Þjóðólfur - 25.02.1861, Page 3
- 51 -
ast œfinlega miklu færri ab tiltölu, heldren þegar
betr lætr f ári; svona var t. d. 1785, þá voru hér
um byrjun ársins 44,600 manns í landi, en þetta
ár fæddust hér aö eins 604 alls, þar sem af sama
fólksljölda hafa fæbzt hér, í bærilegum árum, 17—
1800 a& me&altali, bæ&i á þessari öld og hinni
næstli&nu.
t>a& er nú a& vísu næsta erfitt a& bera óyggj-
andi saman eitt har&æri& vi& anna&, og skera svo
úr, hvort þýngra hafi or&i& e&r þýngst komi& ni&r
á landsmenn, því au&vita& er, a& þóa& eitt liar&æri&
sé a& vana-hörkum til og illvi&rum, hör&um vorura
og gró&rlausum, grasleysis-og óþurkasumrum o. fl.,
allteins þúngt og erfitt einsog anna&, þá koma þau
allt um þa& eigi jafnþúngt ni&r á Iandsmenn, hvorki
yfir höfn& a& tala, af því hvert har&æri gengr eigi
æfinlega yfir gjörvöll héru& landsins me& hinni sömu
járnhönd og ey&ileggíngum, og einkum af því, a&
ma&r er misjafnlega undir búinn a& taka vi& har&-
ærunum og þola þau. f annálum vorum og ár-
bókum er ýinsum har&ærum á fyrri öldum lýst óg-
urlega, og aflei&íngum þcirra hi& sama; þær hafa
og einatt veri& þúngar og lángþreyttar. En, a& frá
teknum hinum alveg einstaklegu óárum 1784—1786,
ætlum vér, a& eins mikil har&æri og óáran hafi dun-
i& yfir á þessari öld, eins og á hinni næst li&nu, þóa&
eigi hafl fylgt þeim eins þúng hallæri, sízt eptir
1820, eins og har&ærin á fyrri öldum höf&u alment
í för me& sér. þa& er a& vísu órækt, aö einkar
hörb ár gengu hér yfir land 1812—1814, aptr yfir
suina kafla landsins 1818—1821, en einkum árin
18351— 1837, og aptr 1857 — 1860. En hvorugr
þessi har&indakafli liefir liaft verulegt hallæri i för
me& sér, einsog sjá má af því, a& tiltala fæddra
um þessa 2 sí&ustu har&æriskaflana er engum veru-
legum mun minni heldren í me&alárum, og jafn-
1) Oársins 1835 er getið að nokkru i „Sunnanpóstin-
ura“ 1. ári bls. 116—117 og 2. ári bls. 1. En við þá
skýrslu má þvf bæta með fullum sanni, að vorið var svo
kalt eg gróðrlaust fram undir messur, að hestuin ferða-
manna vargefið áfóðr fyrri hluta júnimánaftar undir Eyja-
fjöllum, hinu veðrsælasta og grasgefnasta plázi um vor,
sem hér mun til á landi. Eigi að eins snjóaði hér syðra
á fjöll undir Jónsmessu, heldr gengu jafnframt allmikil
frost um það leyti, svo að t. d. fatnaðr ferðamanna stokk-
gaddaði utan á þeim á llellisheiði dagana 17—18. juní;
kyrknaði þá af nýju hin litla nál er komin var, og eins
ávöxtrinn í öllum görðum hér syðra. Afliðandi lestum
snérist aptr, hér syðra, til sifeldra rignfnga og héldust þær
fram í septbr. það var nálega á hverjuin bæ til sveita
hér uiii allt suðrland, að % af töðum láu marghraktir og
óhirtir framundir miðjan septbr., og voru á fæstum bæjum
alhirt tún fyr en laugard. f 21. viku sumars.
framt af hinni stö&ugt vi&varandi mannfjölgun sí&-
an 1823, þrátt fyrir bólusóttina, er gekk hér yfir
1843, og meslíngasóttina 1846, og barnaveikina á
hinum sí&ustu árurn. þetta vottar, a& vorri ætlan,
a& landsmenn sé nú skár undir óárin búnir en þeir
voru á fyrriöld, þrátt fyrir þa&, þóa& nú sé miklu fleira
fólk í landi hér, og a& bústofn manna og a&rir at-
vinnuvegir, sjálfsagt í sambandi vi& miklti hag-
stæ&ari verzlun heldren var á næstli&inni öld, geíi
þeim nú a& minsta kosti vissara og ríkulegra at-
hvarf til afkomu og afkomuvon, einkum ef vel væri
á haldib, heldren hér reyndist á næstl. öld.
_____________ (Framh. sí&ar).
Fjárhagr prestaekknasjóðsins á íslandi við árslok
1860.
1860. Inngjöld: rm. rd. sk.
I. Sjó&r frá fyrra ári: rd. sk.
a) ve&skuldabr. einstaks manns 300 „
b) geymdir á skrifst. biskupsins 76 79 370 79
II. Renta til 11. júní 1860 . 18 88
og af 100 rd. frá 11. júní
til 23. ágúst s. á. . . „ 77 79 09
III. Gjafir og tillög á árinu .... 530 66
IV. Afgángsleif. af 300 rd. keyptum Obligat. 4 6
Summa 931 28
1860. Útgjöld: rm. rd. sk.
I. Renta keypt af 200 rd. Obligat. 8. maí 8 »
II. Despositions-Gebyhr af 300 rd. . . 3 »
III. Sjó&r, sem færist til inngjalda í næsta
árs reikníngi: rd. sk.
o) í konúngl. skuldabréfum 400 „
b) í ve&skuldabr. einst. manna 350 „
c) geymdir á skrifst. biskupsins 170 28 920 28
Summa 931 28
Skrifstofu biskupsius yðr íslandi, 31. des. 1860.
11. G. Thordersen.
Vi& framanskrifa&an reikníng er þa& a&gætandi,
a& af þeim 170 rd. 28 sk., sem hjá mér liggja, er
1 rd. árstillag fyrir 1860, frá prestinum sira B.
Jónssyni í Dal, og 1 rd. sama árs tillag frá mad.
Valgerði Bjarnadóttur í Holti. Auk þessa er til
mín komi& árstillag prófasts sira G. Vigfússon-
ar á Melstab fyrir 1860, 5 rd., núna eptir nýárib,
og eru þeir ekki taldir me& í hinum fyr nefndu 170
rd. 28 sk. Fyrir þessi tillög votta eg gefendunum
mitt vir&íngarfyllsta þakklæti.
Skrifstofu biskupsins yflr Islandi, 9. febrúar 1861.
II. G. Thordersen.