Þjóðólfur - 25.02.1861, Page 7

Þjóðólfur - 25.02.1861, Page 7
— 55 — Undir eins og vrt) undirskrifaí)ir biíijum hinn háttvirta ( útgefara jjjóíiólfs, aí) taka þá frarnanrituííu skýrslu í blaí)ií), þá flunum vií) okkr skylt aí) votta þeim heiílrsmönnum j>íng- eyjarsýslu, er gjóríiust forstSftnmenn ai) því, aí) útvega okkr gjaflr, vort innilegasta þakklæti, og þarnæst Sllum þeim or veittu okkr þær, bæíii meí) peníngagjöfum, og meí) aþ gefa okkr upp þá miklu fyrirhofn, er þeir kostuíiu upp á leit og allt umstáng þess fjár, er vií) mistum í fyrra á Sprengisandi, eins og kunnugt er ortií). — þartil hafa svo margir bæþiveitt okkr gjaflr, og styrkt okkr margvíslega meí) ýmsri grei<)asemi og gólbum atlotum, aþ nöfn þeirra þíngeyínga, er hafa rétt okkr góífúsa hjálparhSnd, yrí)i ærife mörg, svo sleppum vií) aíi rita þau hér, en þau eru rituí) á minnisspjald þakklætis í brjóstum vorum, en vér biþjum þann algó<afölbur vor alira, sem heflr lofaí), aí) láta ekki vatnsdrykk ólaunaibau í lærisveins nafui geflnn, aþ blessa þá alla og umbuua þeim og nihjum þeirra af sínum dýrdarríkdómi þá miklu og matinkæriegu hjálp, er þeir hafa okkr veitt í okkar bágbornu og armæbusömu kríngumstæÍJura. Koldukinn og Skammbeinstóibiim 17. des. 1860. Porsteinn Eunólfsson. Sigurðr GuðOrandsson. (Absent). Skýrsla yfir gefendr og gjnfir til lljarþarholtskirkju 1 Staf- holtstúngum 1858. Davíí) Ólafsson bóridi á Spóamýri 48 sk.; Jón þórbarson bóndi á Arnbjargarlœk, 16 sk.; Björn Gubmundsson hreppstjóri á Iljarfcarholti og Gróa Jónsdóttir konahans, 10 rd.; E. S. Einarsen prestr í Stafholti, 2 rd.; Ilermann þorvaldsson bóndi á Höll, 16 sk.; herra sýslumabr B. Thórarensen, 10 rd.; Benidikt Baekinann rábsmabr í Iljarbarholti, 32 sk.; Einar Jónsson bóndi á Bakkakoti 48 sk.; Ólafr Ólafsson hreppstjóri á Lundum, 2 rd.; þor- björn Olafsson bóndi á Steinum, 64 sk.; þorsteinn þórbarson bóndi á Höll, 4 sk.; Vigfús Ilansson á Einifelli, 16 sk.; skrifari Páll Fribriksson í Hjarbar- holti, 2 rd. 16 sk.; Ilaldór á Einifelli, 24 sk.; Sam- tals 28 rd. 02 sk. Fyrir þessi samskot hefir kirkjueigandinn, hra Björn Gubmundsson, keypt kirkjunni nýtt rykkilín og altarisklæbi; en sjálfr gaf hann kirkjunni prýbi- legan ljósahjálm, nál. 1850, er kostabi 34 rd., og þarabauki 22 rd. (Absent þakkarávarp úr Vestmannaeyjum). llérmeð finn eg mér skylt, |)ó ekki sé neii.n i orði, *ð Totta opinberlega innilegt þakklæli mitt þei.n manni, sem án nllrar verðskuldunar frá minni hálfu, og án þess að geta vænt nokkurs endrgjalds frá mér, liefir auðsýnt mér nauðstöddum stónniklar vclgjörðir. þegnr eg í fyrra með konu og 4 börnum og öðrum mér áhángandi var alvinnu- og hælislaus, þá var það herra kaupmaðr P. Brydc, sem af vcglyndi sínu og mannelsku rétti inér bróðrlcga hjálpar- hönd; hann veitti mér vegalausuin aðgáng að þjónustu við rerzlún sina, og óVeðið veitti hann mér með öilu mínu heimili húsnæði I heilt ár, og það ókeypis; hér ofan á bætti hann þeirri vclgjörð, að veita mér með öllum mínum, alls 7 manns, ókeypis far á skipi sinu til Iíaupmannahafn- ar, þarsem eg liugði að vera mér úti um eitthvert bjarg- ræði. En ekki er það eg og minir eingaungu, sam þakk- látlega mcgum kannast við veglyndi lians og mannelsku, því, síðan hann varð kaupmaðr og fjár síns ráðandi, hefir bann, cins og faðir hans, kaupmaðr N. Bryde, sýnt það i verki, að hann vildi ekki gleyma látækum og nauðstödd- uin, því á ári hverju, síðan að þrengdi, hafa þeir feðg- ar látið út býta meðal fátækra á Vestinannaeyjum korni, kaffe og sikri, sein numið hefir hérumbil 100 rd., og þannig glatt margan fátæklíng. þakklætistilfinníng mín býðr mér þvi heldr að halda þessu á lopti, sem eg ekki er þess umkominn að endrgjalda í verkinu, það sem hinn velnel'ndi heiðraði velgjörðamaðr minn helir mér og mín- um í té látið; það sem vel er gjört verðr aldrei of hljóð- bært, enda verðr það því fieiruin til eptirbreytni, og væri mér sönn gleði, ef línur þessar gæti stutt að þessu hvoru- tveggja. I októbermán. 1860. 9+3+1. Á næstliðinni vetrarvertíð fór eg til útróðra suðr á Vatnslcysuströnd, en varð strax yfirfallinn af innvortis veikindum, svo eg gat aldrei á ijó koinið eða neina björg mér veitt, en álti að sjá fyrir sár-efnalitlu heiinili og nokkurri ómegð; urðu þá til þess nokkrir bændr á Vatns- lejsuslrönd og allinargir úlróðrainenn, að skjóta saman styrk handa mér, og gálust mér þannig 120 þorsk-fiskar fyrir utan aðra minni fyrirgreiðslur. þeir, sem lielxt geng- ust fyrir samskotum þessum, voru þeir: Erlendr með- hjálpari Jónsson á Bergskoti, Jafet bóndi Isaksson á Fjósa- koti, Jón bóndi Erlendsson á Auðnum, og Sigurðr hrepp- stjóri Vigfússon á Englandi. Bæði forgaungumönnunum ogsvoöllum þeim sem gáfu votta eg hérmeð opinberlega alúðarfyllsta þakklæti initt. Krosskoti í Lundareykjadal, 24. sept. 1860. Gunnlaugr Jónsson. — Sunnudaginn f 16. viku sumars f fyrra missti eg í ofsaveðri fulla 40 liesta af töðu, á túni mfnu, eða ineirn; urðu þá 6 sveitúngar mfnir til að bæta mér að nokkru þenna tilfinnanlega skaða, er þeir gáfu mér sinn töðu- kapalinn hver þeirra; það voru: sira Svb. Guðmundsson á Móum, Magnús Fyjólfsson f I.ykkju, Ásmundr á Bjargi, Einar f Saltvík, Halldór á Austrvelli og Sumarliði á Mó- gilsá. Votta eg þeim öllum innilegar þakkir fyrir þessa hjálp. Grund á Kjalarnesi f jnn. 1861. Jón Jónsson. __ Árferði, o. fl. — Sjóróðramenn koma nú að úr öllum áttum, sunnanpóstrinn nýkominn austanaf Síðu með bréf úr Múlasýslum um jólaleytið, og scndiboði þjóðólfs norðan af Akreyri, en austanpóstr var enn ókominn úr Múlasýslum er hann lagði þaðan. Ur ölluin áttuin stað- festist hið æskilegasta vctrarfar, og bðrkurnar um Eyja- fjarðarsýslu og Suðarmúlasýslu eigi eins miklar einsogfyr fregnaðist; um þíngeyjarsýslu og Norðrmúlasýslu lagðist vetrinn að um jólaföstukomu, með byljum og frostum, en er vonandi að þar hafi nú snúizt til bata um miðsvetrar- leytið, eins og annarstaðar um land. — Svo er oss skrif- að úr Suðr-Múlasýslu, að Hvítasunnuharðindin er þar

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.