Þjóðólfur - 18.06.1862, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 18.06.1862, Blaðsíða 5
- 109 - ab standa í hlöíium óuppsettar fyrir hylluleysi, og til aí> semja nákvœmt registr yfir handritin, svo menn geti vitab, hvab í þeim er fólgib, sem engum er unt ab vita efea muna til hlítar, þó hann haíi flett þeim, því sífer afe aferir geti haft not af því. þó ekki vœri til annars eri þessa, vantar safnife mikife á afe geta byrgt þarfir sínar. I annari grein eru þá íslfenzku bækrnar og hand- ritin. í>ó safninu ba'tist árl. talsvert af bókum, sem afe framan er sýnt, eru þær nálega engar ís- lenzkar, nema þær sem því bætast frá prentsmifeju landsins og bókmentafélaginu, en eldri bækrnar ísl. eignast það fáar sem engar, og þó hefir herra Jón Sigurfesson sýnt í því sem öferu velvild sína til safns vors, afe hann hefir í Skírni 1858, XIX. bls., bent Íslendíngum til þess, hversu mikife tjón bókinentum voruni sé afe því, afe hvorki sé til neinstafear hér á landi né hjá bókamentaféiags- deildirini í Höfn safn þeirra bóka, sem prentafear þafa verife á íslenzku, og afe bezt mundi fallife, afe íslenzkar bækr væri gefnar til stiptsbókasafnsins hér. þ’etta er mála sannast; því eins og þafe ætti bezt vife, afe safnife ætti allar íslenzkar bækr, eins mundi þafe taka slíknm gjöfum bæfei feginsamlega og þakksamlega. Tvent er þafe. eins og Jón hefir tekife fram, sem varast þarf, afe þafe fæli engan frá afe senda safninu þá efea þá bók, afe hún kynni afe vera þar til áfcr, og eins hitt, afe 2 efea ileiri útgáfr af sömu bók eru ekki sama bókin, heldr sín hvor, og hvort um sig ný bók. Eins væri þafc æskilegt, afc þeir, sem gæfi út íslenzkar bækr, bæfei erlendis og á Akreyri, vildu senda safninu 1 expl. af hverri. Til handritanna mælist eg, af því mér virfeist svo margr óskapaarfrinn hafa af þeim orfeife bæfei afe fornu og nýn. Allir vita, afe nú er svo komifc fyrir laungu, afe varla sést hér eptir eitt kálfskinns- blafe fornritafe, því sífer lieil bók; svo gjörsópafe er hér af öllu slíku. En ekki er þafe alveg mínkfinar- laust fyrir þafe land, sem á mifeöldunum var einna aufeugast land af þeim fornmenjum, afe nú skuli þafei ekki geta sýnt á afcalbókasafni landsins eina tætu af þesskonar ferfeamönnum þeim, sern koma híngafe mörg hundrufe nu'lr vegar, til afc kynna sér landshætti vora, svo afc þeir verfea afe hverfa héfean svo búnir og leita íslenzkra l'ornrita í útlöndiim. Svona er nú komife fyrir skinnbókunnm, og fyrir pappírshandritunum er lítifc betr komife; þó ólíkt íleira sé enn til af þeim í landinu, er þó margt af þeim farife Ieifeina sína, en þau, sem eptir eru, eiga 3 ólíka húsbæudr, sumir liggja nefnil. á hand- ritum sínum, sem orinar á gulli, og vilja ekki farga þeim á neinn hátt, hvorki afe sölu né gjöf, hvorki Ijá þau öferum, né leyfa afc skofca. þetta kann nú gott afe vera, og líkindi afe þau handrit hrekist ekki, mefean eigendrnir lifa, þó enginn viti. livafe vel þau sé hirt fyrir þafe. En nú er eptir afe vita, hvafe verfer um þau, þegar eigendrnir falla frá, ef þeir hafa ekki ráfcstafab þeim áfer, þángafc sem þeim er óhnlt. Hvafea vissa er þá fyrir, afe erfíngjarnir sólundi þeim ekki, efea afe þau verfci ekki seld á nppbofesþíngi og tvístrist svo vífcsvegar? eins og forlögin hafa orfcife fyrir svo mörgum slíkum söfnum. þá eru afcrir, þessuni rnjö'g ólíkir, sem vilja heldr láta handrita druslnr sínar hrekjast og handvolkast í lánum, þángafc til þær verfea ólesandi, slitna upp og týnast mefe ölln, cn afe hirfea um afe koma þeim á opinbert bókasafn, þar sem þeim yrfei haldib til haga, gefendunnm sjálfum til sóina, en öferum til gagns efea ánægju. þa eru og hinir þrifeju, en þafe eru skynsemdarinennirnir, sem halda söfnum Sínum saman meo hyggni og birfeusemi, án þess bæfei afe meina öferum ab hafa gott af þeim, og eins án þess afe láta handrit sín ílækjast og eyfeast a þann hátt, en ráfestafa þeim afe lokununi þángab, sem þeir sjá þeiin óhultast. Mörgum hefir afe vísu orfeife þafe torskilifc, afe þetta væri hj'ggilegasta afc- ferfein, en þó sýnist sem þeir fjölgi smátt og smátt, sem láta sér skiljast þafe. þegar talafe er um ó- hulta stafei afe konia söfnum sínum á fyrir oss Is- lendínga, sýnast ekki nema 2 til, annar er stipts- bókasafnifc í Reykjavík, en hinn er hjá bókamenta- félaginu; því afe báfeum þessum stofnunum er oss skyldast afe hlynna, þær eru þjófestofnanir vorar og landsins eign. Mefe stiptsbókasafninu mælir þafe, afe þar er allmikifc safn fyrir af handritum, mest frá þeim Hannesi og Steingrími biskupum, en seni þó hefir smátt og smátt aukist seinna fyrir gófevild einstakra manna, sem afe framan er á vikife. Ann- afe er þafe, afe safn þetta- deyr ekki, eins og hver nm sig af oss, þegar minst varir, því þab varir og lifir, mefean landife byggist, og hefir sjálfsagt ávalt opinbera stjórnendr og umsjónarmenn, og því er fullkoinin vissa fyrir því, afc þær bækr og handrit, sem þángafe komast, geymast þar betr, en nokkurstafcar annarstafcar, og er betr borgife en nokk- urs privat manns eigin bókurn, meb því bókasafn- ib er svo óhnlt fyrir eldsvofca, sem hér er aufeife. En hitt er vonandi, afe stjórnin sjái svo fyrir, ab þessi fjársjófer verfei varfeveittr fyrir skemdum og nýu harfehnjaski, þó þakifc á dómkirkjunni verfeí endrbætt, sem híngafe til hefir reynzt ótrygt fyrir

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.