Þjóðólfur - 18.06.1862, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 18.06.1862, Blaðsíða 6
- lio leka sakir. Af því eg vænti, a? landar mínir sjái af þessu, aí) þeir bera bækr sínar og handrit, senr þeir kynni ab gefa stiptsbékasafninu, iivorki á bál né í sjó, heldr ab þeim inuni verfca haldib til haga bæfci í þakklætisskyni vib gefendrna og öbrunr til nota, ítreka eg þá enn hin fyrri tilmæli mín til Is- lendínga, ab þeir unni þessu bókasafni alls lands- ins allra þeirra ísl. bóka og handrita, sem þeir vilja án vera, og óska ab varbveitist eptir sinn dag. (Niörl. í næsta bl.). — Mannalát og slysfarir. 20. Jan. 1861 andabist sira Hósoas Arnason á Bernflrbi í Siiírmúlasýsln, ál’/j árs ab aldri, fæddr 20. Maí 1806, útskrifabr úr heiinaskúla 1825, prestvígbr 1834, fyrst abstobarprcstr 5 ár, þá prestr á Skeggjastóbum 28 ár. síþast ab Beruflrtii 2’/, ár; nýtr og heibvirbr prestr, og vinsæll dugnabarmabr; fekk hann og heibrspeníng veittan af konúngi. — 28. Janúar 1861 andab- ist ai5 Búbardal í Dalasýslu konan Anna Gunnarsdóttir tæplega 21 árs, fædd 12. Febrúar 1840 ab Gautastöbmn ! Drdum; giptist óndverblega í Jiílí 1860 járnsmii) Krisfjáni Erlendssyni. „Hún var aubsveip og hlýbin dóttir, trú og dngleg í þjónustu, ástúíileg og umhyggjusöm kona, niannúb- leg og hreinskilin vii> alia, hafii góbar gáfur, og stundabi andiegar og líkamlegar framfarir, og var því bæbi virt og elsk- ub“. — 11. Maí f. á. (1861) dó merkisbónda kouan Sezelja þorvaldsdóttir, kvinna Magnúsar bónda Jónssonar á Hof- stöbnm á Mýrum, sjötug ab aldri; hún var fædd ab Hofstöb- urn 19. Október 1791, giptist í fyrra sinn Sigurbi Erlends- syni 30. Júlí 1815, misti lians eptir 23 ára sambúb; giptist seioni manni sínum, Maguúsi Jónssyni, 3. Nóv. 1840, var 44 ár i hjúnabandi, en bjó alls á Hofstöbum 46 ár, átti eptir 5 börn á lifl. Hún var einhver hin mesta þrek- og dugnabar kona og gerbarkona í hvevetna, sériega góbgjörbasöm vib snauba menn og bágstadda, enda hafbi hún jafnan nóg efni fyrir framan hendr. — 2. Júlí 1861 andabist húsfrú Anna Sigurbardóttir, kvinna Gubmuiidar hreppstjóra Stepháns- sonar á Elliba í Stabarsveit í Snæfellsnessýslu. „Hún var 32 ára (fædd 23. Júní 1829), fríb sýnum og vel gáfub, blíblynd, stillt og alúbleg í allri umgengni og dagfari, og rétt nefnd hvers manus hugljúfl. Skömmu ábr en hún lagbist á baua- sængina hafbi hún meb brósi tekib próf í yflrsetukvennafræbi. I 10 ára hjónabandi varb hún 8 barna móbir, af hverjum 5 eru enn á lífl“. ,,A hálfnubu skeibi hnigib er hér fagrt kvennablóm, meb ást, stillíng, blíbu’ or ávann sér eindreginn bygbarróm. Sárt hjörtun brandr skapa sker, þá skilnabar háir dóm. Hnoss margt ei þessi heimr ber, ab hrygbar sé frítt vib gróm“. þann 5. September f. á. andabist eptir þúnga legu bóndi og stefnuvottr Bóbvar Jónsson á Örnúlfsdal í þverárhlíb, á 44. aldrsári, frá okkju og átta bórnum í ómegb, fæddr ab Brerinu í Lundarreykjadal, var fabir hans Jón Sæmundsson hóndi í Breiinn og hreppstjóri í Lundarreykjadal. „Böbvar sálugi var mabr greindr og námfús, góbhjartabr, hreinlyndr, vinfastr, gestrisinn, ástríkr ektamaki og fabir og einstaklega góbviljabr vib alla; mátti svo ab orbi kveba um hann meb sanni, ab hann væri hvers manns’ hugljúfl, og er því sárt saknabr af öllum er hann nokkub þektu“. — 20. s. mán. (1861) andabist breppstjóri og varaþíngmabr Sigurbur Jónsson á Eyjum ! Breibdal í Subrmúlasýslu. „Hann var sannkallabr merkismabr, þegar á allt er litib. Gáfurnar voru drjúgar og liprar, og minnib svo sterkt, ab færri munu betra hafa, og hvervetna vel ab sér. Stillíng og lempni voru hjá honum sameinabar alvörugefni, hyggindum og stjórnsemi, bæbi á heimili sínu og í hreppstjórninni, hvar fyrir umgeugui hans varb jafnan ánægjuleg og uppbyggileg, og ab öllum, sem hann þektu, var svo Ijúft ab hlýba orbum hans og mörgum ab leita rábaneytis, 0: þótti sér jafpan vel gefast. Hami var glabr og gestrisinu heim ab sækja, og fór gestrisni hans ab því skapi vaxandi sem efni jukust, en þab varb á fám árum, því haiin var ágætr fyrirhyggjumabr, rábdeildar-og framkvæmdar- samr, þó stjórnabist þetta jafnan af regliisemi og sibprýbi, því sjálfr var hann hófsemdarmabr, gubhræddr og trúrækinn, árvakr og reglnfastr, hvar af þab kom, ab honnm unnust störf sín létt, og allt kom frá honum til yflrmanna hans í tækan tíma, vel og þóknanlega af hendi leyst. Vaxaudi heilsulas- leiki sýndist benda honum til þess, ab lífsdagrinn mundi ei verba lángr; þessvegna virtist haiin hafa sívakandi auga á því, ab brúka haun sem bezt, sér og öbrum til gagus og sóma. Af þessu var hann elskabr og virtr, og alment saknabr af þeim er vib hanu kyutust. Hann var fæddr 29. September 1816, giptist 29. September 1838, og jarbsettr 29. September 1861“. — Mebal þeirra 6 manna er týndust af Bíldudals-jagt- inm, er fórst á vestrieib héban frá Reykjavík í Októbermán. f. á. eins og þegar er írá skýrt í þ. árs þjóbólfl bls. 39, var búbarmabr héban úr Reykjavík Jóhann Sigurbsson, 43 ára ab aldri, ættabr vestan úr Breibafjarbareyjum; hann var lengi vib þá verzlun í Keflavík, sem á Náströud heitir, en nú hin síbustu árin hjá Fischer kaupmanni hér í Reykjavík. Hann var vandabr inabr ab allra rómi og vel látinn, en mikill mæbumabr. — Láts sira Páls P álsson ar prófasts og prests til Kirkjubæjarklaustrs, á Hörgsdal á Síbu, er getib í 'þ. árs jjjóbólll bls. 9, en af því þá skorti áreibanlegar upplýsíngar um hin helztu æflatribi, er hafa borizt oss síbar, þarf þau hér ab leibrétta; hanu andabist abfaranóttina 1. Nóvember f. á., sem næst 64'/2 árs, fæddr 17. Maí 1797, var prestr 41 ár, vígbr 1820, og prófastr 32 ár, kvaddr 1829. — 29. Okt. f. á. druknabi í Haukadalsá í Dölum Gísli Helgason, 67 ára ab aldri, ættabr frá Arnarbæli á Fellsströnd, góbr smibr eink- um á járn; hann lagbi ribandi síbast af stab nndir nótt, frá Yatni í llaukadal, „nokkub drukkinn", var margbebinu ab vera þar af um nóttina, en fékst eigi til þess, hafbi hann, þótt kunnugr væri, lagt útí ána í djúpan streng og á vab- leysu, og fórst þar í ánni. — 22( Nóvember andabist, ept-' ir 2 d^ga hæga legu, merkisbóndinn Bjarni Einars- son á Straumflrbi, 67 ára rúmra ab aldri, sonr Einars bónda þórólfssonar á Kalmaniistúngu og bróbir Ualdórs sál. Einarssonar sýslumanns. Ilaun giptist sinni nú eptirlif- andi ekkju, Arndísi Aruadóttur, systur Jóns sýslumanns á Leirá, vorib 1824, áttu þau samau 14 börn, hvar af 9 lifa, öll gjörfuleg og nianiivænleg; í Straumflrbi bjó hann til dauba- dags. „Hann var orblagbr dugnabar-eljn- og ákafamabr, for- mabr góbr og sjógarpr mikill, þjóbhagasmibr, fjölhæfr, uppá- finnínga- og hugvitssamr, hreinskilinn, góbvilja- og rábvandr dánumabr, orblagbr fyrir óáleitni og fribsemi, vel metinn af óllnm og vinsæll“. — (Absent). 20. Nóv. 1861 andabist fróbleiksmabr- inn Jón Bjarnason í þórormstúngu1. Hann er fæddr ár- 1) Hans er ábr minzt fagrlega af hr. yflrkennara og ridd- ara B. Gunnlaugssyni, í þ. árs þjóbólö, 27.-28. bls. t t

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.