Þjóðólfur - 10.09.1860, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 10.09.1860, Blaðsíða 5
- 141 - því liann haTði mfkla mannþckkfngu. Ilann var ör ílund og því bcrmæltr, og enda bitryrtr ef svo bar undir, en engi gat verió fúsari en hann til að viðrkenna það, cf citthvað þótti ofinælt, og geta þeir borið uin það, sem nutu hans tilsagnar eða böfðu að öðru leyti kynniafhon- um, að þetta er ckki ofherint. Mann var ástríkr faðir og hiísfaðir, skemtinn heim að sækja, ræðinn og viðtalsgóðr, vinTastr og hollr þeim er hann kafði fest trygð við, og kom það opt fram á niðjuni þeirra, ef þeir þurftu aðstoðar við. Ilófsniaðr var hann um hvern hlut, og frábitinn allri fordyld og því aö tildra sér fram til vegs og virðíngar, hann dró sig öllu fremr í hlé, og lét í óllu htið yfir sér, eins og þeim er opt tamt, sem mestir eru mennirnir. Við ineðkennara sína lifði liann i mestu eindrægni, samlyndi og vináttu, og það má full- yrða, að ástiiðlegri samvinna og samfélag, en var milli milli kennaranna við skólann á Bessastöðuin, hafi eigi átt sér slað við nokkurn sköla; það voru iika þvínær alll af sömu kennararnir, liver um sig liinir ágætustu menn; áttu lærisveinar skólans því einnig f þessu atriði fyrirmynd í kcnnurum sínum, eins og þessi eindrægni andans hafði á hinn bóginn heillarík ábrif á kensluna í skólanum, er hver kennaranna studdi annan f öllu þvf, er laut að þeirra sameiginlega ætlunarverki. Að þessu leyti átti lector sálugi Jónsson einnig mfklu láni að fagna, og yfir höl'uð að tala hafði hann alia æfi verið mikill gæfumaðr. Honiim auðnaðist, að sjá. báða syni sina koinna i hciðarlega embættisstöðu, honum hlotn- uðust góð efni, svo hann gat fullnægt góðgfrni sinni við bágstadda og hjálparþnrfandi, liann hafði vináttu og virð- fngu þeirra, sem f>lblega þeklu hann, hylli yfirboöara sinna, og góðan orðstýr nær og fjær. Heilsngóðr mátti hann beita til dauðadags. Seinustu árin, sem liann lifði, hafði hann fyrir elliburða sakir litla ferlivist, og sálar- kraptar, einkum minni, fóru óðum þverrandi, og það sann- aðist þvf á lionnm, „að tvisvar verðr gnmall maðr barn“, en þegar lionuin þaunig lá mest á, átti hann einnig þvf ' láni að fagna, að gela notið aðlilynnfngar og aðhjúkrun- ar hins ástrika sonar og sonarkonu, sem ekki heldr létu sitt eptir liggja, að veita honum alla þá aðlijúkrun og aðbúnað, sem unt var, þvf vili og efni til þess voru samfara. þannig liðti elliár þessa merkismanns f þeirri ró og þcim friði, sem hanu liafði unnið til, því hann liafði lengi og trúlcga borið hita og þúnga dngsins, og hann hvíldist því f eigiiileguiii skilnfngi af sínu erfiði, Lifið fjaraði út hægt og hægt og þjáníngnrlítið. Sonr hans og sonarkona lokuðu auguin lians, og hans jarðnesku leifar hvíla nú í Odda kirkjugarði, þar sem sonr hans séra Markús er lagðr. Lector Jónsson var meðalmaðr vexti og þó tæplega, grannvaxinn, en þó limaðr vel, kringluleitr f andliti, augna- ráðið fjörugt, sviprinn hreinn og góðmannlegr, limaburðr og framgánga fjörug og viðinótið blitt og tilgjörðalaust, og málti glögt sjá, að honum f æskunni og á ýngri ár- unum hafði gefizt kostr á að nema og temja sér þa réttu og sönnu hátlprýði. Lff mcrkismanna endar þrávalt eins og f miðju kafi, bæði vegna þess, að það ekki cr búið að ná þcim þroska og þeirri fullkomnun, sem það leitaði eptir, og líka af þvf, að það á inargt eptir, scm ekki er fullbúið, þegar kallið kemr, en þetta átti sér ekki stað hjá lector sáluga Jónssyni, hann var búinn að Ijúka sfnu ætlunarverki, og það þannig, að þuð má fullyrða, að nafn lians muni verða lengi uppi f landi voru í verðskulduðum heiðri og þakk- látri endrininníngu. Th. J. Saknmál fyrir yfirdómi. Ilin thessiersku liláðameðöl og önnur kláðalyf voru alincnt viðhöfð í ðllum sveitum Bángárvallasýslu anstr að Affalli og Markarfljóti, um sumarið 1858, til þess að lækna þnr fjárkláðann og útrýma honuin, en uin haustið þókti árángrinn þnr af hvorgi nærri góðr, og réðu menn þvf af, að gjörfella saiiðfcnaðinn hið saniahnust; og stóð til mcð fyrsla, að gjöra það í öllutn sveitnnum, hið efra anstr að Markai fljoti, en hið syðra austr að Affiilli, en varð þó eigi úr algjörlegum niðrskurði nema i Landmannahreppi, Báng- árvallalireppi, Hvolhreppi og Fljótshlíð, og um npp-Holtin, en að cins á suimun bæjum f Útlandeyjahreppi. Út af þessu rcis nú inatníngr og ágreinfngr með bændum i þess- um bygðarlögum, er sumir vildu gjöreyða hinum fyrra stofni, en aðrir vildn láta lifa og þreyta lækningarnar. Svona var um vetrinn 1858—1859 á bænum Ey, f Breiða- bólstaðarsókn, og á (leiri bæjunum þar f grcnd. Á Ey er margbýli, búa þar bræðr tveir Jón ýngri og Atli Jóns- synir, og annar Jón Jónsson som nefndr var f máli þessu Jón eldri. þeir bræðr höfðu nú gjöreytt fjárstofni sínum öndverðan þenna vctr, og leiddust megnar líkr að þvf, er Jón eldri hratt eigi af sér, að liann hefði heitið þcim bræðrum og öðruin þari nágrcnninu, að hann skyldi einnig gjöreyða sfnu fé; ýtti og mjög undir niðrskurðinn sú fregn úr SkaplaTellssýslu, að þaðan mundi engi kind fást keypt til Bángárvallasýslu, nema því að eins að öllum hinum eldra fjárstofni væri gjörsamlega lógað. þegar kom fram í marzmán. f. á., kom það upp einn morgun, að kindr fuudust dauðar f fjárhúsi á bænnin Strönd, þar nálægt Ey, og þókti sjá merki þess, að þær helði verið kæfðar eða kyrktar til bana1. þegar þetta spurðist heim að Ey, sagði Jón ýngri við Atla bróður sinn á þá leið, að réttast væri að kindr Jóns cldra færi sömu leið; fóru þeir bræðr þá, að kveldi 23. inarz f. á., innf fjárhús Jóns eldra, á laun bæði við liann og aðra, tóku þar lukiim sín- um fyrir nasir 9 kindum hans, og kæfðu þær þanni<>- til dauða; varð Jón ýngri þannig 5 kinduiiiiiii að bana, en Alli 4, og fóru þcir að þvf búnu á burt, en létu skrokk- ana liggja dauða eptir, og höfðu ekkcrt á burt með sér, hvorki af þeim né öðru. þessu játuðu þeir á sig innan- dóms, báðir liinir ákærðu, og dæmdi héraðsdómrinn í Bángárþfngi, 2. maf f. árs: Jón til 30 vandarhagga en Atla til 20 vandarhagga refsíngar; skyldu þeir báðir greiða i sameinfngu Jóni eldra verð kindanna, eptir þvf sem það var með innandóins virðfngu ákveðið: 20 rd. 60 sk., og 3 rd. talsinanni þeirra f héraði, auk annars málskostnaðar. En þeir skutu báðir dómi þessum fyrir yfirdóin. Ylirdómrinn varð nú héraðsdómarnnum samdóma f þvf, að þetta tiltæki binna ákærðu „að fara svona leynilega inní fjárhús annars manns, til þcss að drepa kindr hans, og spilla bjargræðisstofni hons, væri hegníngarvert“, og 1) Aldrei uppgötvaðist siðar, liver það verk hafði unnið. Ábm.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.