Þjóðólfur - 14.07.1860, Síða 2

Þjóðólfur - 14.07.1860, Síða 2
- 114 — vera sá snillíngr nieínn hann var hér, aí) rita hana upp til sóma viJ Norblendínga, í tómstundum sínum vib lœrdóms og mentaiíikanir sínar hér í Kaupmannahöfn. Ef útgefandann þyrstir eptir, ab sjá fleiri an- marka á bók sinni, en þá sem eg hefl upp talib, veríir hann ab hafa þolinmæii þángabtil sagan verbr ab nýju gefin út, og mun hann þá fyrirgefa mér, þó ekki hafl komib öll kurl til grafar. Útgefandinn þykist ekki hafa sett neitt f.ínýtt hól upp á landsmenn sína, en fánýtt hól kalla eg, ef mabr t. d. selr manni til reiöar haltan klár og ab öllu vanmeti, en í sömu andránni hælir kaupa- naut sínum fyrir þab hva& hann sé góíir reibmabr og hafí gott vit á hestum. Ef nú mabrinn kaupir hestinn, þá er hólib háb, en fánýtt er þab af hendi seljanda, hvort sem hinn kaupir ebr kaupir ekki. Eg hefi aldrei talab þab, ab letrib á Vatns- dælu væri nýtt, eg held þab hafi verib komib til ára sinna, en þó sjónarmunr sé á hinu nýja letri Eglu og hinu gamla letri Vatnsdælu, þá ætla eg þó, ab meiri sjónarmunr sé á vandvirkni útgefanda Eglu Jóns þorkelssonar, og hrobvirkni Sveins. KaupmanDahöfn 15. april 1860. GuÖbrandr Vigfússon. (Absent). — Agrip af reikningi prentsmibju fslands íReykjavík yfir tekjur og útgjöld hennar árib 1854 og 1855; Rvík 1860. í tíbindum um stjórnarmáiefni fslands II. hepti bls. 100, hafa landsmenn nú, hátt á 5. ár getab haft yfir þenna kafla úr bréfi innanríkisrábherr- ans 9. júní 1855: „ab etiptsjflrvöldin skyldi bera um- „hyggjn fyrir því, ab nokkurnveginn fullkomib ágrip af „reikníngum prentsmibjunnar fyfrir næstlibið reikníngsár (þ. e. 1851) „verbi auglýst á preuli, þegar búib er ab endr- „skoba og leggja úrskurb á þá, og ab því fylgi yfirlit „er sýni, hvernig hagr prentsmibjunnar sé vib enda reikn- „(ngsársins, og skal þetta einnig siðargjört fyrir hin kom- andi ár“, o. s. frv. þessa skipun stjórnarinnar hafa menn getab haft upp fyrir sér hátt á 5. ár; stiptsyfirvöld lands- ins sem stendr næst ab vaka yfir því ab lögunum og skipunum stjómarinnar verbi framgengt, þau hafa af einhverjum orsökum er þau þekkja bezt sjálf og verba ab ábyrgjast, dregib vib sig ab hlýbn- ast þessari rábherraskipan í meir en 5 vetr. Um síbir birtust núna á útmánubunum 1 8 60 ágrip af reikníngum prentsmibjnnnar fyrir árib 1854 og 1855; bæbi ágripin eru dagsett 31. desbr. 1859, og er því ekki annab sjáanlegt, en ab þau sé frá upphafi samin fullum 6 og 5 árum seinna heldren þau uppá hljóba. En „yfirlitib, er sýni hvernig hagr prentsmibjunnar er vib enda þessara reikníngsára", þab eigum vib enn þá í sjó. Ab sönnu hefir þessi sami Einar prentari þórbarson klínt þarna aptan á ágripib fyrir 1855, einhverju sem hann nefnir „at- h u g a gr e i n“, og mun eg hverfa ab því síbar, ab hvo miklu leiti ab hagr prentsmibjunnar verbr ráb- inn af þeirri klausu. Abgætandi sýnist mér eitt, og þab er þetta: á ab álíta þessi 2 ágrip svo sem endrskobaba eba ransakaba reiknínga frá stjórnardeildinni í Khöfn? því þab er sagt ab prentsmibjureikníngarnir sé þar endrskobabir eba „reviderabir" sem kallab er, eba eru þessi ágrip ný grautargerb úr Einari prentara, uppkokk upp úr þeim ransökubu reikníngum? Til þess ab leysa úr þessu, þurfum vib ekki ncma ab líta á dagsetníngu reiknínganna, þessara sem hér liggja fyrir oss prentabir, — undir bábum ágripun- um stendr: „31. desbr. 1 85 9“ og „Einar Pórð- arson“, en engi stabfestíng yfirstjórnendanna né ann- ara um þab, ab pessi ágrip Einars sé rétt og ab þau samhljóbi þeim reikníngum sem búib er ab endrskoba í stjórnardeildinni1. Af því þab er nú alkunnugt, ab á ransókn hinna umfángsmeiri reikn- ínga héban, ef þeir eru ekki, því hárugri og graut- arlegri, stendr sjaldnast neina á annab ár eba mest á 3. ár, þá mega allir sjá, ab eitthvab hefir verib hárugt vib þessa reiknínga prentsmibjunnar, og stab- ib óvanalega lengi annabhvort á ransókn þeirra eba þá eptir á fyrir Einari ab búa til þenna graut úr þeim; því nú er komib á 6. ár síban reikníngr prentsmibjunnar 1854 á ab hafa verib saminn, og eptir allan þenna fjarska tíma fáum vib — þetta „nokkurnvegin fullkomna ágrip“? ónei, ekki vell — grautarþvættu sem er því ómögu- legra ab botna í sem Iengra er umlibib. þessi ágripsnefna af reiknfngum prentsmibjunnar 1854 og 1855, er þab bezta sýnishorn af því, hvern- ig glöggir og skýrir reikníngar eiga oliki ab vera; og hver mabr sem reiknínga þarf ab semja og væri þab þó ekki vel tamt, ætti ab eignast þessi ágrip Einars prentara af reikníngum prentsmibjunn- ar, og kynna sér þau sem bezt, tii þess þar af ab læra, hvab í þeim efnum sé helzt ab varast. Eg mun nú vera búinn ab segja nógu mikib hér um án þess eg sanni sögu inína, en þab er 1) þetta er nijög vcrulcg athugasemd, þvi það er sitt hvað, endrskoðaðr rcikníngr, og igrip af endurskj^ðuð- um reikníngi, buið til eptirá frá stofni; gefr öllum að skilja, að þessleiðis ágrip geta orðið alveg sköklt, livað réttr sem reikníngrinn er sjálfr og vandlcga endrskoðaðr. . Ritst.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.