Þjóðólfur - 14.07.1860, Blaðsíða 8
- 120 -
saltfiák í smærri kanpum ; menn telja nú orfeib víst,
aí) hinir efnaíri sjóarbændr muni fa 21 rd. fyrir
fiskinn eía meira; en verbib á kornmatnum stendr
óhaggaí) og eins á kaffi, sikr og brennivíni. — Eptir
bejidíngu frá ymsum kaupmönnum og því er allir
þarabauki vita, finnum vér oss skylt aí) vekja at-
huga ab því, aí) þab er skakt er segir í ísl. bls.
43 um mélverbiö eptir gæðvm, þaí) er engu lakara
mél aiment í pokum, 12 lp. á 9 rd., heldren í tunn-
um 10 Ip. meb sama verbi, þvert í móti vita ailir,
ab stunduin reynist næsta lélegt mél í tunnum;
verbmunrinn er talinn ab mestu fólginn í ílátinu
eba tunnunni utanum mélib.
Proclama.
Samkvæmt konúnglegu leyfisbréfi frá í dag, sem
birt mun verba bæbi í hinum konúngl. íslenzka
landsyfirrétti og fyrir hérabsrétti á Vestmanneyjum,
kveb eg hérmeb alla þá, er skuldir þykjast eiga ab
heimta í dánarbúi sýslumanns á Vestmanneyjum,
kapitains Andreas August von Koh 1 s, til þess
innan árs og dags, sub poena praeclusi et perpetui
silentii, ab lýsa skuldakröfum sínum og sanna þær
fyrir hiutabeigandi skiptarábanda í búinu.
Skrifstofu Vestmanneyjasvslu, 21. júnf 1860.
St. Thordersen,
COIISt.
— Samkvæmt áiyktun á skiptafundi í dánarbúi
kaupmanns Th. Joiinsens, auglýsist hérineb, ab þeir,
sein í sumar leggja inn í verzlun búsins saltfisk
uppí skuldir frá fyrri árum, fá fyrir skippundib
2 rd. nieira, heldren kaupmenn gefa alment iiér í
bænum.
Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík 30. júní 1860.
V. Finsen.
— t’ribjudaginn hinn 17. þ. m. kl. 10 f. m. verbr
opinbert uppbob haldib á húsinu nr. 3 í Kirkju-
garbsstræti, tilheyrandi dánarbúi madömu Sigríðar
Markúsdóttur, meb þeim skilmálum, mebal annars,
ab af kaupverbinu sé greiddir 250 rd. innan 8 daga,
og af eptirstöbvunum helmíngr fyrir þessa árs iok,
en helnu'ngr fyrir 1. ágúst 1861. Uppbobib verbr
haldib hjá húsinu sjálfu.
Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík, 10. júlí 1860.
V. Finsen.
— Fásfcna flska og ónnur fásén kvikindi úr sjó, stærri
og smærri, kaupi eg fyrlr sanngjarna borgun.
Reykjavík 10. júlí 1860.
Oddr V. Gíslason.
— Baukr úr mahogni, kringlóttr, f stærra lagi, látúns-
búinn með nýrri festi þristrendri, og með Th. (snarhand-
arletri) á stétt, tapaðist á veginuin frá Arnarhólsgröfum
innl Fossvog, og er beðið að hnldn honuni lil skila á
skrifstofu „þjóðólfs“.
— Jarpskjúttr hestr, með hvitu laufi milli nasanna,
nál. miðaldra, ójárnaðr úaffi'Xtr, hvarf frá Saltvík á Kjal-
arnesi f vor, og er beðið að lialda Iionnm þángað til
skila, ef hittast kynni.
— Bauðblesótt hryssa, nál. 8 vetra, velgeng, með
faxi, stubbnðu i hálfu knfi og lilið eitt tnglskeld, mark:
sýlt bægra, biti aptan, gagnljaðrað vinstra, hvarf úr Njarð-
aikum um sumnrniál, og er lirðið hnlda hcnni til skila að
Sandhólaferju i Kángárvallasýslu.
— Jarpr hestr, stór, vcl feitr, óafrakaðr, mark: tvier
fjaðrir aptan bæði hvarf frá Korpnll'sstöðum i vor, og er
bcðið að gjörn visbeudíngu þángað cðn að illíðarhús-
ii iii við Reykjiivik, cf liittast kynui.
Jón þórbardon.
— Vindóttrhestr, 9. vetrs, óaffextr, ójárnabr, mark:
bobbílt aptan vinstra, heflr horflb hrr af mýrunum síban um
lok, og erbebib ab balda til skila til miu ab Hiíbarhúsum
vib Reykjavík.
Einar Jónsson.
— Mannskaði. — það má álíta sannspurt, þótt á-
reiðanlegar fregnir skorti uin smærri ntvik, að nál. 20.—
25. f. inán. Iinfi týnzt lt manns f sjóinn vestr á Isafírðl,
eru þessir nafngreindir: Pé t r Gu ð m n n d|s s o n verzlun-
arstjnri og 2 synir hans uin 20 og 15 ára, bókhaldnri
hans Jón Jónsson Danielsen frá Grnndarfírði úngr
ninðr, og þorlákr unibuðsmaðr Blöndahl, skáldið;
þar'hðauki var hafnsögnmaðrinn á Skntulsfírði og 5 almúga-
mcnn mcð lionuin. Fregniti segir, að þeir hafí allir siglt
úr höfn með kaupskipi er norðr ætlaði, nokkrir segja að
kona P. Guðmuudssonar liafi ætlað á þvf til norðrlands,
hafi kaupstaðarbiiar ætlað að fylgja |>vi úr hörn spölkorn,
snúið siðan heim með haliisöguinanni og hans liði, en
■nuni hafa kollsiglt sig á heimleiðinni.
— Enska gufuskipið Buldog, sem getið er að framan,
er gjört út af enskn stjórnfnni, til þess að kanna enn ftar-
lcgar djúpin og mararbotn milli Færeyja og Islands og aptr
héðan lil Grænlands og hvar hentast verði að leggja hrað-
fréttartaugar þær, er Shaffner ofnrsti gengst fyrir, milli
landanna og að leggja þá úr sjó á landupp; nú kvað helzt
vcra f ráði að láta þráðinn koma á land hjá íngnlfshöfða
(við Öræfatána) og leggja hana síðan á landi suðr til Faxa-
flóa (Reykjavfkr) en þaðan eplir mararbotni til Grænlands,
þá þaðan aptr til Lahradors i Vestrheimi; cngir þræðirnir
verða lagðir hér á þessu ári; Buldog fór héðan aptr i
morgun til norðr-kannana, og ráðgjörir, að koma
liingað aptr uin mánaðamót sept.—okt. þ. á. Shaff-
ncrs sjálfs kvað vera híngað von, á hverjuni degi, á öðru
skipi er ncfnist Fox.
— bíæsta blað kcmr út 2 dögum epfir komu póstskips.
Útgef. og ábyrgbarmabr; Jóv Guðmundsswi.
Prentabr í prentsmibju íslauds, bjá E. þórbarsyui.