Þjóðólfur - 22.12.1860, Síða 3

Þjóðólfur - 22.12.1860, Síða 3
þar í fólginn, aí> ómyndngra fé& hafi þverrab svo mjög í raun og veru, þa6 hlýtr miklu fremr aí> hafa aukizt, þó þaí) liggi nú af) líkindum vaxta- laust hjá fjárhaldsmönnum, en þaí> kemr til afþví, af) ríkisfjárstjórnin aftók þab árib 1853 —54, þrátt fyrir tilsk. 18. febr. 1847, aí) tekifi yrbi vib minni upphæfum vaxtafjár í jarbabókarsjóbinn, heldren 100 rd.; en ótal ómyndugum hér á landi tæmist miklu minni arfr, eins og sjmdi sig, á mefan setja mátti þar á vöxtu 25 rd. og þaban af meira, af) þau árin jókst vaxtafé ómyndugra ár frá ári, en nú hefir þaf) aptr þverraí) svo fjarskalega, síban hundrabsdala regian var innleidd; því liinir eldri ómyndugu eldast og verba fullvebja menn eba gipt- ast, og þá er vaxtatími fjárins á enda, og þab út tekib, en lítib sem ekkert kemr í skarbib, þegar eigi fæst minna inn sett, heldr en lOOrd., og vextirnir abeins orbnir 3 af 100 af ný-innscttu fé, eru því margirfarnir ab sjásérhalla búinn af því, abkoma fénu á vöxtu í Jarbabókarsjóbinn meb þessum kjör- um, þarsem bæbi bjóbast meiri vextir (4 af 100) hjá einstökum rr.önnum, og ab öbrn leyti er farib ab þykja aubgefib, einsog er, ab verja peníngum sínum, meb meira arbi á annan veg, heldren svari 3 aflOO. En þóab vextirnir sé nibr settir af því fé, sem nú nm stundir er innsett í Jarbabókarsjóbinn, þá haldast rífari vextirnír, ef öllum hinum eldri skuldabréfum, eptir því sem þau hljóba upp á 4 eba 3Va af 100, og ber hvert skuldabréf þab nieb sér sjálft, hve mikili sé leiguburbr þess. þessvegna fara óbum í vöxt kaup manna hér í landi á liinum eldri eba föstu ríkisskuldabréfuin, því þóab aldrei fáist sjálf innstæban, þá má jafnan selja þau verbi, rétt einsog hvern annan leigugrip, er gefr stöbugan arb, eba þarfavöru; enda gánga slík bréf ab kaup- um og sölum erlendis, rétt einsog hver önnur vara, og verzla sérstakir kaupmenn meb þau og hafa á hendi abra peníngavíxlun jafnframt, þab eru víxlar- ar eba ,,Vexeierer“ sem Danir kalla. Vér sýndum ab framan ab af þessum skuldabréfum hefbi ein- stakir menn átt hér á landi 11. júní 1860 ............. 75,778 rd. 30 sk., enll.júní 1852 var eign manna í þessum skuldabréfum ab eins nálægt......................... 40.8331— „ — oghefir því þessi arbberandi fjáreign aukizt hjá oss, á næstl. 8 árum um 34,945 — 30 — 1) Föstu skuldabréfln voru 11. Júní 1852 (einsoj; segir í hjúbúlfl 5. »r, bls. 59), eptir reikníngum landfógetaus, 49,088 rd., on af þv( fe áttu opinberar stofnanir nál. sómu upphteb, eins og aú ....................... 8255 — Leigufé opinberra stofnana eykst vafalaust láng- mest, þóab eigi sé hægt ab sýna upphæb alls þess fjár nieb fullri nákvæmni, sízt hve mikib af því sé arbberandi eba um hve mikib ab leigufé þetta hafi aukizt um undanfarin 8 ár; því skýrslur skortir al- veg um þær upphæbir, er einstöku menn höfbu á leigu af opinberu fé 1852. Vér vitum ab eins meb vissu, ab 1852 áttu opinberar stofnanir, í því leigu- fé, cr Jarbabókarsjóbrinn greibir vexti af, samtals nál. 91,509, en nú um 11. júní þ. árs r(j_ sjj áttu þær, eins og fyr var sýnt . . 97,515 19 þ. e. tæpum 6000 rd. meira en 1852. En hér bætist vib: 1. Leigufé opinberra stofnana, — sem eru undir umsjón félaga ebr æbri yfir- valda, — hjá einstökn mönnum: IIúss og bústjórnarfél. subraints. 875 r. Sakagjaldasjóbrinn („Justitikasse“) 5155 - Skólasjóbr Thorkillii . . . 6675 - Spítalarnir........................ 9227 - Bræbrasjóbrinn...................... 260 - Iljaltestebs stofnun .... 900 - 23,092 ,, 2. Fjáreign opinberra stiptana, sem er óvíst um, hvort sé allt á leigu ebr eigi: a, Sjóbir kirknanna voru eptir „Lands- hagsskýrslunum", II. bind., bls. 315, um árslok 1857 . . 57,374r. 10s. en þarí er sjálfsagt meb talib vaxtafé þab, er goldin er leiga af úr jarbabókar- sjóbi, og er því fólgib í fé opinberra stiptana hér ab framan, enþab er samt. 6,972 - 7 - eptir, sem óvíst er um --------------- 50,402 3 b, Sveitasjóbiruir áttu í peníngaeptirstöbv- nm um árslok 1858 (sjá „Landh.sk. II. b., bls. 375), samt. . 35,147r.54s. þarí crfólgib vaxtafé sjób- anna í Jarbabókarsjóbi, eins og þab var árib 1858 (sama rit, bls. 393) . 23,616- 49- eptir sem óvíst er um, livort þab er á leigu . 11,531- 5- En sakir harbærisins í fyrra og hitteb fyrra, og fjár- fellisins hin undanförnu ár, og eptir því sem vaxtafé sveitarsjóbanna í Jarbabók- Flyt 11,531 - 5 - 171,009 22 en þessir 8255 rd. eru taldir meb fé oplnberra stofnsna hér eb framan.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.