Þjóðólfur - 10.01.1863, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 10.01.1863, Blaðsíða 8
 — 44 — ]>orkels bo'nða Jónssonar, á bezta aldri, éptir barns- burb, úr taugavciki, eptir 45 lífsár en 23 hjónabandsár,— til þúngrar og sárrar sorgar og saknabar fyrir eptirlifandi maka og 4 af 11 enn iifandi biirn, — og samlífl; því htín var rnjög ástrík sem maki, umhyggjusöm ni<ibir, velviljub, hjartagób og góbgjiirbasöm vib vegfarendr og þurfamenn, hverjnm efni þeirra bjóna ætíb voru góbfúslega til reibu, sem voru í betra lagi, fyrir einhuga og samtaka rábdeild og dugnab þeirra". A u g 1 ý s í n g a r. — Eptirfylgjandi hæstu boð í spítalafisltinn 1863 eru samþykt af stiptsyfirvöldunum : rd. sk. skp. skp. í Kángárvallasýslu . . 18 „ fyrir hver 4 blaut eba 1 hart. - Gaulv.b.- og Stokkseyr.hr. 20., — — 4 — — 1 — - Ölfns- og Selvogshreppum 20 „ — — i — — 1 — - Grindavíkrhrepp . . . 16 „ — — 4 — — 1 — - Hafna-ogRosnihvalan.hr. 18 „ — — 4 — — 1 — - Vatnsleysustrandarhrepp 23 48 — — 4 — — 1 — - Alptaneshrepp . • . 21 48 — — 4 — — l — - Seltjarnarneshrepp . . 23 64 — — 4 — — 1 — - Ueykjavíkrbæ . . . . 24 10 — — 4— — 1 — - Kjalarneshrepp . . . 17 „ — _ 4 _ _ 1 _ - Akraneshrepp . , . 21 48 — — 4 — — 1 — Prestrinn sira S. G. Thorarensen er kaupandi að fiskinum í Rángárvallasýslu allri, Ölfus-og Selvogs- hreppum; kammerráð Th. Guðmundsen að fiskin- um í Gaulverjabæar-og Stokkseyrarhreppum ; kaup- maðr Svb. Ólafsson að fiskinum í Grindavíkr, Ilafna-og Rosmhvalaneshreppum; factor J. Jón- assen að flskinum í Vatnsleysustrandar-og Álpta-' neshreppum; glermeistari Geir Zöega að íiskinum í Seltjarnarneshrepp, í Reykjavíkrbæ, Kjalarnes-og Akraneshreppum. Skrifstofu biskupsins yflr Islandi, 5. Janúar 1863. II. G. Thordersen. — Frá herra prófasti Ásm. Jónssyni höfum vér meðtekið 3 rd. 88 sk., sem eru árstillög til Biflíu- félagsins úr Vestmannaeyum, og cru þar af 2 rd. frá prestinum sira Br. Jónssyni og64sk. gefniraf Árna hreppstjóra Einarssyni. í félagsins nafni vott- nm vér hérmeð gefendimum innjlegt þakklæti, Keykjavík, 8. Janúarm. 1863. //. G. Thordersen. P. Pjetursson, Jón Pjetursson. — Hinn lögákveðni fyrri ársfundr í Húss og bú- stjórnarptagi Suðramtsins verðr haldinn á stipt- unardag félagsins, miðvikudaginn 28. Janúar 1863 í sal hins konúnglega yfirdóms hér í Reykjavík, W. 12 á hádegi. Á þeim fundi verða nú verðlaun ákveðin fyrir þiífnasléttun, túngarða hleðslu og aðrar jarðabætr, samkvæmt innkomnum skýrslum þar að lútandi, og verðlannabeiðslum. Eru sem sem flestir félagemenn beðnirað sækja fund þenna. Reykjavík, 5. Janúar 18(i3. 0. Páhson, forseti. — Hérmeð auglýsist, að mánudaginn þann 12. Janúar verðr smalað um MosfeJlssveit öllum 6- sltila hrossum, er hér hafa gengið í hirðíngarleysi í vetr, og sum komin af fjalli, og verða rckin saman að Korpólfsstöðum. f>au sem gánga þa út, fást fyrir sannsýna borgun, fyrir smalamensku á þeim og hagagaungu, en það sem ekki gengr út, veðr selt við opinbert uppboð 2 dögum síðar eðr þann 14. Janúar. Mosfellshrepp, dag 4. Janúar 1863. S. Bjamason, Gísli Gíslason, hreppstjórar. — Ný upp tekið fjármark mitt er stýft heegra biti framan, stúfrifað vinstra fj'óðr aptan; og bið eg þá hér í nærsveitum, sem sammerkt kynui að eiga, að pjöra mer vísbendmgu af fyrir neeylu fardaga, að Auðnum á Vatnsleysuströnd. Jón Erlendsson, hreppstjóri. — Fjármarlt mitt, ný upp tekið; stýft hœgra og sýlt vinstra. Og bið eg alla þá, sem eiga sam- merkt eða mér námerkt, að gjöra mér víbend- íngu af, að Gesthúsutn á Álptanesi. Sigurðr Arason. — Kantt hesttryppi, nú í 2. vetr, alrakab af í vor, mark (ab mig minnir): liigg fram. hægraog líigg apt. vinstra, vantar af fjalli, og er bebib ab hirba og halda til skila til mín ab Rrekku vií) Reykjavík, míti sanngjarnri þ(5knun. Sigurðr Björnsson. — Ranbr folf, i fjórba vetr, mark: hnífsbra»;b framan vinstra, affextr í vor, er ókominn ab, og hib eg svo vel gjfira, ab halda houum til skila, ef hittast kynrii, mót sanugjarnri borgun, til mín ab Presthúsum á Kjalarnesi. Guðmundr Erlendsson. Prestaköll. — Veitt: 7. þ. man., Kálfafell á Síbu sira Páli Pálssyni ab Lángholti í Meballandi; abrir sóktu ekki. Óveitt: Meballandsþíng í Vestr-Skaptafellssy'sln, ab fornu mati: 22 rd. 2 mrk.; 1838: 63 rd.; 1854: 164 rd 73 ík.; prestsrnatan af Jjykkvabæarkl Jiirbum, sem í „Lands- hagssk." II, bis. 467, er taliu 160 pund wnjfirs, er greidd prestinnm meb 110 pd. annabhvort í snijiirí ebr unijúrverbi í hvers árs verblagsskrá, samkv. rábherrabrefl 13. l'ebr. lSfil. Auglýst 8. þ. m. — Næsta bl. kemr tít laugard. 24. þ. m. Skrifstofa »|>jóðólfs« er í Aðalstrœti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentabr f prentsmibju íslands. E. J> i'> rbarton.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.