Þjóðólfur - 05.11.1862, Side 3
Ilin þriðja stofnunargjöf 18. aldarinnar varsú,
er Jón rector Thorchillius (þorkellsson) gjörði 20.
Apríl 1759, er hann gaf og ánafnaði allar eigur
sínar í föstu og lausu eptir sinn dag, til »skóla«
eðr uppeldisstiptunar »hinum allra þurftugustu og
“fátækustu börnum i Kjalarnesþíngi« (Gullbríngu-
og Kjósarsýslu), fylgdi þar með bóka-og handrita-
safn hans, er rar sent híngað, til kirkjunnar að
Innri-Njarðvík eptir fyrirlagi gjafarans, og átti þar
að varðveitast fyrst um sinn, undir umsjón héraðs-
prófastsins, og var einnig gefinn kostr á að fá
þær bækr léðar og handritin á prent útgefa. En
um innstæðu stofnunarinnar er svo ákveðið í stofn-
unarbréfinu, að biskupinn á Sjálandi og stiptamt-
maðrinn á íslandi skuli vera verndar- og umsjón-
armenn þessarar stofnunar; en nú er því svo
breytt ú seinni árnm, að stiptsyfirvöldin á íslandi
^afa umráð og umsjón sjóðsins á hendi. Að seld-
Um *ausafjármunum Thorchillii, var þessi gjöf hans,
auk bókasafnsins, 140 hundruð í fasteignum og
4000 r<ú > peníngum, og er greinilega frá þessu
skýrt í Lagas. ísl. III, 358.—359. bls., og þess við
getið, að téð penínga innstæða, 4000 rd., sé farnir
forgörðum, en ekki skýrt frá hvenær það hafi at-
Mkazt eða undir hvers umsjón að fé þetta þá var,
hvort heldr Sjálands biskupsins eða stiptamtmanns-
ins yfir íslandi1. Eins og segir í Lagasafninu á
greindum stað, þá voru allar fasteignir stofnunar-
>nnar seldar, og andvirði þeirra sett á vöxtu, og
var penínga eign hennar 31. Des. 1860 orðin
25,685 rd. 49 sk. eptir reikníngi stiptsyfirvaldanna
uags. 24. Jan. 1862.
Lesendum vorum mun þykja að vér komumst
nokkuð seint til aðalefnisins, en vér vonum að
>etta yfirlit hér að framan geti eigi þókt óþarft
^Jj^ófróðlcgt með öllu. Yér vildum og skýra það
1 11 ^f i>r<ia 6tiptamtmaiins vors (Moltkes) til kanseiíisins,
8Ca 18^> ®r þaí) a¥) r.i?)a, aí> nm eílr rétt optir alda-
i'U' 900^ ^65S* rd. sjóþr stofnunarinnar veriþ orí)-
j,., . rd‘ f Cnranti a.'b upp hæt), og staí)i7) á viixtum
®n er at numnum í Danmörkti gegn fullu fasteignarveíii;
ríkiíS t ^ n^R rír*i“ mikla og þrot ríkisbánkans gengu yflr
framanaf iildinni,
inn
, þá hafl eigi þess verit) gætt a'b náfS
eíla fá skuldabréfunum
yrti úr hv 7" '7 BKUlaabrf,f|1'ium breytt svo at) silfr dalr
seinan, og J!'"l °'lrant dal! fy en þab var orþib alveg nm
9000 rd (rneb . 4 (>821—22) ekki veriþ orþnirúr þessum
sk, sbr. Lagas.Vvi,t|ln!,08 r>llu9aman?) nema einir rd' 4
þat), eigi síþr eu ar'svoV-4l~4f ^
Dana heflr orliþ oss þ, !'? "V hver frþufa aíl fjárgæzla
‘ endingum á svo margan veg. Ilafl
sjúþr þessi, einsog segir í stiptamtsbréfl þessu, vorib orþinn
íullar 9000 rd. um aldamútin, þá hefti hann getaí) veriþ
aukinn svo, i.n. vora daga, aþ hann hefþi mátt vorþa 170,000
rd. mn árin ltiTO —7ó.
nokkuð gjörr, áðren skilizt væri við þetta mál,
hver breytíng að er orðin á aldarhættinum nú á
tímum, í þeim efnum sem hér ræðir um, og leit-
ast við að sýna, hvort sú breytíng muni til bóta
eðr eigi. Og hverfum vér þessu næst til stofn-
unargjafar þeirrar, er var aðal-umtalsefni þessarar
greinar.
28. Nóvember 1848, að Saurbæ á Hvalfjarð-
arströnd, gjörði siraÓlafr Einarsson Hjalte-
steð, prestr samastaðar, skipun og ráðstöfun allra
eigna sinna í föstu og lausu (hann var maðr ó-
kvongaðr og barnlaus), að þeim tilkvöddum til vit-
undarvotta: sira Jakob presti Finnbogasyni á Mel-
um, Erlíngi bónda Erlíngssyni á Geitabergi og Jóni
bónda Sigurðssyni á Ferstiklu.
Að upphafi gjörníngs þessa er það tekið fram,
að þeir bróðursynir síra Ólafs, Magnús og Einar
Hjaltesteð Pétrsynir »skuli frá næstu fardögum«,
1849, »sér til uppeldis og menníngar njóta leig-
»unnar af 800 rd. r. s. og sömuleiðis af eignar-
•jörðum prestsins Utskálahamri sem er 16hndr.
»aðdýrleika og liggr i Kjósarhreppi, og Jörfa sem
»er 12hndr. að dýrleika í Kjalarneshreppi báðum
iií Kjósarsýslu, og skuli þeir þessa styrks njóta í
»20 ár frá næstkomandi fardögum« (þ. e. 1849)
»til fardaga 1869«. |>á er ákveðið, hversu árleg-
um leigum þessara eigna skuli skipta milli téðra
bræðra og hverir hinna eldri bræðranna skuli koma
í þeirra stað, til þess að njóta leigunnar, ef ann-
arhvor þeirra andaðist áðren þau 20 ár væri líðin.
Síðan segir svo í þessu stofnunar- og gjafabréfi
sira Ólafs:
»Enn þegar þetta 20 ára bil er útrunnið í far-
ndögum 1869, þá skulu sóknarmenn mín-
»ir hér, sem kirkjusókn eiga híngað að Saur-
»bæ á Hvalfjarðarströnd, uppfrá því eiga
»bæði ávöxt penínganna pessara 800 rd. og
»svo lilca ofannefndra jarða Útskálahamars
»og Jörfa«.
ii Er það augnamið með gjöfinni, að upp-
»örfa og styrkja fátæka sóknarmenn
»mína og nyðja þeirra til karlmann-
nlegra starfa í túnasléttun og girðíng-
»um; skulu peníngarnir standa á leigu og má
i>aldrei skerða liöfuðstólinn hvorki í þeim ne
njörðunum, en afgjaldinu af eignum þessum
»skal verja til þess augnamiðs sem liér er
»greint«.
»Gestr Magnússon, sem nú býr á Útskála-
»hamri og j>órðr Erlíngsson sem nú býráJörfa
»skulu á meðan þeir búa á þessum ábýlisjörð-