Þjóðólfur - 24.11.1863, Síða 8

Þjóðólfur - 24.11.1863, Síða 8
16 — mánuðir se liðnir síðan hann fékk það í hendr, og þóað hann ynni talsvert að því framanaf í nefndinni, þá er haft fyrir satt, að hann sé ekk- ert farinn að eiga við það enn í dag, og fortekið að það komist til stjórnarinnar með þessari ferð. i Svona hefir þetta mikiisvarðanda, mál »legíð á döfmni» hjá yfirvöldum voruin meir en 2 missiri, síðan nefndin lauk við það á 6 vikna tíma í fyrra sumar, og auðsætt er, að það kemst eigi til Dan- merkr héðan af fyren með vorskipum 1864, og gæti svo farið, að skólameistarinn yrði ekki iengra kominn með það þá, heldren nú er, því að í vetr baga hann skóla- og kennslu annir, en það var þó ekki í sumar, þó að hann væri máske ekki þá, eins tý-hraustr orðinn einsog nú kveðst hann vera og hafa verið síðan áleið sumar. En hitt leggj- um ver á vald lesenda vorra og alls almennings að meta og skera úr, hvort fremr skuli hér undrast áhugaleysi og aðgjörðaleysi skólameistarans í svo áríðanda máli, og undirgefnisleysi hans við æðri yfirvöld sín, er álits hans ieituðu um málið, eða óskiljanlegt afskiptaleysi og eptirgángsleysi stipts- yfirvaldanna um þetta, þar sem þau eiga hér að reka umboð og erindi kouúngs-stjórnarinnar, en liða það þó svona þegjandi, að þetta umhoð þeirra og yfir- stjórn sé að engu haft. J>að er ekki sinna sem á þarf að minna, og það verðr vart álitið stiptsyfir- völdunum til vegs eðr réltlætíngar, þóað stjórnin iiafi nú með þessari ferð orðið að minna þau á, að þetta afskiptaleysi og dráttr á skólamálinu mætti ekki lengr standast. — Sóliiverí) á helztu verzltmarvöriim í stárkanpnm, er Íslendíngar kanpa og eelja, var í Kaupmannahöfn eoinni hlnta f mán., eptir prentutum skýrslum staíartnægliiraiina 23. og 30. f. nján. Jietta: Útlend vara: Breniiívín, meb 8 mælístiga krapti 12'/4 —13 sk. pt. Hanipr, 54 —66 rd. skpd., þ. e. 16 —19'/2 sk. pd. Kaffe Brasil., 4 tegundir ab gæ^um: 27 —32'/j sk. pd. Koruvara: hankábygg 7 — 8 rd.; baunir, gölhar matbaunir 6 — 6'/j rd.; bygg 3%—4% rd.; hafrar 2—3 rd.; hvoitimej, bezta, 4l/2—,6sk. pd.; riígmél, sigtab, 10 Ipd. tnnna á 8 rd. 24 sk. —8 rd. 72 sk.; ósigtat) og óþurkai) 48 — 52 sk. Ipd.; rúgr danskr 4 rd. 64 sk. — 5 rd. Eystrasaltsrúgr 5 rd. 24 sk. — 6 rd. Sikr: kvítasikr 19'/*— 20 sk., kandis, 4 tegnndir eptir gætium, 16—22 sk., síróp 7‘/j sk. pd. Tjara 8 — 8V* rd. kagginn. — íslenzk vara: Fiskr hartir: frá f y r r a ári 20 — 28 rd., frá því í vor er leib 30 — 33 rd.; saltflskr, hnakkakýldr 24— 26 rd , óhnakkakýldr 20 — 24 rd. (F æ r ey a-saltflskr 14 —20 rd.). Lýsi, hákalls- eta hvítalýsi SO'/j—40 rd. tunnan, þorsk'ýsi etr dökt 38%—39 rd. I’rjónles eingirnissokkar 20 — 24 sk., tvíbands 34—38sk.; peysur ekki vertlagtlar; sjóvetl- íngar 8 —16 sk. Tólg 20% — 21 sk. pd. TJl 1,. bvít 168 — 182 rd. skpd., þ. e. 50%—54% 6k. pd.; mislit 1421/,—150 rd. skpd , þ. e. 403/s —45 sk. pd.; svört 160 rd. skpd. et>r 48 sk. pd. Æbardúu 8—8*/, rd. pd. Auglýsíngar. — í dánarbúi dannebrogsmanns Jóns heitins frá Leirá Arnasonar verðr af mér haldinn skipta- fundr að heimili mínu Leirá 19. desember þessa árs. þetta tilkynnist hér með öllum hlutaðeig- endum. Leirá 3. Nóvember 1863. J. Thororldsen. — Mánudaginn þann 21. Desember næstkom- andi á hádegi, verðr í þínghúsinu í Reykjavik, haldinn skiptafundr í dánarbúi Tómasar sál. Ja- hohssonar frá Viðey, hvað hérmeð kunngjörist hlut- aðeigendum. Skrifstofu Kjósar og Gnllbríngusýslil 8. Nóvember 1863. Clausen. — Prestrinn síra E. Kuld hefir sent bflíufé- iaginu 11 rd. 12 sk., sem eru gjafir til félagsins- ins úr hans sóknum. Lika hefir félagið fengið 7 rd. senda frá ónefndu heimili í Húnavatnsýslu. Fyrir þessar gjafir þökkum vér hérmeð innilega. Stjórnendr hins íslenzka biflíufélags. — Eg vil hérmeð geta þess að um nýár í vetr verðr byrjað að prenta siðasta bindið af J>ús- und og einni nótt, vona eg að helmíngr af því komi út í vor 1864, og síðasti heimíngrinn vorið 1865. Kaupmamiahöfn 3. Nóvemher 1865. Pcill Sveinsson. — Erfða mark mitt ný upp tekið, Blaðstýft fram- anhagra sneitt aptan vinstra og lögg undir. Ef nokkur hér nærlendis á sammerkt, eða náið mark þessu bið eg að mér sé gjör vísbendíng af sem fyrst. Ásmundr Helgason á Neðranesi í Stafholtstúngum. — Auk þess 1 rd., sem getið er í 15. ári þjóðóifs 176. bls., að hafi verið gefinn Strandar- lsirhju í Selvogi, hefir maðr nokkur, Sem eigi vill iáta sín getið, gefið þessari sömu kirkju fjóra ríkis- dali, og afhent þá á skrifstofu þessa blaðs. Fjár- haldsmaðr kirkjunnar gjöri því svo vel að vitja þessara samtals 5 rd. til ritstjóra þjóðólfs, gegn vjðrkenníngu. — Næsta. blati: föstudaginn 27. þ. m(. Skrifstofa »J>jóðóifs« er í Aðalstrœti M 6. — Utgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Frentabr ( prentsmibju íslands. E. pórkarsou.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.