Þjóðólfur - 25.02.1861, Síða 1

Þjóðólfur - 25.02.1861, Síða 1
Skrifotofa „þjóðóífo4* cr i Aðaí- stræti nr. 6. Í>JÓÐÓLFR. 1861. Auglýsfngar og lýsínjrar um einstakleg málefni, eru teknar f blaðið i'yrir 4sk. á hverja smá- letrslfnu; kanpendr blaðsins fá helrníngs afslátt. Sendr kaupenrliirn kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark., 7 mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. Húsabyggíngar og húsakaup í Eeyltjavík, árin 1857—1860. Reykjavík er a?) magnast að fólksfjölgun; á hinutn síðnstu 10 ártim, frá 1. okt. 1850 til 1. okt. 1860, liafa staðarbúar fjölgað um 300 manns; næstl. haust votu þeir 1444. En þó kveðr meir að hinu, aí) tiltölu, hvað timburhúsin fjölga hér, og mörg hin eldri stækknð og prýdd á ýmsan hátt. Vér skulum nú fyrst líta yfir húsakaup þau, cr hér hafa gjörzt á 4 hinum sífcustu árum, og eru þau þessi: Húsið nr. .. á Arnarhólslóð, sem Einar snikkari Jónsson bygði, er nú orðin eign mágs hans, Guðmundar smiðs Jóhannessonar, og er oss óljóst um söluverðið, en mun hafa verið nál. 600 rd. HúsiÖ nr. 3 á kirkjugarðsstræti keypti prestsekkja madama Sigríðrsál. Markúsdóttir af Gruntvig skraddara, 1857, fyrir 850 rd.; nú hefir skiptaréttrinn í dánarbúi hennar látið það sama hús aptr afhendi til dánar- bús þorsteins kaupmans Jónssonar, meðfram uppí skuld, fyrir 500 rd. Húseignina nr. 3 á Austrvelli, keypti verzlunarstjóri þorvaldr Stephensen af frú Sigríði ekkju Sigurðar Thorgrimsens iandfógeta, fyrir 1000rd.; þab er íbúðarhús og geymsluhús, með lóð; kaupandi hefir stórnm endrbætt hvorttveggja húsið síðan hann keypti. 1858 gekk húseignin nr. 3 á Göthúsastíg úr eign þrota-dánarbús Snæbjarnar sál. Benediktsens verzlunarstjóra, uppí veðskuld, til kanp- manns N. Ch. Havsteens fyrir 1200 rd., einsog þab gekk hæst vií) uppbob; í fyrra seldi verzlun Hav- steens kanpmanns þessa sömu eign ekkju-madame Valgerði Robb fyrir 1,200 rd. — 1858 keypti Gub- brandr snikkari Sigurbsson húseignina nr. 3 á Arn- arhólslób af Fribrik bókhaldara Gíslasyni (nú á Eyr- arbakka) fyrir 600 rd. — Þeir Knudtzon stórkaup- mabr og C. F. Siemsen keyptu verzlunarhús Bie- rings sál. öll (upprunalega „Flensborgarverzlunin"), gáfu þeir síban Reykjavíkr kanpstab íbúbarhúsib meb áfastri sölubúbinni, ásamt nál. 544 ferli. álna lób, en öll hin lóbin ásamt 2 ntiklum geymsluhús- um og ltinu 3. minna voru síban lögb undir hinn fyrri verzlunarstab Knudtzonar ebr Norbborgarverzl- nnina, er fyr var köllub. — 1858 keypti Kristján heitinn þorsteinsson kaupmabr söiubúb Jóns kaup- 13.—14. manns Markússonar fyrir 1500rd.; Kristján dó ári síbar og seldi þá dánarbúib þetta hib sama hús Hans Robb kaupmanni fyrir 2000 rd. — Fischer kaup- mabr keypti á uppbobsþíngi verzlunarhús Svb. Ja- kobssonar öll, nr. 11 í Abalstræti, fyrir 2500 rd., og fylgdi hálf biskupsstofan gamla (Abalstr. nr. 8), og allar verzlunarskuldirnar meb í því kaupi. — 1860 keypti Gubm. Lambertsen kaupmabr húseign- ina nr. 2 í Vallarstræti fyrir 1000 rd.; hefir hann nú tekib borgarabréf sem ölbruggari og kaupmabr, og bygt til þess niikla vibbót austanvib húsib, meb kjallara, og sölubúb yfir. — Sama ár keypti N. Jör- gensen gestgjafi, húseignina nr. 2 í Abalstræti, þab er íbúbarhús, sölubtíb og pakkhús, af kaupmanni R. P. Tærgesen fyrir 3200 rd.; hefir nú Jörgensen reist 2 vibauka vib ibúbarhúsib, bæbi vib subrend- ann og austrúr norbrendanum, og heldr þar nú uppi gestgjöf og veitíngum. — Undir árslokin keypti Ein- ar kaupmabr Bjarnason þá % hluta í húseigninni nr. 3 í Austrstræti, (hefir verib kallab á seinni ár- um „Egilsens hús"), er dánarbú þorsteins kaup- manns Jónssonar átti, fyrir ab tiltölu 1700 rd. allt húsib. — Kaups hins kathólska prests Bernards á Landakotseigninni meb öllum húsum er fyr getib í þessu blabi. Allmörg eru hér hús nýbygb á næsth 4 árum, og mörg aukin og endrbætt, og er sumra vibauka og endrbóta getib hér ab framan. Auk þeirra heíir Geir Zöega glermeistari Iengt hús sitt í Tjarnargötu nr. 5; Gísli skólakennari Magnússon stórum endr- bætt sitt hús, í sömu götu nr. 1, og sömuleibis Oddr sál. Gubjohnsen snikkari sitt hús, nr. 2 í sömu götn, og reist þar nýtt geymsluhús frá stofni. — Stiptamtsgarbrinn var mjög endrbættr 1857, og þar bygb útihús frá stofni. — Vib subrgafl prentsmibj- unnar (Abalstræti nr. 3) var bygb á'/a áln. vibbót 1858, og útihúsib endrbygt. — Edv. Siemsen kon- sul og kaupmabr (Hafnarstræti nr. 1), hefir reist frá stofni ný geymsluhtís, sitt hvorumegin bryggjusporbs- ins, en ein þekjan á bábum ofan yfir bryggjunni, og manni vel reitt eptir bryggjunni undir bitum. — ! Fischer kaupmabr hefir bygt nýtt pakkhús fyrir vestan sölubúb sína. — Ibúbarhús hafa bygt frá — 49 - 13. ár. 25. febrúar.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.