Þjóðólfur - 10.01.1863, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 10.01.1863, Blaðsíða 4
— 40 2. Falla þér blástraumar brúna báða um vánga, brjóst þitt svo bifast af ekka sem blóm fyrir vindi, hallarðu höfði að nái, en hárið þitt dökkva líðast um líkkistufjalir og líkblæa verðr. 3. Ilorfi' eg og hugsjónum renni á heimkynnið dapra, fýsir mig, fagreyg meya, að finna þig mætt' eg, ekki að munaðarmálum né mjúkra tilkossa, heldr að hvarmadögg feng' eg þín harmatár blandið. 4. Öldur mér ýta þér fjærri og okkar tár skilja — grátfögr meya, sem mætrar móðurlát harmar, hjarta þitt hressi og gleði sá himninum ræðr faðir, sem frelsaða öndu til fullsælu leiddi. J\ Þ. Th. »Til þess eru víti, að varast þau«. Fyrir fáum dögum háíii eg þá sorgargaimgii, aí> vera á ferií) um Akranes, til aí) grenslast eptir, hvort sonr minn, — er seínast sigldi frá Gróttu á Seltjarnarnesi, &b aptni hins 24. f. m. — hefíli ekki náí> þar neinstaW Iandi, en mí:r til hrygíar, og máske þó til hugarhægW, vari eg til aí> sko<5a og þekk|a þær fjalir, er bon'% höfftu son minn til hinstu stundar; til „hrygftar" var þaí), þar eg nú nieb viísu sá, at) fundiim okkar mundi ekki framar bera saman í þessum heimi; en þó iCb bátrinn mætti heita allslaus, og þií ih mafir engan veginn meíi vissu gæti sagt, hvert atvik hef'bi helzt orbib þeim a% fjörtjóni, þá sást þó svo mikrt) á bátnum, sem einsamalt nægíii til áb fyrirfara þeim, þó aí> miima \ebi hefíii verifc; þa% var nefnil. þa'b, aí) á mastrinu hiiffeu verií) þrír stagir, eins og alment tffckast á bátum, og allir bundnir á kul, en enginn & hle, hal?)i svo seglií) vrt) einhvern vindmissí fall- íb á kulborlba, mastrrb sprengt upp stellínguna meí> óllnm urabúnalbi, er baflfei þó verií) alltraustr, og allt útí sjó, þeim megin sem allir meiinirnir væntanlega sátu at>; mer til „hug- arhægW' sá eg, aí> þetta var þ(S ekki þaíi, seui syui mín- um ob& jafnaldra hans \ar ættandi líb athuga, heldr formann- inum olnum; þaí) er hórmnlegt a% vita, þegar viinum mönn- um og flínkum ver%r þvílíkt &. — Gótiir bræílrl — því \ií> erum allir brælbr í Kristi — athugit) þa% allii her eptir, hver ytar sem er, og ekki sízt þeir y<bar, sem sigla um sjóinn á þessom smáu bátum, ejálfsagt aí> biuda vel útaf maatriuu á kul, en hafa þ<5 alla jafna eiuhvern áreiíianlegan spotta lítaf því á hlé; þab er allatío gott, og ekki sízt í háskanum, afe fara aí) sönnu djarflega en þrt varlega, spara ekki þaí) sem mögulega verbr, til a% treysta bóndln á h'fl sínu, því aí> þa& er dýrt, og opt beiskt þeim sem eptir lifa þegar þa<) miss- ist, og láta annara víti hvervetna sér ab varnabi vería. Brautarholti, 7. Júlí 18C2. Á. Björnsson. Skýrsla um hinn lœrðaskólaí Reyk/avtk, skóla- árið 1861 -62. Reykjavík 1862. 8 bl. brot. — — — »Í'VÍ at) sá, sem er hirbulaus aí> sumu leyti í verkum sínum, hanu mun naumast vand- virkr í sumu". llalldór K r. Frifcrikss on, í formála fyrir „ísl. rettritunarreglum". e"ba : „Verkilfc lofar meistarann". |>egar kom fram yfir 1820 var farið að halda hátiðlegan fæðingardag konúngsins í Danmörku hér við lærða skólann á Bessastöðum; skólastjórn- in í Danmörku veitti nokkurt fé árlega til þessa hátíðarhalds; forstjórum skólans og »öðrumvinum hans og velunnurum var með prentuðu boðsriti* boðið til að halda hátíð þessa ásamt með kennur- um og lærisveinum, guði og konúnginum til verð- ugs lofs og heiðrsi'. J>etta voru hér á íslandi upptökin hinna merkilegu boðsrita, er gengu á prent frá lærða skólanum á Bessastöðum eðr kenn- urunum þar við skólann, árin 1828—1846, og þó að ekki væri til önnur verk eptir þá Björn Gunn- laugsson, nallgrím Scheving og Svb. Egilsson, heldren þessi boðsrit, þá mundu þau ein nægja til þess að færa sönnur fyrir ókomnum öldúm á lærdóm þeirra, vísindaást og einstaka vandvirkni, árvekni þeirra og alúð í kennaraembættinu og fyrir sóma og sönnum framförum skólans, ást þeirra á túngu vorri og sívakandi áhugi á verulegri viðreisn hennar. Á meðan íslenzk túnga er uppi í ræðu og ritum, þá færa boðsrit Bessastaðaskóla sönnur á spakmælið forna: »Verkið lofar meistarann«. Framan af fylgdu boðsritum þessum engar skýrslur um skólann sjálfan, kennarana, lærisvein- ana, kensluna, hin árlegu opinberu aðalpróf, burt- fararprófin og það annað, sem skólaskýrslur hafa vanalega að færa. En þessu var breytt með bréfi frá stjórnarráði háskólans og hinna lærðu skóla 14. Sept. 1839, er lagði fyrir, að frá hverjum lærð- um skóla í Danmerkrríki skyldi, að liðnu hverju skólaári, út gánga á prent »skýrsla um allt inn- vortis (hið innra) ásigkomulag skólans«, og skyldi skólameistarinn (rektor) eða sá, sem því embætti gegndi, seroja skýrsluna; skýrslan frú lærða skól-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.