Þjóðólfur - 24.01.1863, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 24.01.1863, Blaðsíða 7
húsin sjálfr, hvort sem þau eru mörg eðr fá, þá eru »sprekin« í þeim metin til verðs optast og víðast eptir því, hve mörgum trjáviðarhestum þau svari, en þó dregið aptr frá því viðarverði fyrir það, sem viðir húsanna álítast feysknir eða fúnir orðnir og að því leyti lakari, heldren nýr viðr, en trcsmíðið einkis metið víðast hvar. Hið sama verðr uppá, ef húsið er jarðarhús, ábúandi verðr ckki krafmn ofanálags, ef úttektarmenn segja húsið í svarlegu standi að veggjum og viðum, en hvað vel og vöndulega sem veggir eru hlaðnir og þóað vandaðasta grjóts liafi verið til þeirra aflað og það að flutt með ærnum tilkostnaði, í stað ónýtrahnull- únga eðr moldarkakka er áðr voru, þá er honum vandvirkni sú og tilkostnaðr að engu hættr. (Framhald siðar). ArferSi o. fl. Tíðarfarið síðan með Jólaföstu °o úam á þenna dag hefirverið hér syðra storma- samt og hrakviðrasamt, með allmikilli fannkomu ö ruhvoru og blotum á mis, optar frosthægt og rostlitið; aðalveðrstaðan lieflr verið af útsuðri, uieð hafátt og öfugum útsynníngi eðr landnyrð- >noi á mis. Ilrosspeníngr allr hefir hrakizt mjög u útibánginum, og enda allr útigángsfénaðr, og , 'r úemr horfa til illrafjárhalda ef sömulirakn- maaveðrátta héldist. Yíða bryddir nú og ábráða- Pcst í sauðfé, kveðr mest að þvíá einstökubæum um Ih’eppa og Rángárvelli, einnig á lúngnaveiki hér og hvar. I-járkláðinn er enn víða um Mosfells- sveit, Kjalarnes og Kjós; þaðan úr sveit skrifaði mcikr maðr oss og lækníngamaðr, 8. þ. m., að hannværi þar þá meiriog minni »víst á 9bæum«, ng nafngreindi alla þá bæi. Haustvertíðin varð héi um öll nes ein hin ógæftasamasta, og varð því aflinn á henni bæði ríf alls og alls og upp- oángssamr, þóað heldr fiskaðist vel um 2 vikna ú'ma fyrir vetrnætrnar. Undir Jökli varð aflinn að tdtölu betri og jafnari, og mokDski sagt við ísafjarð- ardjúp og eins fram eptir vertíðinni um Steingrírns- tjörð, Hrútafjörð, Miðfjörð og á Yatnsnesi. Nú í ,essum uaán. hefir verið góðr þyrsklíngs og stút- u0safii suðri Garði, hafa Jlestir Inn-nesíngar farið angað i_2 feröir og aflað að góðum mun nál. 70 flska hlut að meðaltali. 1 firlil yflr þá opinberu sjóði og stofnanir, sem cru undir yfirumsjón amtmannsins yflr jVorð- oustramtinu. Greinilegt ágrip af reikníngum yfir sjóði þessa °g stofnanir eru útgefnar í einu lagi af amtmanni Havstein, til ársloka 1861, og prentaðir í einu lagi á Akreyri næstl. sumar; hefir amtið sent á- byrgðarmanni þessa blaðs 1 expl. af þeim reikn- íngum, og þykir vel hlýða að auglýsa hér fáort yfirlit yfir þá. I. MöSrufdlsspítali. Árstekjur 1861: rd. sk. Rd. Sk. leigur af vaxtafé........ 298 49 afgjald af jörðum .... 188 10 spítalahlutir............ 156 64 samtals 643 27 Ársútgjöld: þóknun til spítalaprests 4 rd., umboðslaipi 31 rd. 34 sk., prentun reiknínga 1860 1 rd. 81 sk., samtals..............37 19 sjóðr að árslokum 1861 . . . . 9587 29 II. MöSruvallahl. Itirltja. Árstekjur: vextir af innstæðu . . . . 120 43 vanalegar kirkjutekjur . . . 134 89 155 36 Ársútgjöld : skuld við árslok 1860 36r. 64s. vanaleg útgjöld 1861 17 - 82- 54 50 sjóðr að árslokum..................... 3567 58 III. Múnkaþverárkl. kirkja. Árstekjur, vanal. kirkjutekjur . . 65 9 vanaleg ársútgjöld .... 9 45 sjóðr að árslokum .... 55 60 er frádregst skuld kirkjunnar 31. Des. 1860: 443 rd. 9 sk., var því skuldin að árslokuin 1861: 387 rd. 45 sk. IV. Flateyarkirkja í Þíngeyars. Árstekjur (hinar vanalegu) . . 25 84 Ársútgjöld....................7 68 sjóðr að árslokum . . . . 18 16 auk 34 rd. 81 sk. frá f. á. (1860); voru af þeim samtals 53 rd. 1 sk., 42 rd. greiddir upp í slutld kirkj- unnar í jarðabókarsjóði, og voru því eptirstöðvar þeirrar skuldar 31. Des. 1861: 396 rd. 74 sk. V. Viðvíkrkirkja í Skagafirði. Vanalegar árstekjur 1861 35r. 52s. ársvextir af innstæðu 7- 9- 40 G1 Vanal. útgjöld 9rd. 71 sk., ofreikn- að frá f. ári 43 sk.............10 18 sjóðr að árslokum 1861 . . . . • 309 20 Flyt 13464 11

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.