Þjóðólfur - 18.06.1862, Side 2

Þjóðólfur - 18.06.1862, Side 2
- 106 — Flutt 224 bindi. AriS 1858 keypt.................... 5 — — 1859 - 142 — — 1860 — 4 — — 1861 - .................... 60 — Samtals keypt 435 bindi. þetta ætti aö vera alls 3210 bindi; en aígætandi er, aii liér eru talin sem bindi ekki einúngis liepti af bókum, sem ekki er nema lítill partr af bindi, heldr og einstök blöb, t. d. hver ein grafskript og verilagsskrá frá prentsmifcjunni hérna, e&a lagaboi), sem út hafa komit) sérstök, svo aii þetta eru ekki bindi í raun réttri, þó svo sé taiiii. þess vegna getr þab og vart verib rétt hermt, sem stendr í fyrnefndu bréfi hinnar íslenzku stjómardeildar 13. Júní 1860, ai> þá hafi verib til í safninu yfir 10000 bindi; því þau eru þai> ekki enn, þó allt sé taliö. Alt ai) einu iná segja, þegar litib er á næst fyrirfarandi yfirlit, ab safnib hafi aubgazt stórum og haft nálega einstakt gjafalán síban 1850, og því er þab í alla stabi skylt, ab eg geti hér þeirra stofn- ana og einstakra manna ab nokkru, sem orbib hafa til ab aubga þab, þó eg, því mibur eigi ekki kost á ab lýsa bókunum sjálfum ítarlegar eba efni þeirra, eins nákvæmlega og þörf væri. Eg set þá hér bókagjafirnar eptir löndum, byrja á þeim, sem mest iiafa til lagt og held svo nibr eptir. ísland. „Ilolt er heima hvab" stendr þar, og svo hefir stiptsbókasafninu reynzt, því flest hcfir því bæzt af bókum frá Islendíngum, en þótt þab fái hvorki ókeypis bækr þær, sem prentaöar eru á Akr- eyri, né heldr þær íslenzkar bækr, sem prentabar eru í Kaupmannahöfn af öbrum, en bókmentafélag- inu. Frá prentsmibju landsins í Reykjavík helir bókasafnib fengib árlega, þab sem þar hefir veriö prentab síban 1852; þab eru 349 bindi, eba rúmr þribjúngr af öllum þeiin bókum, sem því hafa bæzt frá Íslendíngum síöan 1850. En af þeim bókum, sem hér voru prentabar frá 1844 til 1851, mun þab eiga ab eins 3 eba 4 bindi. BóknientafélagiÖ hefir og haldib fram hinni sömu velvild, sem þab hefir sýnt safninu frá því fyrsta, ab þab var stofnab, og hefir forseti deildar- innar hér jafnan ávísab því árlega síban 1853 þær bækr, sem félagib hefir gefib út, eins og einnig þær bókmentafélagsbækr, sem safniö átti ekki ábr, ab því leyti sem þær voru til óseldar. Síban 1853 hefir bókmentafélagib þannig lagt ab mörkum vib safnib 73 bindi. Frá stiptsskrifstofunni hefir safnib fengib fyrir góbvild hlutabeigenda þar bæbi tilskipanir, opin bréf og auglýsíngar, sem þángab hafa verib sendar frá 8tjórninni; alls 109 nr. síban 1855. Af cinstökum mönnnm má eg telja fremstan herra Jón Sigurbsson skjalavörb, sem hefir annab- hvort ár sent safninu eba fært því sjáll'r bækr ab gjöf, og auk þess komib þar ávalt fram, sem safn- inu hefir vcrib til góbs, eins og þess manns er von og vísa. Frá honum eru komin alls 133 bindi, þar af eru 2 handrit. Frá fyrnefndum 3 stofnunum og Jóni eru komin alls............................. 664 bindi (nr.) — Dr. sál. II. Scheving (þaraf 32 nr. í handritum* 1) .... 107 — — Consúl og kaupin. M. Smith . 105 — — Skólakennara II. Kr. Fribrikssyni (þaraf 7 nr. í handritum) . 38 — — Prófessor P. Pjeturssyni . . 28 — — Frú S. Thorgrimsen, nú í Khöfn, (alt handrit)......................13 — — Stúdent P. Pálssyni2 (þar af 2 handrit)........................... 7 — — Sira Svb. Hallgrímssyni á Glæsibæ 7 — — Bókbindara J. Borglirbíngi á Akr- eyri (þaraf 1 handritj ... 7 —• — Stúdent Anton Möller ... 4 — — Biskupi II. G. Thordersen . 3 — — Etazrábi Th. Jónasson ... 3 — — Konferenzr. B. Thorsteinson, handr. 2 — — Stúdent H. sál. Scheving . . 2 — — Amtmanni P. Havstein ... 1 — — Sira Skúla Gíslasyni á Breiöaból- staÖ, handrit.................1 — — Sira þ. prófasti Jónssyni í Hvammi 1 — — Oöalsbónda Hjálmi Pétrssyni í NorÖtúngu, handrit............1 — __________________________________Flyt 994 - 1) 1860 gaf Dr. Scheu'ug safniuu 22 nr. af handritum, sem Ilaiis heitinn, sonr hans, hafbi átt, og er margt af þeim allmerkilegt; en áríÖ sem leib gaf hann því hin 85 bind- in; eru þab alt góbar bækr, flestar latínskar og grískar, en mest kvebr þó ab nm handritin, 10 nr., því þar á mebal eru 4 oröasiifn eptir liann sjálfan og 2 eptir abra. Stiptsbóka- safnib má meb fyllsta retti harma þeuna Oldúng, sein lét sér jafn ant um þab, eins og hann ætti þaÖ sjálfr. 2) Enginn niaÖr heflr á seinni árum verib jafn þarfr bókasafninu, og þessi mabr, eba lagt meira í sólurnar fyrir þab, þarsem hann heflr Jafnt og þett verib aÖ binda iun handrit þess meb einstakri alúÖ og vandvirkni, skrifa upp og lappa vib þab, sem svo var á sig kotnib, ab þab þoldi ekki band án þess. Hann heflr og skrifaö upp yflrlit yflr efnib í hverri bók, sem hann er búinn meb, en þab er meginhlnti handritanna, svo úr þessu yrbi fyrst vinnandi vegr, aÖ semja greinilegt registr yflr hand- rit aafnsins. Páll hefir varib til þessa bæbi efuum, tima sin- um og kröptum alveg endrgjaldslaust hiugabtil.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.