Þjóðólfur - 18.06.1862, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 18.06.1862, Blaðsíða 4
- 108 — Elutt 126 bindi bréfasafnib mikla (Diplomatarium Nor- vegicum), sem Norbmcnn eru ab gefa út, og ýmislegt annab1 .... 17 — „Udgiveren af Kildeskrifter til Norges Historie" (Ríkisskjalavörbr Ch. C. A. Lange sál.)............................... 6 — Professor R. Keyser.......................... 4 — Onefndr mafcr (Nordisk Universitets Tids- skrift)................................... 3 — Markus Rask.................................. 1 — AIls 157 — Frá Hollandi fékk safnib 36 bindi af latínsk- um rithöfundum 1856; var þab gjöf frá prins Vil- hjálmi, sem hér var á ferb þab ár. Frá Bretlandi hinu mikla hefir safnib ab vísu íengib nokkrar bækr, en þó nærri því færri, en von væri á, eptir svo talsverbar samgaungur og vib- skipti, sein verib hafa síban 1858 milli þeirra landa og íslands. Frá Englandi og Skotlandi eru kom- in til safnsins síban 1857: Frá the Philological Society í London . 9 bindi — Dr. L. Lindsey (þar af er 1 Flora hlandiea).........................6 — — R. Chambers Esq. í Edinborg (bók- mentasaga ensk)...................2 — — A. J. Symington Esq. í Glasgow . 2 — — Dr. D. Machinlay í Glasgow ... 1 — — Mr. Alfred Nebel . ...............1 — Alls 21 — Frá Frakklandi hefir safninu þó hlotnazt enn færri bækr, en frá Englandi og Skotlandi, og aldrei nema árib 1856, sem prins Napoleon var hér; hann gaf safninu 4 mjög merkileg verk. . . 11 bindi og sama ár sendi herra P. Guimard safninu................................... 1 — Alls 12 — þegar eg hefi nú vikib á þær stofnanir og ein- staka menn, sem hafa sýnt stiptsbókasafninu gób- vilja, votta eg þeim öllum opinberlega virbíngarfyist þakklæti í nafni safnsins fyrir gjafir þeirra, og þab því fremr sem vera kynni, meb því allir eru menn, ab stjórneudunum iiefbi gleymzt ab þakka fyrir send- 1) pab er athugandi, ab skrautverkib niikla um þránd- heims dúmkirkju — þar ern í yðr 30 myndablúb í arkar- broti — og „Keysers Norske Kirkehistorie under Katholicis- men“, seni stjúrnardeild þessi hafbi sent í kassa til Khafnar og geðb til stiptsbúkasafnsins, samkværat bréfi hinnar ísi. stjúrnardeildar 31. Júlí 1860, er enn hvorugt komib til búka- safnsins, og vanseb, hvort gefendruir viti. nokknb nm þessi úskil; en vart mnnu þeir vera búnir ab fá kvittun þá, sem úskab er eptir í sama bréö. fngar þeirra til safnsins, en þótt eg hafi vib hver árslok myndazt vib ab senda stjórnendunum skýrslu um alt ástand safnsins á hinu libna ári, sem hib framanskrifaba er dregib út úr, og þarámebal uni gefendrna, sem sumir hverir hafa tekib þab fram, ab þeir vildi fá vibrkennfngu fyrir vibtöku bók- anna, og sumir, t. d. The Smithsonian Institution í Washington óskab ab einhverju leyti endurgjalds í bókum aptr fyrir þab, sem hún sendir. þetta endrgjald mun hún og hafa fengib eiuu sinni eba tvisvar. „Alls áni verþr sá er einskis biþr; fár hyggr þegjanda þórf“. Súlarljúb. þab kynni ab þykja óþarfi og „betl“ eitt, eptir ab menn hafa nú séb af skýrslu minni hér ab framan, hversu safnib hefir aubgazt af bókum, ef þess væri farib á leit vib landsmenn og abra góba drengi, sem unna vísindum, ab leggja nokkub ab mörkum vib bókasafnib. En eg held, ab þegar menn gæta betr ab, muni þeir sjá, ab þab eigi þó ekki illa vib, ab þeir fari ab góbra manna dæmum, bæbi innlendra og útlendra, sem hafa látib sér sóma ab hlyiina ab þessari þjóbstofnun vorri. Eg get ekki sett þab fyrir mig, þó einhver kynni ab ímynda sér, ab bókasafnib væri fullríkt til ab byrgja sig ab bókum og öbruin naubsynjum. Ekki heldr fælir þab mig hót, þó sumir þíngmenn snerist mibr drengilega vib uppástúngunni á al- þíngi 1857, ab norblenzka prentsmibjan miblabi stiptbókasafninu einu Expl. af hverri þeirri bók, sem þar væri prentub (sjá þ. á. alþíngistíb. 62. — 70. bls.); því eg hefi þá trú, ab þeir þíngmenn, sem urbu til ab mótmæla uppástúngunni, hafi vart gert sér ljósa grein fyrirl'ram fyrir því, hvab þeim sæindi ab leggja til þess mals. Eg ber þess vegna öruggr fram þá bæn í nal'ni bókasafnsins, en ekki mfnu, ab landsmenn leggist nú á eitt og mibli því, bver eptir si'nura efnum og kríngumstæbum, bæbi fé, íslenzkum bókum og iiandritum, því safnib þarfnast alls þessa fullkoinlega. þó safnib kynni ab hafa arlega úr þessu hér uin bil 100 rd. í rentu sjá allir, þegar helmíngrinn af þeim er árl. lagbr vib höfubstólinn, sem aldrei má skeika, ab hinir 50 rd. hrökkva næsta lítib fyrir bókbandi, þó minna þyrfti ab binda, en nú þarf eptir svo lángan tíina, sem lítib hefir verib bundib af prentubum bókum, auk þess sem bandib á handritunum er alt óborgab enn. Safnib þarnast og jienínga til ýmislegs fleira, t. d. til skápagjörba, þar sem margar bækr verba nú

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.