð, að liændr veiti þeim eptirtekt og ept- irbreytni, en hinuni sem frá cr skýrt, til verðugra sæmda lifs og liðnum. Vér höfum fyrir næstum árum notið hér nærveru nafn- kends inanns, seui fyrir frainkvæmdarsemi, iðjuscmi, og fyrirhyggju, varð hér sá nppbyggilegasti í bygðarlaginu, hvers vér leyfum oss að geta, það er Oddr Pétr Ottesen. Hann reisti fyrst bú á Sveinstððum f Neshrepp innan Snæfellsnessýslu, hér um 1839, með mjög litlum efnum; hrátt varð hann formaðr, og eignaðist fram af því róðr- arskip; varð heppnismaðr að fiska, og sókti vel sjó; eþtir fárra ára búnað sinn þar, flutti hann biiferlum að Munað- arhóli, útvegsjörðu undir Jökli, mun hann hafa búið liér uin 20 ár; liann hafði þar á fyrstu árum all-kostnaðarsamt að koma upp og f stnnd skipum til utvegsins, jarðarinn- ár húsum og hjnlcignaniin, sem voru i hrörlegu standivið tilkomu hans, saint að byggja ný hús sem hnnn þurfti; allt þetta tókst honum heppilega að framkvæma, með atorku • og iðjusemi, — hvar til hjálpaði, að hann var hér bezti aflamaðr, sem sagt er, bæði á fisk og hákal, svo að hann á skip sitt, eptir árlega samantöldu i allt, aflaði um 2000 hákalla, sem jöfnuðu sig svo upp, að f voru líkt marg- ar lifrartunnur; niestallan hákallinn heppnaðist að flytja í land, og slepti hann ekki hákalli frá skipi, þegar veðr leyfði og afli liauðst, fyren ef yfir 50 fcngust. Hann lagði ástundun við refaveiðar með byssu; á vorin vann hann greni, og tókst vel að eyða bitvörgum, á vetrum lá hann á skothúsuin, þess á milli gekk hann uppi refina á daginn; eptir að hann lenti á fiskiróðri gekk hann iðuglega á skot- húsið, þó að slæmt væri veðr og lág opt lángt á nætr fram. Fyrir þessa iðjusemi sína liefir hann unnið refi svo hundruðum skiptir, varð hér þau ár, Iftið vart dýrbits. Við Brimnes, suðr fyrir Saxahólsbjarg, og á Beruvfk, er opt mikill selr, eru það mest útselsbrimlar, eða iátrsels; liggja þeir á útskcrjuin eða taungum fýrir björgum, hvar ómögulegt er að koma við nótlögnum fyrir brimum, cnda þó logn sé og stillt veðr, þar hafði ekki þess vegna veiði orðið brúkuð, til neinna muna; tók Ottesen þá fyrir sig að þreyta tilraunir með að skjóta þar brimlana af landi, suðr - með björguuum, sem er þó alllángr vegr frá Munaðarhóli, fyrst til knúðr af beituskorti fyrir hákallinn, til hvers hanu þurfti mikinn sel, þar liann stundaði hákallalcgur sumar og

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.