Þjóðólfur - 24.11.1863, Blaðsíða 5
— 13 —
»það er tilgángr fundarhaldsins, að menn komi
sérsaman um, livað gjöra skuli, til þess að próf
það í íslenzku, sem lögskipað er fyrir Dani, er
vilja verða embættismenn á Islandi eptirleiðis,
fari fram í heyranda hljóði, og að tveir próf-
dómendr verði settir við það«.
þegar fundrinn var haldinn, kom eg þángað
(en Gísli ekki). þá var það, eins og nærri mágeta,
þetta boðsbréf, sem fundarstjóri lagði til grund-
vallar fyrir umræðum um málið, og var þá helzt
um rætt, hversu það form skyldi vera, er rnenn
veldi til að koma óskum vorum fram. Yar þá á-
lyktað að skrifa prófessor Konráði Gislasyni bréf
það, sem mönnum er kunnugt af Skirni þeim í
fyrra. Aðrar ályktanir voru ekki samdar eða gjörð-
ar á fundi. þar sem Gísli segir svo frá, og setr
eins og einhverja áreiðanlega skýrslu, að þeir hafi
verið nokkrir á fundinum, »sem með ákafa vildu
hafa það fram, að hver sá Islendíngr skyldi rœkr
úr flokki sannrn Islendinga, sem eptir þetta dirfðist
að kenna nokkrum dönskum manni íslenzku«, þá eru
þetta hrein ósannindi, eins og hverjum heilvita
manni mátti vera skiljanlegt og augljóst, sem hug-
leiðir orðin. Ilvorki kom slík uppástúnga fram,
enda er eg viss um, að þessi orð eða slík hafa
ekki verið töluð í heyranda hljóði þar á fundi.
þau mega vera búin til síðan, annaðhvort eptir
fleipri einstakra óvina ellegar eintómri ímyndun.
Sú litla átylla, sem verið gæti frá fundinum, er
það, að ekki allfáir fundarmenn létu í ljósi það
álit sitt, að það væri rángt gjört af nokkrum Is-
lendíngi, að segja þeim mönnum til í íslenzku,
sem þeir vissu fyrirfram, að ekki vildi læra mál
vort til annars en til að ná í próf á sem styztum
tíma, svo þeir gæti fengið embætli á íslandi, og
,baft það fyrir fótskör til annara embætta í Dan-
mörku; en af því nokkrum þótti það þó ófrjálslegt
eða ofhart, að gjöra úr þessu ályktun, og vildu
beldr bíða þeirrar tryggíngar, sem fást kynni, þá
'ar ekki fastráðið um þetta atriði sem ályktun.
tað verðr því ekki álitið öðruvísi en sem trún-
a<Vmál fundarmanna, sem engum dettr í hug að
'baupa með á prent, nema hann vili fara með
eða í hlægilegri bræði. En þó það hafði
verið samþykt, þá sjá allir, að í því er ekkert það
Sem Gísli segir, heidr væri það í aila staði for-
Svaranleg ályktun ; svipað bragð hefir áðr frelsað
•slendínga frá einnm ónýtum dönskum embættis-
manni að minnsta kosti.
Að lyktum get eg þess, að skýrsla þessi hefir
veiið til sýnis mcðal margra þeirra sem á fundi
voru og nú eru hér, og hafa þeir sannað, að hér
sé rétt sagt frá því er fundinn snertir.
Kanpmannahöfn, 28. Oktbr. 18(13.
Jón Sigurðsson.
(Aðsent)
— Meistari Jdn segir á einhverjnm stab í ræímm sínum,
eg man nú ekki í svipinn, hvar þab er, aí> enginn geti gjórt
vib því, aí> fuglinn fljúgandi driti í höfub inanni, en þab sft
hverjum sjálfrátt aí> sjá vií> því, ab hann byggi ekki hieiðr í
kolli sínuiu; svo si ura vondar hngrenníngar, anginn geti gjórt
ab því, segir hann, þó manni detti íllt í hug, en hitt sé
sjálfsskaparvíti ab láta illar hugsanir taka bnlfestu í huganum.
Mér koma þessi orb meistarans til hugar, þegar eg nú les
svar Gísla Brynjúlfssonar, og sýnist mér á hverju orbi ab kalla
anbsætt, aí> hann heflr látií) lágar hugrenníngar, bæbi í kjóa
og spóalíki, 'til samlanda sinna her, byggja hreibr í hófbi ser
í 44 — 45. blabi þjóbólfsr Vib sem her erum, verbum sem
fyrst vib getum ab verja land okkar, ábren vargrinn leibir út,
annars er allt í vebi.
Hiþ fyrsta egg í hreibri Gísla er sakargipt ein meþ gæsa-
fótum', en þó illa flbrub um fund þann, sem vib Islendíng-
ar héldum meb okkr í fyrrasuemma árs (í Febr). Gísli segir,'
ab sumir fundarmenn hafl viljab lýsa banrii yflr. hverjnm þeim,
sem eptir þetta dirfbist ab kenna nokkrnm dönsknm*manni
íslenzkn. Af því nú ab Gísli var ekki á fundi, en enginn,
sem á fundi var minnist, ab nokkur fundarmanna hafl mælt
líkum orbum, né heldr hefir riokkr ntanfundr talab í þá átt,
svo menu viti, þá væri næsta æskilegt, ab Gísli vildi segja
til í tíma, hver honum heflr sagt, eba þegja síban, og Ijúka
aldTei optar upp sínum. munni til ab segja frá því, sem hann
hvorki heflr seb ne heyrt, og í einkis manns hug eba hjarta
heflr komib.
En lifer er hvorki ein báran stök, nb eltt egg í hreibri.
I eyunuin et vant ab gefa bórnunum skildíng ebr tvo fyrir
hvert kjóaegg, sem þau bijóta eba gjöra ab vindeggi; og eg
þykist uú sem gott barn hafa unnib til eins, og vona mér
takist brábum ab steypa undan honnm því næsta. þab er
þá enn ný sakargipt í eptirlíkingarformi, því nú birtist mikill
sagnafróbleikr. Eptirlikingin er af Ofeigi karli í Bandainanna
sögu, eóguna þekkja allir, en eptirlíkíngin er ekki eldri en
mánabargömul, og ekki eldri en greinin í þjóbólfl. Ekkert
er nýtt uudir sólinni; múturnar draga sór libsinni laga, þó
1) Meb hinni sömu síbustu póstskipsferb, er færbi þessa
grein, fökk ritstjióri þjóbólft brif frá herra Gísla Brynjúlfs-
syni, Kh. 3. þ. mán., og segir hann þar mebal annars: ab í
þeirri grein hans, sem hér er nm ab ræba ({ 44. og 45. bls. 15.
árs fijóbólfs) sfi rángprentab gæsafótarmerkib: —— fyrir framan
orbib „sem“ o. 8. frv. (( tftbu blabi voru 178. bls., 8. línu
ab neban). En vér verbum hér vib ab atliuga, til þess ab
stytta þetta mikla krit, og til þess ab ekki verbi úr því
pr entvil I nk ri t, ab vér samstundis ab kvöldi 20. þ. máu.
tókum fram sjálft handrit herra G. Br , ogsáumþar ogsýnd-
um öbrum, ab þetta er svona rétt prentab eptir sjálfu
handrrti hans. Herra G. Br. var hér líka sjálfr í snmar, er
þetta blab kom út og mintist þess aldrei þá, ab þetta væri
prentvilla. Verbum vér ab taka þetta fram, því til fyrirvara, ab
vér ekki tökum síbarmeir neina grein þessu til réttlætíng-
»t, þóab þess yrbi farib á leit, Ritst.