Þjóðólfur


Þjóðólfur - 24.01.1863, Qupperneq 5

Þjóðólfur - 24.01.1863, Qupperneq 5
aiinn lýst því sjálfr ySr, því loyti verzlnnarvil&skipti sækj- and» °s v®rjanda »tti aþ takast, eí)a yríii tekin til greina, þá væri þau aí) rettarins áliti frá hvnrngri sfí)n fnllknmloga upplfst, og yríii þaþ þT; Tera komjþ „ndir málspiirtunum, hvort þeir vilJi leggja máuí) undir .,Mei) því uú landsyörrettrinn veri)r ai) vera heralbsdóiuar- aunm alveg samdoma í því, aþ inálii), einsog þai) lá fyrir, ■afl^ekki veriÍ) þannig upplýst frá málspartanna hálfu, aí) óreieanlegr domr yri)i í því teldr, og þai) hvorki nm verzlnn- arviiskipti innstefnda og áfrýandans yflr höfní) ai) tala, nfe þo heldr sérstaklega um þaþ tólgarloforí), sem hér er einkum um aí) ræisa, en sem þó stendr í nánasta lagalegu sambandi 'iÍ) þau, og mei) því rettargj5rí)ir málsins ekki bera þai) mei) sér, a'b' málspartarnir hafl gefli) samþykki sitt til, aþ dómr gengi í málinu, án þess þaþ væri nægilega upplýst, þá verþr ekki hjá því komizt, aí) landsyflrréttrinn í krapti hinna gild- andi laga um réttarfarsreglur í hérafei 15. Ágúst 1832 § 10, dæmi biun áfrýaþa dóm ómerkan.“ nþví dæmist rétt aí) vera:“ ” 'Sn Jfrýaibi undirréttardómr á ómorkr niii vera.“ Eyðileggíng Jerikós. 1- Hinn fagrgjalla fuglaróin fjallslilíðar grænar endrsúngu, Jórdan frain rann með unaðsóm, ástarrödd lék á hverri túngu, hárur á helguin blóinasjó ' hlænum risu himinrunna, mót roðaskæruin rósum hló roginljómandi hiininsunna. '• Hreiddi sig hjörð um hlómga grund, bóndinn á akri sveittist glaðr, í pálmaviðar Ijúfum lund lúinn hvíldi sig ferðamaðr, svanfagran móður svaf við barm saklausa barnið ástarhreina, 'inrinn studdist vinararm °g væran þáði létli meina. í*á sást of grænan vaða völl víkíngasjöt í grimmuin móði, vopn þeirra sýndust vera öll í vörmu roðin manna blóði; örvænting sérhvert hjarta hreif, þjálparlaus vænti hver síns dauða, ng djúpt að brjósti sorgin sveif 1 svörtu myrkri harms og nauða. voðaleguin vopuagný, v'kingatlokkr óstöðvandi, alteins og þegar þrumuský a* Þánguin sundrast logabraudi, múrana braut og virki veik, varnarlaus þjóð í flokkum hrundi; hulið var alt i eldi’ og reyk, örmagnað brjóst i dauða stundi. 5. »Jehóva með oss«, sögðu svo synir ísraels lierjum-trylldir, og fýstust bitran brand að þvo í bræðra dreyra heiptarfylldir, og ferleg grimda frömdu verk, fáráða létu hníga ýta, sundr nam hermanns höndin sterk heilögu ástarböndin slíta. 6. Já, brjóst var slitið brjósti frá, barni ómálga sakarvana móðurbrjóstunum mjúku hjá mistilteinseggin veitti bana; öldúngsins dundi dauðablóð, deyandi stundu menn og konur síns í elskhuga faðmi fljóð, við föðurs síðu hjartkær sonr. 7. Svo var Kanaans dróttin deydd og dreyra roðnar blómgvar grundir, Jerikó fagra eldi eydd, ölturu Baals, helgir lundir. Gyðínga þjóðin gulli reifð, er grimdarverkið dapra háði, hinna áslkæru ættarleifð silt óðalsvengi kalla náði. Kr. Jónsson. — Út af riti mínu fyr í þjóðólíi „um fiski- veiðar“ var fundr haldinn liér syðra, og gjörðist þar, sem hér segir: Ár 1803 sunnudaginn 4. Janúarm. var fundr lialdinn að Innri- Njarðvík af undirskrifuðum, um betra fyrirkomulag á agni til fiskiveiðar m. íl., og þar við tekið og samþykt af öllum fundarmönn- um þetta: 1. Fiskislor, víst að hálfu, en lirognkelsaslor sjálfsagt allt, flytist útá sjó aptr í hverjum róðri, af öllum innlendum sem útlendum, á vertíð, við byrjun fyrstu fiskigaungu, og fram til ver- tíðarloka þannig : 2. Keflvíkíngar frá Vatnsnesi útí Helguvík, innan Stakks, og hérumbil á djúpinu: »Súlur um Klapparnef«; Ytri-Njarðvíkíngar frá Vatnsnesi innineð að *Eldhúshrauni«, Innri-Njarðvíkíngar þaðan aptr innmeð »Brúnum að Albrún«. 3. Samhuga ósk og vili allra er sá, að sem minst verði lagt af netum snemma vertíðar vestrí sjó, en allir liagi sér skynsamlega eptir því sem gaungur fara að. 4. Varast skal að öllu að styggja fiskinn, og ekki fleygja út neinu netagrjóti, heldr flytja í land. í útilegum má engi háreysti eðrósiðsemi hafa

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.