Þjóðólfur - 05.11.1862, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 05.11.1862, Qupperneq 4
»um þeirra, konur þeirra eptir þá, börn þeirra »og nyðjar, njóta ens sama leigumála og nú er »á jörðunum, ámeðan þeir bændr, konur þeirra »og börn þeirra eðr nyðjar búa þar. En leigu- • málinn er þessi: á Útskálahamri, 3 kúgildi »fylgja nú jörðinni til leiguburðar og eru eptir »þau goldnir 6 fjórðúngar smjörs, en 3 vættir »eru goldnar í landskuld með 3 (þremr) sauð- »um tvævetrum. Á Jörfa fylgja 2 kúgildi og 2 »vættir í landskuld óákveðnar«. »f>essar hér nefndu jarðir mega seljast fyrir »það verð sem jafngildar jarðir í Saurbæarsókn »verða keyptar fyrir og jafngóðar teljast, til að »mynda Iíalastaðakot eða Katanes». »Prestr og hreppstjóri með 3 helztu sókn- »arbændum, sem þeir með sér velja, skuluhafa »umsjón og umráð yfir, hvernig arðinum af ogjöfinni verðr varið; skulu hans eins njótarík- »ir og fátækir, prestrinn eins og bændrnir, og »þeir helzt, sem mest vilja fyrir vinna. f>ó skulu • ábúendrnir á þeim 3 kirkjujörðum í sókninni »fyrir gánga, og nyðjar þeirra Erlíngssona er í »sókninni búa, ef þeir vilja leysa jafnmikið af »hendi og aðrir«. »f>eir búendr, sem eiga þá landsdrottna er »héraðauki vilja kosta nokkru til, að bæta með »jarðir sínar skulu og gánga fyrir þeim er eiga »þá landsdrottna sem eingu vilja miðla til eíl- »íngar þessu augnamiði". »Strandarmönnum, er gjöfina þyggja, er á »sjálfsvaldi, hvort þeir vilja strax taka til starfa, »þá er gjöfin kemr í þeirra hendr, eða látafyrst • höfuðstólinn aukast, svo að síðan verði meiri »arðr í höndum«. »Prestr og hreppstjóri skulu árlega bókaþað »sem unnið er og halda reikníng þeirra fjár- »muna, sem gegnum þeirra hendr gánga; (bók »þartil skal útvega fyrir gjafarinnar penínga). »f>eir skulu og senda sýslumanni og prófasti »árlega skýrslu um það sem fram fer í þessu »efni, því þessir embættismenn ætti að hafahina »æðri umsjón á hendi, að augnamiði gjafarinn- »ar yrði sem bezt framgegnt«. »En það er augnamið gjafarinnar, að arðr »af henni er ætlaðr þeim til stuðníngs sem bæta »vilja tún sín með sléttun og girðíngum, en »ekki til ftillkominnar borgunar fyrir verkið, því • borgunin á meðfram að fást af ávexti þeim »sem verkið sjálft mun bera«. »Hér er ráðstöfun gjörð á aleigu minni. »Prestrinn sira Jakob Finnbogason á Melum, »með þeim manni sem hann velr sér til að- »stoðar, óska eg að framfylgi þessari minni ráð- »stöfun, svo hún framkvæmist«. — — Sira Jakob Finnbogason kvaddi sér til að- stoðar, samkvæmt fyrirmælum gjafabréfsins, pró- fast sinn sira Hannes Stephensen á Ytrahólmi. Af því eigi var um annað að ræða fyrst um sinn, en að láta allar leigur gjafarinnar gánga til upp- eldis og menníngar þeim 2 sveinum, sem nefndir eru í gjafabréfinu, en sira Hannes tók annan þeirra, Magnús, til uppfóstrs, árið eptir að gjafa- bréfið var samið, því sira Ólafr andaðist skömmu síðar, þá hafði sira Hannes einn alla aðalum- sjón eignanna, með tilsjón sira Jakobs, og tók við afgjöldum af jörðunum og leigum af peníngainn- stæðunni til þess er hann andaðist árið 1856. Peníngainnstæðan var svo niðr komin, að 800 rd. hafði hann sjálfr á leigu, en 500 rd. stóðu íjarða- bókarsjóði til ábyrgðar fyrir landfógetadæmi Ste- phans kammerráðs Gunnlögsens, en hann hafði tekið þá penínga til sín undir eins og þeir feng- ust lausir, en skilaði þeim þó eigi til þeirra um- ráðenda stofuunarinnar. Stóð svona, er sira Ja- kob Finnbogason fluttist frá Melum norðr að Stað- arbakka, að þeim peníngum var ónáð aptr undir stofnunina og nokkrum leigum þar af, og ókomið í kríng um öll viðskipti hennar við Ytrahólmsbúið. Lét þá málaflutníngsmaðr Jón Guðmundsson það að orðum sira Jakobs, er hann fluttist í fjarska, að takast á hendr umsjón allra eignanna og reyna að ná peníngunum frá Gunnlögsen, þar ytra; og tókst það um síðir, er hann hafði selt bú sitt fram til skipta, að ná innstæðunni hjá skiptarétt- inum, en 11/2—2 ára vextir mistust sveinunnm. Á nú stofnun þessi þannig hina upprunalegu penínga innstæðu sína, 800 rd., í arðberandi trygg- iim skuldabréfum, með 4 af 100 til árlegra vaxta, er gánga til þeirra bræðra Einars og Magnúsar Hjaltesteð ásamt jarðarafgjöldunum, til fardaga 1869; en þá taka Saurbæar sóknarmenn eðr Strand- hreppíngar við stofnun þessari, eins og segir í gjafabréfinu, og bera þaðan í frá og um allar ó- komnar aldir úr býtum árlegan arð hennar, að því leyti sem þeir vinna til hans. (Niðurlag síðar). (Aðsent. »Um skiptíngu Hofstaða- og Flugumýrar- prestakalls í Skagafirði milli tveggja næstu brauða). í fjórtínda ári pjóíiólfs 19,—20. blaíii, blaíisítm 78 — 79, lesum vfet kafla úr brbfl at) nortian, áhrærandi skiptíngu

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.