Þjóðólfur - 18.06.1862, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 18.06.1862, Blaðsíða 7
- 111 - ifc 1791. Bjarni Steindilrsson, faíiir hans, bjó lengi í }>ór- ormstúngn, og var auíisæll og búhiildr mikill. Hann var brótiir j;orsteins bónda á Holti á Asum fóísur Jóus laudlæknis. Bórn Bjarna voru: Jón, Kolflnna, kona Snæbjarnar bónda Snæbjarnarsonar, prests frá Grímstúugnm, Halldórssonar bisk- nps, Helga, kona Jósafats Tómassonar bónda á Stóruásgeirsá, og Gróa, siíiari koriasira Sigvalda Snæbjarnarsonar aí) Gríms- túngum. Jón ólst upp meb foreldrum sínum og var snemma námfús, en þóttl nokkur) einrænn framan af, og ætluíu inenn eigi a% slíkt byggi í honum, er síbar kora fram; var hann því eigi til menta settr. j>egar Jón var fulltíþa orhinn, leit- aþi hann vi% aí) kynnast þeim mönnum, er vel voru a?) sér og hann gat fengib nokkra tilsögn hjá; þá kyutist harin herra yflrkennara B. Gunnlaugssyni, sem leiþbeindi honum sftan met> frábærri aliiþ og Ijiifmenskii í öllu því, sem Jóu baþ hann útlistnnar á. — Jón var tvígiptr; fyrri kona hans var íngibjörg dóttir Skúla á Stóruborg íVíþidal. j>au áttu eina dóttur barna, Hófmfríhi, og er hiín nú gipt. Arií) 1830 tók Jón viL búi af fói'ur sínum, en misti konu sína áriþ eptir; brá hann þá búi, og rébst siÆrí Vioey til þess ah veríla betr aþ sér í bókbandi, og var þar 2 ár. Síþan var hann hjá iöciiir sínum, til þess er faiiir hans dó 1840; eptir þaþ var hann hjá Birni hónda Giiílmuiidssyni í jjórormstúngu og Gróu Snæbjarnardóttur, systurdóttur sinni. Sítari kona Jóns var Guþrún Guþmundsdóttir, og áttu þau einn son, og er hann nú úngr a?> aldri. Jón var einstakr iílju- og starfsmaþr. Hann kom fyrstr npp jarþeplarækt í Vatnsdal, j>ínginu og víílar, og efldi hana meþ mikilli atorku. Öllum þeim stund- um, sem Jóni ur?)u afgángs frá vinnu sinni, varþi hann til iestrs og skripta, og ank þess sem hann stunda?)i nuelifræþi og stjöniufræ?)i, sem hann er or?)iuu frægastr fyrir, féksthann og miki?) vi?) náttúrufræþi, ogheflr hann rita?) svo miki?) þess efnis, a?) undrum sætir; er þa?) 'flest allt saman tínt og út lagt úr dönskum náttúrufræ?)isböknm. j>essi eru hiu helztu rit hans: Spendýrafræ?i (130 arkir); safn af ýmislegum nátt- úrufræþislegum smásögum (180 arkir'; Fuglabók og Fiskabók (25 arkir hvor); Ritgjör? urn skri?dýrin (38 arkír), og önnur skorkvikindi. Öllum þessum ritum fyigir formáli og fjöldi af myndum, sem hann heflr snmpart sjálfr gjört, sumpart teki? úr útlendum myudablöbum. Hatin iieflr og rita? margt fleira, svo heflr hann og gjört landauppdrátt einii mikinn, mjögvand- a?an. Jón sál. var hinn mesti sifcprýbisma?r, trúrækinn og einkar biblíufrófcr; hann var og tryggr og vinfastr. — Seinast lifcinn ^jóladag (1861) andafcist, eptir þúngan og lángvinnan sjúkdóm, húsfrú Björg S te f á n s d ó t ti r prests Arnasonar frá Val- þjófsstafc, kvinna sira Vigfúsar Guttormssonar prests afc Asi í Fellum. Hún giptist honum í foreldrahúsum í öndverfcum júlímánufci 1841. j>eim varfc 7 barna aufcifc, alt piltar, en af þeim iifaafceins 2, sem eru hjá föfcur sínum; en 5 mistu þau, suma únga en suma á legg komna. „Húsfrú Björg sáluga var virt kona og vinsæl, enda var hún mörgum og miklurn þeim kostum búin, sem konuna prýfca. Hún haffci Ijósar og greind- ar sálargáfur og stillta gefcsmuni, sameinafca föstum og einörfc- um vilja krapti; hún var koua vel afc sér til munns og handa, stjórnsöm og umhyggjusöm á heimili sínu, og hisprslaus í öllum framgángi bæfci á heiinili og útífrá; bún varfc því mjög harmdaufc öllum þeim sem þektu hana, og sérílagi þoim, sem hún haffci verifc sem elsknlegr ektamaki til afcstofcar, ununar, sóma og prýfci í hérum 20 ár ; seinni hluta æfl sinnar var hún mjög heilsutæp og lá opt lángar og þúngar legur, og seinast lá hún banaleguna í 17 vikur, cn hún bar bæfci mefc- læti ograótlæti mefc sömu gefcprýfci allt fram í andlátifc1*. — 31. Desember andafcist eptir 7 vikna þúnga legu liúsfrú Ólöf Jónsdóttir á Alptanesi í Mýras. á sjötugasta og öfcru aldrs- ári, alsystir j>órfcar dannebrogsmanus Jóussouar á Skildinga- nesi, en ekkja eptir hreppstjóra og dannebrogsmanu Jón sál. Sigurfcsson á Alptanesi; húu varfc mefc honuia mófcir 8barna, af hverjum nú lifa afc eins 5 dætr giptar, og 31 barnabarn af 52, og 1 dótturdótturbarn. }>essi ástsæla höffcíngskona liaffci verifc í hjónabandi hartnær 43 ár, og búifc á Alptauesi 50'/2 ár, en verifc þar alls 51’/2 ár. „Húu var gufchrædd, hreinskilin, hugljúf, lítillát í anda og gaf gufci dýrfcina, en þakkafci eliki sjálfri sér gæfu sína; gestrisin, gjafmild, líkn- söm og nærgætin vifc fátæka, og mátti ekkert aumt sjá, kjarkmikil bæfci í störfum lífsins og þess reynslu: mun hennar lengi vorfca saknafc á. Sufcrmýrum, og skarfc heunar ekki fljótt fult verfca, né inissir liennar aufcbætfr suaufcum möniium og bágstöddum. — 20. Jan. þ. á. andafcist afc Hvítárvölluui ýngismafcriun j>orkell Teitsson, merkisbóndans Símenar- sonar á Hvítárósi hjá Hvanneyri; hami var afc eins 29 ára afc aldri, efnilegasti mafcr, vel afc sér til munns og handa, hugljúti hvers manns, hinn réttsýnasti og áhugamikill um heillir almenníngs. — 25. Mara þ. árs andafcist afc Stóra- Hólmi í Leiru, eptir lánga legu, merkis-og dugnafcarmafcriuu Jóhannes Hansen (sonr Pétrs Hausens beykis í Rcykjavík, og albrófcir madame A. Tærgcsen) afc eins 46ára; hann haffci fyrir fám árum flutzt þar sufcr í Leiruna, en bjó lengst í Hafriartifci og var um nokkur ár hreppstjóri í Alptaneshrepp; hann kvongafcíst 1844 Kristínu Jónsdóttur Gíslasonar í Hafn- arflrfci, og liflr hún eptir me?) 4 sonum þeirra. — 28. s. mán. fórst bátr úr flskirófcri sufcrí Garfci, og týndust af honum báfcir mennirnir: Bjarni Jónsson bóndi á Vörem í Garfci, talinn mefc beztu og duglegustu bændum þar í sveit, og Berthold j>orsteinsson (Sverrrissonar á Króki í Mefcallandi), úngr mafcr, báfcir austan úr Skaptafellssýslu. — A Einmáimfci í vor, efcr í öndverfcum Apríl fórust 2 há- kallaskip á Húnaflóa efcr um þær stöfcvar, annafc fyrir fram- an Strandir innarlega, þafc skipifc átti Asgeir alþíngismafcr Einarsson á }>íngeyrakl. (var á Kollufjarfcarnesi), og voru á því 11 manns, formafcr Sigurfcr Gunnarsson frá }>íng- eyrum; hitt skipifc var af Skagaströnd, var formafcr þess og eigandi Gufcmundr Helgason frá Syfcri Ey, eu 5 manns voru á því skipiuu, og týndust þar af báfcuin þeim skipum 16 manns. — }>afc var líka á Einmánufci afc fullorfcin viuuu- kona á Hrífunesi (Hrísnesi) í Skaptártúngu fór til þess a?> gefa saufcum inní svonefndu Kötlugili; hún fanst nokkru sífcar daufc í Hólsá, er talifc víst afc kveuiimanninn hati hraki?) í ána, því bæfci var þá harfcfenni afc henni og hart vefcr mefc fannkomu. — 15. f. m. fórst bátr af Akranesi mefc 4 möun- um, á heimleifc úr beitifjöru; bátriun sökk me?) rá og reifca fram undan Gröf á Akranesi, og týndust þar allir menniruir; formafcr var Gísli Gíslason Gíslasonar bónda á Sýruparti. efnilegr mafcr á bezta aldri. — Um sama leyti efcr litlu sífcar andaðist Magnús bóndi á Mifcfossum í Andakýl Sigurfcs- son bónda á Skálpastöfcuin Gíslasonar, og brófcursonr val- mennisius Sigurfcar Gíslasonar1 á Indrifcastöfcum í Skorradal, 1) Mófcir þeirra bræfcra hét Hallný Sigurfcardóttir, og var hún af Eydalaætt og náskild þeim fefcgum sira Brynjólfl Sig- urfcssyni í Eydölum og Dr. Gísla á Hólmiim; en fafcir þeirra var Gísli Beruharfcsson albrófcir Gufcmundar, föfcur Jóus Gufc-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.