Þjóðólfur - 26.02.1863, Page 5

Þjóðólfur - 26.02.1863, Page 5
lier er af honnra hoftn kynni. Opií) Btí'iib hiis hans fyrir hjálparþurfum, æ var gestrisnin innan dyra, vildi hún vesold vista þroti hana, jafntom á báfcar hendr. Hraust var í heimi houdin gjafmilda nytsemd ab vinna, nauibnm letta. Nii ab náttmálum notib fær hún ináttvana hvíldar í móí)ur-sk.auti. Farinn er a<b fjr.rvi, sá fjorgr þótti, fotr þinn flmi fullrunnn skei^bi; hann hefr ekki, hált þó væri, skeikafc af ferli skylduverka. Njóttu heill hvíldar í hiisi lnktn; fylgdi þ<>r farsæld meban fjíirs var aubií); nú er andi þinn í Alvalds hollu hafinn hátt yflr harma jarí)ar. Víst ertu vinr! a'b verí)launum kominn veglegri en veitast í vonar heimi, nú ertu krýudr kórónu þeirri, er angum I-endra ofbjort mundi. Samrýindir sátum saman forfcum runnir ættkvistir af rótum skyldum. FarT)u vel frændi! flnnumst síftar á akri Odáins endrgrónir. G. Torfason. Yfirlit yfir þá opinbera sjóði ogstofn- anir, sem eru undir yfirumsjón amtmanm- ins í Norðaustramtinu, um árslokin 1861. (Niðrlag). Innstæða þeirra sjóða og stofn- ana, sem þegar var skýrt frá í síðasta bl., 51.— 52. bls., var að upphæð rd. sfc. samtals 16,068 3 VllL Gjafasjóðr Guttorms prófasts Þorsteinssonar til fátœltra í Vopna- fjarðarhrcppi. Ársvextir til 11. Júní 1861 . 32 rd. Útgjöid,stvrkrhandafátækriekkju 32 — Sjóðr að árslokum ...................... 800 » IX. Gjafasjóðr Petrs sýslumanns Þorsteinssonar (sbr. hér að framan bls. Ársvextir..................55r. 74s. Útgjöld, styrkrhnnda 2 fátæk- "m bændum í Vallnahr. 60 - » - Sjóðr að árslokum...................... 1543 35 X- Legat Jóns Sigurðssonar1 (frá Boggverstöðum). Ársvextir 186t; Afgjald af jörðum 212r. 7ls. Vextir afpenínga- innstæðu • . 67- »- 979 r. 71 s. _____ FÍyt 18411 38 1) Uppruna og augnamiíis þesssi legats verftr’ síílar getiþ í pjóíiólfl, og siimuleiþi? þeirra 2 tölnl. XI. og XII. Átun. rd. sk. Flutt 18411 38 Útgjöld, umboðslaun . . 47 r. 13s. Sjóðr að árslokum: í fasteignum.............. 4520 r. »s. í vaxtafé (nema 15r. 50 s.) 1365- 50- XII. Gjöf Jóns Sigurðssonar (frá Boggverstöðum) til Vallnahrepps (í Svarfaðardal). Árstekjur, afgjald 3 jarða . 66 r. 14 s. Útgjöld, umboðslann 11 r. 2s. Greiddir til Vallnabr. 55-12-gg. 14. Innstæða að árslokum, 3 jarðir að virðíngarverði ................. XIII. Styrktarsjóðr handa fátækum ekkjum og munaðarlausum börnum innan Eyafjarðarsýslu. Árstekjur: Vextir af innstæðu 38r. 62s. Fundið í "gjafahyrzl- unni<i (á Akreyri) »- 54- 39 r. 20s. Öll gjöld: styrkr veittr 4 fátæk- um ekkjum í Eyafjarðarsýslu, 10 rd. hverri . . . . 40 - » - Sjóðr að árslokum..................... þannig samtals undir umsjá og for- stöðu amtm. í Norðr- og Austramtinu 26,508 68 Sé þar frá dregin peníngainnstæða Möðrufellsspítala, sem er ein grein nf »lækníngasjóðnum«.................'. 9,587 29 |»á eru eptir hinir sérstöku styrkar- og velgjörða sjóðir Norðaustramtsins, sem áttu að mestöllu arðberandi inn- stæðu eðr vaxtafé.....................16,921 39 Til Borgfirðingsins (í þjóþólfl 15. ár, nr. 1—2). Eins og hver heilvita inaþr, sem þekkir nokkub til ástands lands þossa, getr seþ, er þaþ alveg óhugsaudi, aþ hiiraihslækn- ar hér á landi geti orþiþ óllum veikum í hinum stóru um- dæmum þeirra ab lifei. Vegalengdin er svo mikil og landib er svo strjálbygt, aí> þaþ er alveg ómógulegt aþ lækuiriun geti séí> meira en ef til vill nokkurn hluta sjúklínga þeirra, er veikir verfa í hans umdæmi, og þó hann va-ri uú á eilíf- um ferþuin, dag og nótt, seint og sneinma, og hlypi frá ein- um til annars, hvafca gagn mundu allflestir sjúklíugar hafa at' slíku? A meþan hann væri sem lengstburtu til af skoíia eiu- hvern í útkimum umdæmis síns, þá vorþr hann aí> forsóma þá, sem næstir honum eru, ánþess þó mob slíkri fljótri skof)- un af geta gjórt nokkut) vernlegt gagn; því sjúkdómrinu getr veriþ búinu aí> breyta sör og taka allt ai)ra stefnu ábr hann kemr heim til sín. En meí) því hérabslæknaruir, og þó fremr öllum laudlækninnn, sem heflr fleiri þúsundir manna ab 5885 50 1155 » 1056 76

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.