Þjóðólfur - 10.09.1860, Side 3

Þjóðólfur - 10.09.1860, Side 3
- 139 - eru þessar nærri því 5,000 rd. fyrníngar, er þafe niest i sálmabókum og lærdómskverum sem æfinlega gánga út, eba er það mest í „Kvöldvökunum", „Snorra-Eddu", íngólfi og Sveinbjarnarhugvekjunum er settar voru prentsmibjunnni í veí) hér un» árib, fyrir prentunar- og pappírskostnabinum (— þab sagbi sira Sveinbjörn mér sjálfr —) en höfundinum þó lofab ab senda út og selja tálmanalaust svo mikib af upplaginu sem hann framast inátti, eru svo pantsettu exeinplörin, er prentsmibjan hefir í iiiind- um, orbin alveg óútgengileg og einkis virbi nema f „kramarhús". Um þetta gefa ágripin enga vissu og als engar upplýsíngar; þar er einúngis sagt, ab prentsmibjan eigi í bókum meb þeirra söluverbi hátt á 5. þús. dala, en ef þetta söluverb yrbi ab dragast niíir í verb á lélegum umbúbapappfr, hvab margir dalir yrbi þá úr hverri þúsundinni sölu- verbsins ? í>ab er alstabar og hefir allajafna verií) áiitin naubsynja tortryggni og sjálfögb, vib hvern gjald- heimtumann eba Íéhirbi sem er, eba rábsmann eba höndlunarfactor, ab hann fyrir eptirlit og vottorb yflrbobara sinna ebr annara, er þeir til þcss kvebja, færi sönnur á, ab þab sé til í sjóbi, eba óselt í vörum, bókum og þessl., sem rábsmabrinn, er gjörir reikníngskap rábsmennsku sinnar, skýrir frá eba færir til í reikníngi sínum. ] etta er svo alment og álitib svo sjálfsagt, ab furbu gegnir ab æbstu yfirvöld landsins, sem er gjíirt þab meb berum orb- um ab skyldu: „ab láta gánga á prent nokkurn- veginn fullkomib ágrip af reikníngum prent- smibjunnar og yfirlit yfir efnahag hennar", skuli nú eptir full 6 ár fullnægja svona þessari skipun stjórn- arinnar, meb þessum ágripum sem eru sannar- lega svo vibvanfngsleg, ónóg og „Óf ullkomin" sem framast gelr hugsazt. því hverju er mabr nær, en ábr, fyrir þessi ágrip, um hinar sönnu ár- legu tekjur og gjöld prentsmibjunnar, um ágóba hennar af forlagsbóknnum sér í lagi og af verkum fyrir abra út áf fyrir sig? hverju er mabr nær fyrir þessi ágrip um liinn sanna efnahag prentsmibju- nnnar, þegar svona vantar gjörsamlega „yfirlitib" yfir iiagi hennar, sem stjórnin hefir þó mcb berum orbum skipab ab ætti ab fylgja? í þess stab fá menn nú sögusögn eina um nál. 1500 rd. útistandandi skuldir og um rúma 4600 rd. fyrníngar í forlags- bókum „meb þeirra söluverbi", en sem engi vissa er fyrir ab sé til, né í hvaba bókum þetta er, svo ab meiri hlutinn af þessum 4600 rd. bókum má vel vera sá, ab vart sé neins virbi; og væri svo, þá mundi verba minna úr ölluin þessum mikla gróba heldren orb er gjört á! en getr nokkur mabr mn þetta sagt af ebr á, ámeban hvergi kemr fram þab æbra cplirlit seni réttilega má krefjast meb stjórn og rábsmensku landsprentsmibjunnar, og á meban ekkert vottorb fylgir ágripunuin eba stab- festíng um, ab þessleibis eptirlit eigi sér stab? þab er því aubvitab, ab hvab eina sem ágrip þessi skorta á ab vera svo úr garbi gjörb eins og stjórnin liefir skipab og landsmenn ciga fyllsta rétt á ab krefjast, þab lendir á yfirstjórnendum lands- prentsmibjunnar en ckki á rábsmanninum þó ab hann hafi ágripin samib; þeir áttu ab sjá um þab og eigaabsjá um þabframvegis, — því til þeirra er skipun stjórnarinnar stílub, — ab þess- leibis reikníngs ágrip sé meb vibunanlegum frá- gángi, sé „nokkurnveginn fullkomin" reikníngs- ágrip. þeir eiga ab vera eins ríkir yfirmenn Einars prentara, láta hann eins kenna æbra eptirlits og abhalds, og halda honum þrem fetum fjær sér, einsog hann gjörir sjálfr vib undirmenn sína, þvf þab vita flestir Reykvíkíngar, ab stjórmemi hans, árvekni og vandvirkni hefir híngab til verib sú, ab hún er fágæt mebal Islendínga; en hér af Ieibir ekki, ab Einar sé einfær um ab búa til óyggjandi reiknínga án alls æbra eptirlits, ab honum sé cin- trúanda til þess er æfinlega og alstabar er látib vera eptirliti háb, eba ab honum megi iíbast þab, livorki í þessu né öbru, ab gánga upp yfir höfubib á yfirstjórnendum sínum, í þeim efnuin sem þeirra er einna ab gæta og ábyrgjast. * * * Eigi get eg fengib af nvér ab fara f orbasennu vib herra „e-fó“, út af því sem' hann hefir sagt núna síbast í 10. bl. „Isi.“, uin þessar athugasemd- ir mínar, til réttlætíngar ágripunum og athugasemd- um sínum um þau, í „ísl.“ I. þó ab hann kalli athugasemdir mínar „hrínglanda" og „þvættíng" og öbrnm verri nöfnum, má hann hafa sér þab til gamans, góbi herra, fyrir mér, áineban hann sannar þau orb sín ab engu. Mér nægir þab, og þó rninna hefbi verib, ab þessi góbi reikníngsmeistari, herra „e+ó“, hefir orbib ab beygja af fyrir mér og játa uppá sig svona opinberlega, ab hann í fyrri skýrsl- unni sinni um ágripin, sem þó var ekki nema rúmr dálkr í Isl. L, hafi rángfært samtals fjórar summ- ur, og ab eg hafi þar orbib til þess ab koma fyrir hann vitinu. Ititab í Reykjavík í Júní — ágúst 1860. Gamcill innanbúðarmaðr.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.