Þjóðólfur - 18.06.1862, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 18.06.1862, Blaðsíða 3
- 107 Flutt 994 bindi (nr.) Frá Faktor Óla Finsen................1 — — Faktor t>. Jónatanssyni í Flensborg 1 — Alls 996 bindi. þá tel eg Svía þessu næst, sem rnestan sóina hafa sýnt þessari þjóbstofnun vorri á þessu tímabili af útlendum þjóímm. í'ab eru mörg vísindafélög og margir einstakir menn æbri og lægri í Svíþjóf), sem tóku sig saman urn þetta, mest og bczt fyrir milligaungn herra A. Rydqvists, bókavarbar í Stokk- liólmi, og sendu safninu fyrst 1852 hérumbil hálft 6. hundraít binda, einhver hin beztu verk eptir Svía sjálfa, og í annab sinn 1857 yfir 100 bindi; voru þau sum framhald af hinum fyrri, og svo önnur ný. Ein vísindastofnnn er þab, sem síban hefir næstum árlega sent safninu ársrit sín, en þab er liib konúnglega vísindafélag í Uppsölum. Eru nú alls komin híngab frá Svíþjób 657 bindi. þab er mælt, ab þessi gjöf frá Svíum se svo undirkomin, ab þegar registrib yfir stiptsbókasafnib, sem prent- ab var 1842, kom þangab í land, færi Svíar ab skoba þab, og leita í því ab svenskum bókum, og hafi þeim blöskrab, er þeir fundu ekki nema eina eba tvær í öllu safninu, enda hafa þeir nú bætt heibarlega úr þorfum vorum, og sýnt í því, ab þeir gángast vib frændsemi vorri ab fornu fari. Frá Þtjzkalandi hefir safnib fengib mestar gjafir frá útlöndum, næst Svíþjób; eru þær bækr allar fra einstökum mönnum, og þó lángflestar frá einum (Brockhaus), sem enginn veit að hafi átt neitt vib Island ab meta. í>ó hefir der Stettische Aus- schusz fúr Pommersche Geschichte und Alterthums- kunde sent híngab árlega ársrit sín lánga lengi, líklega fyrir tilstilli herra konferenzrábs Ral’ns. þessi ár eru komin þaban 10 hefti. Frá bóksala T. A. Brockhaus1 sál. í Leipzig 214 bindi — Dr. Konráb Maurer í Múnchen . 4 — — Dr. C. Th. von Siebold .... 1 — — Dr. Th. Möbius í Leipzig og Gubbr. Vigfússyni....................... 1 — — Dr. G. G. Winkler................ 1 — — ónefndum gjafara................132 — Alls 363 bindi Frá Danmörk hefir safnib fengib á þessu tfma- bili margar bækr, enda líta Islendíngar helzt þar til libs, eins í þeim efnum og öbrum, sem eblilegt er, úr því þær þjóbir hafa átt og eiga svo mikib saman ab sælda. Bókasafn konúngs hib mikla hefir 1) Bækrnar frá Brockhaus eru allar úrvalsverk og ekki af verri endanum, og eins einstakar í því tilliti, eins og þær oru einstök heibrsgjóf af einum manni. einu sinni, síban eg þekki til, nfl. 1860 sent liíng- ab 222 bindi, sem þar var til tvent eba fleira af ábr, svo hér hafa þá enn ræzt fyrirheit þau, sem stiptsbókasafninu voru fyrst gefin í Canselíbréfi 2. Okt. 1824 (sbr. fyrnefnt bréf hinnar ísl. stjórn- ardeildar frá 13. Júní 1860). þá er Fornfræbafé- lagib í Khöfn, sem hefir vib og vib sent híngab sumar þær bækr, sem þab hefir gefibút; en af því eg treysti mér ekki til ab abgreina hvab sé gjafir frá þessu félagi, og hvab frá herra konferenzráb Rafni, sem fyrstr kom fótunum undir stiptsbóka- safnib, og hefir sent því bækur síban opt og stór- um, bæbi frá fyr nefndn félagi, sjálfum sér, og ef til vill öbrum, bæbi einstökum mönnum og stofn- unum, þá get eg þess hér, ab frá honum hafa komib alls til safnsins, síban 1850, 91 bindi, þar af er eitt frá Arna Magnússonarnefndinni. þó enn vanti mikib á, ab safnib eigi alt, sem konferenzráb Rafn, Fornfræbafélagib og A.-Magnússonarnefndin hafa gefib út af norrænum bókum, treysta allir svo vel þessum frnmstofnanda stiptsbókasafnsins, sem allir vita ab ann því alls þroska og vibgáng3, og er þar hjá svo mikils megnugr á bábum næst- nefndum stofnunum, ab úr þessum bresti verbi bætt á sínum tíma. Frá þessum stofnunum eru komin . . 313 bindi — det statistiske Bureau .... 29 — — Kongens Ilaandbibliothek ... 9 — — J. von Ræder..................... 1 — — II. Tr. Rördam................... 1 — f>annig eru gefin híngab frá Danmörk síban 1850 ................... 353 — Frá Ameriku hefir fengib næstlibin 10 ár alls 180 bindi. The Smithsonian Institution í Was- hington í Norbr-Ameriku hefir orbib drjúgust um ab senda híngab bækr þaban, og gengizt fyrir, ab önnur vísindafélög og einstakir nienn þar hafa einn- ig sent híngab bækr. Margt af þessum bókum eru ágætisverk í sinni tegund, en vegna málsins (þau eru öll ritub á ensku) ekki almenníngsrit. Frá Noregi hefir safnib og fengib margar góbar bækr, bæbi frá opinberum stofnunum og einstökum mönnum. Sýna Norbmenn í því rækt sína til vor Islendínga, og ab þeir hafa ekki gleymt því, ab þeir eru af sama bergi brotnir, og vér. Fribriks háskóli í Christianíu sendir híngab árlega flest bobs- rit sín (Programmata) og ýms rit önnur, eru þab nú orbin síban 1852 ................ 126 bindi þar næst hefir stjórnardeild kirkju- og kenslumálanna þar sent híngab Forn- Flyt 126 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.