Þjóðólfur


Þjóðólfur - 26.02.1863, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 26.02.1863, Qupperneq 2
heyrði eg þessa sögu svona í mínu úngdæmi«. En slíkt er engin furða, þar sem sögurnar eru á svo ótrúlega marga vegu í ýmsum hiutum lands, og það er miklu fremr undrunarvert, hve höf- undrinn með því að safna úr öllum áttum og bera svo saman hinar ýmislegu frásagnir, hefir getað viðast hvar fengið hérumbil hinarbeztu sagnirnar, sem að öllum líkindum eru til af liverri sögu. Hinn annar aðalflokkrinn, draugasögurnar, skiptist einnig eins og hinn fyrsti í þrjá flokka, aptrgaungur, uppvaknínga eða sendíngar og fylgjur. Er flest í þessum flokk næsta merkiiegt, sem ekki er að furða, því varla hefir nein trú verið algengari og sterkari hér á landi en hvers kyns draugatrú, mega margir enn muna barnæsku sína, er þeir þorðu varla að gánga um þvert hús, og því síðr fara lengra úti eða inni, þegar dimt var úti og draugalegt, sem kallað var. Vitum vér og enn nokkra menn fullorðna, er varla mega einir vera sökum myrkfælni; og þó að jafnvel huggóðir menn og hjátrúarlausir geti stundum verið myrkfælnir, er kemrþá af veikum taugum, hjartveiki eða öðru þess konar, þá mun hitt þó miklu almennara, að myrkfælnin komi af draugasögum eða draugatrú, scm inn kemst í æskunni; og bæði höfum vér reynt og séð, hvernig hárin rísa á höfði svo að segja, og únglíngarnir sitja skjálfandi og titrandi undir þess konar sögnum, en vilja þó ætíð heyra fleira og fleira. Einhverjar hinar voðalegustu þóktu oss þegar í úngdæmi voru útburðarsögurnar. Er þar bæði, að sá glæprinn, er móðirin ber út barn sitt nýalið og snarar því út á víðaváng í óvandaðri dulu, er svo hryllilegr í sjálfum sér, að fátt er geigvæn- legra, enda eru líka þessar veslu vofur, er væla svo ámátlega og byltast áfram á knénu og oln- boganum, einhvern veginn svo ónotalegar og ótta- legar fyrir viltan mann í þoku, að varla má verra heita að eiga við draug, sern er meir magnaðr og karlmensku þarf við til að hrinda af sér. Vér leyfum oss að setja hér eina stutta útburðarsögu úr safni Jóns Arnasonar, sem er algeng, en sýnir næsta vel það, sem vér nú sögðum um sögur þessar: „Einu sinni var vinnukona á bæ. Hún hafói orftiíi þúnguí), alií) barn og borif) út, sem ekki var mjiig útítt A lamli h^r meilan harbar skriptir, sektir e?)a líflát voru lógí) vib slíknm brotum. Eptir þaíi bar svo til eitthvert sinu, af) halda átti gle?)i þá, er vikivaki nefndist, og alltíbir voru hír áí>r á landi, og var þessari hinni sómu stúlko boííi?) til viki- vakans. En af því hún var ekki svo fjölskrú?mg, a?) hún ætti ikartfót, er sambybi slíkum skemtifundi sem vikivakar voru á fyrri dógum, en var kona glysgjórn, lá allilla á honni, a?)hún yr?)i þess vegna a?) sitja heima og ver?)a af gle?)inni. Einu sinni á málum, me?)an gle?)in stó?) til, var gri?)kona þessi a’b mjúlka ær í kvíum me?) ö?)rum kvennmailni; var hún þá a?) fárast nm þa?) vi?> hina mjaltakonuna, a?> sig vanta?)i fót a?) vera í á vikivakann. En í því hún sleppir orbiriu, heyra þær þessa vísu kveþna unáir kvíaveggnum: Mó?)ir mín { kví, kví kvíddu ekki því, því; eg skal Ijá þór duluiia mína a'b dansa í og dansa í. Clnoknria sú, sem haf?i bori?i út barn sitt, þóktist þekkja hér skeyti sitt; enda brá henni svo vi?) vísuiia, a?) hún var?> vitstola alla æti sí?)iin“. Af hinum öðrum mörgu draugasögum, er prýða þenna þátt, er eflaust engin sem er jafn drauga- leg og þó skáldleg undir eins, sem sagan af djákn- anum á Myrká. Hún er því ber sett sem gott sýnishorn þeirra sagna, er dauðir gánga aptr til að binda enda á eitthvert lieit, er þeir liafa gjört í lifanda lífi. „I fyrri daga var djákni einu a?> Myrká í Eyaflrl&i; ekki er þess geti?>, hva?) hann het. Hami var í þi'ngum vi?> konn sem GiÆrún hét; hún átti a?) sumra sógn heima á Bægisá, hinu megin Hórgár, og var hún þjónustnstúlka prestsins þar. Djákninn átti hest gráföxóttan, og rei?) haim honum jafnan; þann hest kalla?)i hann Faxa. Einhverju sinni bar svo til litlu fyrir jól, at> djákninn fór til Bægisár, til a?> bjó?)aGn?)- rúnu til Júlagle?)! a?) Myrká, ug het hemii a? vitja herinar í ákveþinn tíma, og fylgja henni til gle?)iiinar a?)fángadags- Uvöld jólí. Dagana á?)r, en djákninn fór a?) bjó?ia Gu?>— rúnii, haf?i gjört snjóa mikla og ísalög ; en þann sama dag sem liann reiTb til Bægisár, kom asahláka og leysíng, og þegar á leib daginn, var?) áin ófærfyrir jakafer?)um og vatnagángi, á me?)an djákniim tafþi á Bægisá. pegar hann fór þa?>an, hug?)i hami ekki að því, sem skipazt hafbi um daginn, og ætla?)i a?) áin mundi erm liggja, sem fyrr. Ilann komst yflr Yxna- dalsá á brú; en þegar hann kom til Iiörgár, liaf?)i hún rutt sig. Hann rít)r því fram me?) henni, uns lianri kemr fram á múts vi?) Saurbæ, næsta bæ fyrir utan Myrká; þar var brú á ármi. Djákninn n'br á brúna, en þogar hann er kominn á liana rui?)ja, brestr húri niíir, en hann fór í ána. Morgnninn eptir, þogar bóndinn á púfnavöllum1 reis úr rekkju, ser hann hest me?) rei?)týgjum fyrir ne?)an túni?), og þykist þekkja þar Eaxa djáknans á Myrká. Ilonum ver?ir bilt vib þetta; því hann hafbi sé?) til ferþa djáknans ofan hjá daginn ábr, en ekki or?)i?) var vi?> a'b hann færi til baka, og gruna?)i því brátt, hva?) vera mnndi. Hann gengr því ofan fyrir túni?); var þá, sem honum sýndist, a?> þar var Faxi, allr votr og illa til reika. Gengr hann sí?)an ofan a?) ánni, ofan á svo kalla?) þúfnavallanes; þar flnnr harm djáknann, rekinn örendan á nesinu framanver?)u. Fer bóndi þegar til Myrkár og segir tí?)indin. Djákninn var mjög skaddabr á höfbimi aptanver?)u af ísjaka, er hann fanst. Var hanu svo fluttr lieim til Myrk- ár, og graflnn í vikunni fyrir jólin. 1) Jnífiiavellir eru næsti bær fyrir utan Saurbæ, og liggja nærri saman túnin.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.