Þjóðólfur - 24.01.1863, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 24.01.1863, Blaðsíða 3
— 47 3. Devereux-tnrn er nefndr eptir gæíiíngi Elizabetar drottn- íngar, Robert Devereux jarli af Essox. Uann var báls- hoggvmu her iej-nilega eptir ósk hans, 34 ára gamali. í þessum turni má sjá móta fyrir jarbgaungum, sem menn Vita ekki meíi vissu, hvert bafa legiíi. 4. Tinnuturn (Hint- Tower). I þessum turni voru svartbol S'° dimm og þraung og óhuguaþarfull, aí) menn nefndu turniun „litla víti“. 5. Bogasmibsturn (Bowyer-Tower). nír bjó aí> fornu fari yflrbogasmibr konúngs. í þessnm torni er ei[t herbergi seríiagi dimt og drúng«]egt, „g segja menn, Georg, hertoga af Clarenco, bróþ„r Edvar%ar 4>> hafl verií) dreUt í góbu tómi hfer í malvasiavfntunnu. 6. Tígulsteinaturn (Brick- Tower) segja menn aí> hafl veriþ fángastaör Jóhönnu Grey. *' P naturn (Jewel- Towor) geymdi ai) fornu fari krýn- g já^n konúnganna. Seinna varb hann aÍ> svartholi 9. l^j U tDar®*r sott*r her f myrkvastofu vegna Önuu Bo- i o& hafa sumir þeirra graflí) nafn heunar á vegginn, s SaltT^ ^ann ' ^ag' Urn (Salt- Tower) geymdi hálfvitlausan stjörnuspá- ann a dögum Elizabetar drottníngar, og heflr hann °a ut aiian vegginn í svartholinumeb einhverjum djöf- ulæþisfígúrum. Skjalaturn (Record- Tower) er mestr þessara hríngturna. Hann er bygþr áriþ 1087. Herbergin í honum eru átt- hyind 0g 2g feta - j,vermíiii 0I) mdraruir eru 13 feta þykkir. 1 þessum turni voru ríkisskjölin goymd um önd- 'erc rikisár Normandíukonúnganna, en hvar þau hafa veriþ geymd áíir, vita menn ekki. Elztu skjölin, er menn kalla „Chartae Antiquae‘‘, liggja hör samanofln í 41 rollu, og eru þau mestmegnis veitíngarbref af ýmsu tagi frá 11. °g 12. íild. Ilír er og dómsskjalasafu mikiþ; byrjarþaþ meþ fyrsta stjórnarári Jakobs 1., og endar á síbasta stjornarári Edvarþar 4., 1482. þarauauki eru geymd bér mörg önnur skjöl, er hijóþa um samnínga og sam- bönd, er gjöríi hafa verií) viþ aþrar þjóþir, um einkaieyfl °g rettindi, er veitt hafa verií) einstöku mönnum eí)a fí- logum; tilskipanir um peníngaslátt, reikníngar yflr hirþ- kostnaþ konúnganna; fyrirsagnir og tilskipanir um krýn- 'ngarsiþu, bröf til páfa og kardínála um kirkjumálefni nkisins, og margt fleira. 10- Beauchamp. Tower er nefndr eptir Thomas de Beauchamp, larii af Varwick, sem sat hör fánginn á dögum Edvaríar “• 1 þessurn turni heflr margr höfílíngi sctií) fastr; sest ba^) bezt af letrgjörþum þeim, er þeir hafa grafiþ á vegg- lna * herbergjunum, þar setn þeir sátu og mæudu tram- ani lla|it)ann, áíiren böþlar harþstjóranna fluttu þá út aþ ^ ogstokknum. Andspænis turni þessum er kirkja, sem er 'it) heilagau Pfctr, en milli hennar og turnsins °ræn fl0t' »g á henni miþri er hinu forni aftökustaþr. o aat ekki veriþ aí) skoba þenna staþ nákvæmlega, því mi0 hrjltiviþ honum. Fór eg svo burtu frá þessum var?)- turuum, og fór aþ skolba meginbyggínguna á Tower Hill, sun heitir Hvftiturn (White- Tower). þessi turu steudr á mibjum Turahól, og eru hinir tólf eins og skjaldborg kríngum hann. þessi turn var hih bezta vígi konúng- anna í ófriþi þeirra viþ þegna sína og í styrjöldunum tmlli l’orkættar vg Lancasterættarinnar, og í öllum öíir- um borgarastyrjöldum Englendínga; þóttist sá bozt far- inn, er gat víggirt sig og búizt um í Ilvítaturni. jiá var og turu þessi jafnframt höll konúnganna og ríkisfángelsi. Var þá ólíku saman aí) jafna, hinn glæsilega háværa munabarlífl hirí)arinnar inni í höllinni, og hinu dimm- þögla örvæntíngarlífl úti í stúkum fánganna vií) næstu veggi. lSg efast ekki um þaþ, aí) hver sem skoíiar stúk- ur þessar og sör grafletrin á þeirn, sem öll hafa verií) höggvin meb bráþfeigum höndum, verþi ósjálfrátt gripinn af einhverri skelfíngn. Mér fanst allt kólna, þegar hér var komií), og var mér sem illar drápsvofur önduþu ab mer volegum nágusti, þegar eg var ab gægjast inní stúk- urnar, dimmar og draugslegar. Stúkurnar gánga útí múr- ana, og leika járnburhir á ramgjörfum hjörum fyrir dyr- unum. Veggirnir eru grámóleitir og einhvernveginn hryllíngslega kuldaglottlegir. Hinn fyrsti fángi, sem monn vita til aþ hafl verií) settr inn hér, var Flambard nokkr, biskup af Durham. Hann var harþr og eptir- gángssamr tollheimtumabr Williams Rufus; enþegarHin- rik 1. kom til ríkis, var haun settr fastr fyrir tollheimtu- frammistöþuna. I róstum þeirra Edvaríis 1., 2. og 3. var Hvítiturn fullr af skozkum og velskum eííalmönnum, sem flestir enduhu fángasetuna me?) því at) verþa leiddir út aí) höggstokknum og aflífaþir þar. Edvarþ 3. bætti vií) þessa kánga 600 Gy?)íngum, sem hanu let reka í hóp inní Hvítaturn og^ troba niþrí fángastúkurnar. Seinna lét hann þá lausa,' en rak þá úr landi allslausa, og gjörþi allar eigur þeirra upptækar. Um 15. og 16. öld sátu hcr margar þúsundir manna fastar, og var þá margr háls- höggvinn saklans. þó tók yflr, þegar Hinrik 8. fór aí) ofsækja klorkalýþinn og slátra konum sínum. Hér var Anna Boleyn hálshöggvin 1536. jþa?) or i annála fært, hva?) Hiurik konúngr tók glæsilega viþ konum sínum, þegar liann giptist. En hitt er ekki síþr annálsvert, hvornig honum fórst viþ þær, sem féllu í ónáþ hans. þegar konúngr og drottníng hans fóru einn dag í miklu yflrlæti nibr til Greeuwich, til aí) horfa þar á burtreiþ mikla, kom allt í einu fæþ á konúnginn; hann fer burt frá drottníngu sinui, sér hana ekki þenna dag, eu gjörir menn út til e?) taka hana fasta daginn eptir, og setja hana í varþhald í Tower. þeir gjörbu sem þeim var boþií), og tóku drottníngu frá mibdegisverbi hennar, og fluttu hana í fángelsiþ. Nú var henni stefnt um útrygb viþ konúrig og mál hennar ransakaþ. Engar líkur komu fram til sta&festu þessum ábnrhi, eu þó var hún dæmd til dauþa. Húu boiddi konúng aÍ) ieyfa sér aþ taia viþ hann, en Hinrik neitaþi hermi um þá bón. þegar dauíia- dómr hoiinar var upp losinn, horfbi Anna Boleyn djörf og einboitt framaní dómara sinn. En þegar hann hafói lokiþ lestriimm, hóf bún augu til himins og sagþi: „0, fahir minn og skapari, þú sem ert vegrinn, sannleikrinn og líflþ, þú veizt, aí> eg hofl ekki unui?) til þessa dauí>- daga“. Vitlíka raunaleg er og saga Katrínar Howar, drottníngar Hiuriks, sem var pintuþ þángaþ til hún í einhverjn rænuleysi játaþi, aí) hún hefhi ekki verib „virgo immaculata‘‘, þogar hún kvæntist honum. Ekki varþfærra af faungum í Hvítaturns svartholum, þegar Cromwell kom tii söguunar. Jakob 2. aflífaþi hérog marga menn, einkum geistlega, og þar á meþal 6 biskupa, sem andaí) höfþu gegn tilraunum hans ai) koma á páfadóm í Englandi. Árií; 1740 voru hálshöggnir á Turnhól 3 skozkir lávarÍ)-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.